Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 81
SUNDURLAUSAR HUGSANIR. 79 f ■ö.íu megni stuðla að því, að viðhalda hér íslenzku máli og íslenzkri þjóð- rækni, meðan kostur er á; og að þessu vinna þeir með fullri sannfæring um, að það auki menningargildi sitt sem Canadaborgara, að missa ekki sína þjóðlegu íslenzku rót. — I öðrum flokknum eru þeir, sem telja það land- ráðum næst við Canada, að vera að hugsa um nokkuð íslenzkt; bezt sé að sópa því öllu burt úr huga sínum og höllum sem allra fyrst. En tiltölulega fáir eru þeir, sem koma opinberlega fram með þessa skoðun. — í þriðja flokknum eru þeir, sem að vísu unna Islandi og íslenzkri þjóðmenning, en hliðra sér hjá að taka þátt í nokkrum samtökum til viðhalds íslenzku máli og íslenzkri þjóðernistilfinning, ann- ■aðhvort af skorti á nógu heitri sann- færing, eða þessari óbeit og tortryggni á öllum félagsskap, er til samvinnu horfir, sem er ættarfylgja fslendinga, fylgir þeim sem vofa frá niðurlæging- artímabili íslenzku þjóðarinnar, og sem afar örðugt er að kveða niður hjá hinni íslenzku þjóð. — Fyrsti flokkurinn, sem hér er talinn, eru þeir menn, er vmna hér að efling Þjóð- ræknisfélagsins, og hlutverk þeirra er, að vmna á sitt mál þá, sem taldir eru • þriðja flokknum. f honum eru marg- R mætir menn hér og miklir starfs- kraftar, sem hjálpað gætu að leiða þjóðræknismálið til sigurs, ef þeim væri beitt í þarfir þess. — Vestur-ís- fendingar verða að skipa sér í tvo flokka í þessn máli, vera ekki veilir og hálfir. Það er þjóðernisleg skylda þeirra sem góðra fslendinga, er ekki vilja sýna fyrirlitning ættstofni þeim, sem þeir eru af runmr, og sem góðra Canadaborgara, er að öllu því vilja hlynna, er aukið gæti menningu Can- adaþjóðarinnar, en hrinda úr vegi öllu því, er stendur í vegi fyrir menningu hennar, því það er aldrei of mikil á- herzla á það lögð, að ef það stendur í vegi fyrir canadiskri menningu, eins og emstöku menn vilja halda fram, að læra íslenzkt mál og rækta hér ís- lenzka þjóðkosti og sameina þá cana- diskum þjóðkostum, þá eru Vestur- fslendingar að svíkja þjóðlega skyldu sína sem Canadamenn með þjóðernis- viðhaldinu, og þá er öllu því afli, sem til þess er varið, á glæ kastað, og öll- um þeim hundruðum þúsunda dala, sem verið hefir verið til íslenzkra bókakaupa og íslenzks félagsskapar, svift frá canadisku þjóðheillastarfi. En ef öil þessi viðleitni, að halda við íslenzku máli, íslenzkum bókmentum og fslenzkum þjóðkostum hér vestra, og færa þessa menning, þessa þjóð- kosti inn í canadiskt þjóðlíf, ef hún eykur menningargildi fslendinga sem canadiskra borgara, þá erum við að ræna canadiska þjóðlífið mikilsverð- um fjársjóð og menningarafli, ef við látum íslenzkt mál, íslenzka bók- mentaþekking og íslenzka þjóðkosti deyja hér út, fyrir dáðleysi og sam- vinnuskort. Við erum þá að svííkjast um að efla hjá okkur það, sem gerir okkur að betri Canadaborgurum. Hér er verið að tefla um það, hvort Vestur-íslendingar eigi nokkra þá þjóðkosti, sem einhvers virði sé að þroskist í canadisku þjóðlífi. En þjóð- kostir geta ekki lifað og orðið að starfandi afli, nema þeir fái áfram- haldandi næringu frá þeirri rót, sem þeir eru af sprottnir, og andlegt sam- 'band við heimaþjóðina er það gróðr- arafl, sem viðheldur og endurnýjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.