Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 74
72 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFJÉLAGS LSLENDJNGA réttilega hefir vericS nefndur “Litli vík- ingurinn”), tdkst með okkur vinátta og urðu þá teng^lin enn sterkari en áð- ur, er bundu mig við Norðurlönd og menningu Norðurlanda, enda eignaðist eg þar nokkra fleiri mjög kæra vini. Samdi eg þá lög þar rétt á eftir við nokkrar færeyskar þjóðvísur, og varð eitt þeirra — lagið “Faðir og dóttir” — til þess að afla mér fyrst fullkom- inna vinsælda sem tónskáldi, í Lundún- um árið 1912. Hvaða þýðingu kynni mín af íslenzkri tungu hafi borið fyrir mig á lífsleiðinni, skýri eg í ritgerð minni, er eg sendi “Tímaritinu”.” Grainger er fæddur í þorpinu Brigh- ton í Melbourne í Ástralíu árið 1882. Faðir hans var náfntogaður verkfræð- ingur. Eru eftir hann mörg helztu mannvirkin þar í landi, svo sem brýr og stórbyggingar, er hann var hvar- vetna fenginn til að segja fyrir með. Ólzt Grainger því aðallega upp með móður sinni og hefir hún stutt hann á listamannsbrautinni og átt stóran þátt í því, að hann er kominn í tölu þeirra, er taldir verða stærstu og mestu hlióm- listarfræðingar um allan aldur. Ihfa þau mæðgin aldrei skilið. Er hún sögð að vera hin ágætasta kona, prýði- lega vel að sér í sönglist og skáldlegum mentum. Snemma bar á hinum miklu hljómlei'kagáfum Grainger’s, og þegar hann var tíu ára gamall ferðaðist móð- ir hans með hann fram og aftur um Ástralíu, en hann lék og söng fyrir al- menningi. Græddist þeim á þessu það fé, að þau gátu nokkru síðar farið til Þýzkalands, þar sem hann hélt á- fram hljómleikanámi sínu um næstu sex ára bil. Var bústaður þeiira í Frankfurt a. Main. Að þessum tíma liðnum fóru þau ti'l Lundúna, og vann Grainger sig þar áfram algcrlega af eigin ramleik. Varð hann brátt kunn- ur sem hinn áhrifamesti hljómleikari, er til höfuðstaðarins hefði komið. Orti hann fjölda sönglaga á þessum árum og barst orðstír hans óðfiuga út um Norðurálfuna. Var þeim haidið fram af öðrum eins mönnum og Thomas Beecham, Richard Strauss, Willem Mengelberg, Fritz Steinbach o. fl. Það var í Lundúnum árið 1906, að fundum þeirra Grainger’s og Grieg’s bar fyrst saman. Var Grieg staddur þar og lét í Ijós við húsráðendur sína, Sir Edgar og Lady Speyer, að sig lang- aði til að kynnast Grainger. Buðu þau því Grainger til sín. Meðan hann tafði þar settist hann að píanóinu og lék norræna þjóðsöngva (op. 66) og þjóðdansana norsku (Siaatter op. 72) eftir Grieg. Grieg varð frá sér num- inn. Komst hann svo að orði um það seinna: “Eg samdi þjóðsöngvana norsku, en landsmenn mínir höfðu ekki lag á að leika þá. En svo kemur þessi ungi maður alla leið frá Ástralíu, og verður fyrstur til að leika þá eins og þeir eiga að vera leiknir. Hann hefir í sjálfum sér skáldskap og hljóma þjóðsöngvanna, og þó er djúpur sjór og langur milli Noregsstranda og Ástralíu.”. Með fundi þessum hófst vinátta þeirra Grieg’s og Grainger’s, er hélzt meðan Grieg lifði. Var Grainger sumargestur hans á landsetri hans “Troldhaugen” 1907. Nokkru áður en Grieg andaðist, höfðu þeir ráðgert að ferðast saman um Norðurálfuna, en dauðinn batt enda á það. Til minn- in?ar um þessa vináttu þeirra, gaf ekkja Grieg’s, Grainger úrið hans og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.