Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 77
SUNDUBLAUSAR HUGSANIR. 75 ræknisstarf Vestur-íslendinga. Þegar hún er öll komin, verður öllum íslend- mgum, sem nenna að lesa hana, Ijöst frumbyggjastarf Vestur-lslendinga í kjóðernismlálinu. Enginn mun neita því, að það hafi borið árangur, haldið við íslenzku máli og tilfinningunni fyrir íslenzkum þjóðkostum. Þarf ekki annað en minna á, því til sönnun- ar, íslenzku blaða- og bóka-útgáfurn- ar, lestrarfélögin og kirkjufélögin. Að lesa vikulega íslenzk blöð, og eiga aðgang að íslenzkum bókasöfnum, hlýða á íslenzkar guðsþjónustur á hverri helgi, og eiga kost á íslenzkri kenslu á sunnudagaskólum, hefir ver- ið mikilsvert lífsviðhald íslenzkunni hér vestan hafs, þó stofnun slíkra fé- laga hafi á yfirborðinu verið t’.l að efla þekking Vestur-íslendinga á þjóð- högum hér og innræta þeim kristin- dómshugmyndir. Eg heyrði einu sinni íslenzkan mann heima á Islandi spyrja enskan mann að því, hvernig hann ætti að fara að því, er hann kæmi til Englands (hann ætl- aði þangað), að verða sem fyrst “inn- lifaður málinu” (hann orðaði það svo). “Farðu sem oftast í kirkju og á leikhúsin,” var svar Englendingsins. Hann hafði næma tilfinning fyrir því, að það gerði málið lifandi í huga þess, er á hlýddi, þegar hann heyrði, á hverju máli sem væri, talað um það, sem mest ihrifi á tilfinningarnar, og honum væri ef til vill hjartfólgnast. Og er það í samræmi við skoðun þá, er hinn mikli andans maður Dana. Grundtvig, sagði: MóðurmláliS á hjartans hreim sem hljómur, er útlend tala.” (M. J.) Og nú er Þjóðræknisfélagið stofn- að, hefir dregið á stöng hreinan fána, lýst yfir því, að það vilji vinna að því að vernda íslenzkt mál hér vestan hafs, auka þekkingu á íslenzkum bók- mentum, reyna að efla sambandið við íslenzku þjóðina heima og gera það hlýrra og víðtækara, og stuðla að því að Vestur-fslendingar verði sem beztir Canadaborgarar, meðal annars með því, að 'halda við sínum beztu íslenzku kostum og beita þeim til eflingar því, sem bezt er í canadisku þjóðlífi, og jafnframt að auðga og efla rækt Vest- ur-fslendinga til fslands og hinnar ís- lenzku þjóðar. — Eru þeir margir í hópi Vestur-íslendinga, sem geta sagt það af sannfæringu, að þetta hlutverk sé göfugt hlutverk? f ágætis ritgerð um þjóðar-arf og þjóðrækni, í 1. árgangi Tímarits Þjóð- ræknisfélagsins, eftir séra Guttorm Guttormsson, er svo að orði kveðið: “ÞaS er einmitt framtíSin, sem aSallega er um aS hugsa í sam. bandi viS þetta mál, um viShald vestur-ísfenzks þjóSernis. Fyrir hana gerum vér þaS, sem gert verS- ur í þessu máli, og þaS ,sem vér látum ógert, verSur hennar tap...... Hvort sem fyrir oss liggur aS hreppa hagstæS veSur eSa mót- vinda, þá er svo mikiS víst, aS ef vér leggjum árar í bát nú og tökum ranga stefnu, þá er öll von úti." Eg hefi leyft mér að endurtaka hér þessi orð séra Guttorms, því þau eru eins og góðu vísurnar, sem ekki verða of oft kveðnar. Ef við viljum, sem þjóðflokkur, halda við þjóðar-arfi okkar hér vestan hafs, þá verðum við að hugsa um framtíðina; við verðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.