Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 82
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPKLAGS ISLENDINGA starfsþolið til að halda við þjóðkost- unum. En hversu mikilsvert starf sem Þjóðræknisfélagið getur af hendi leyst til að viðhalda hér íslenzku máli, ís- lenzkum bókmentum og hlýju sam- bandi við heimaþjóðma, ef Vestur- Islendingar styrkja það alment, þá má því aldrei gleyma, að viðhald ís- lenzks þjóðernis og viðhald íslenzkrar tungu hér vestan hafs á altaf styrkustu stoðina í istarfi einstaklinganna og hvers heimilis, sem íslenzkt er. Ef hætt er að tala íslenzku hversdagslega á al-iíslenzkum heimilum, hætt að lesa íslenzkar bókmentir, hætt að kenna börnunum að lesa íslenzku, jafnframt því að þau læri sem bezt enskuna, þá er öl’lum íslenzkum þjóðernistilfinn- ingum hér bani búinn, hvað mikið sem Þjóðræknisfélagið reymr að starfa. Og eitt vil eg að endingu minnast á. Það er, hve afar nauðsynlegt það er ifyrir viðhald íslenzkrar þjóðernistil- finningar, að börnin læri íslenzk Ijóð. Það er ömurlegt tímanna tákn hjá Vestur-íslendingum, hvað óðum fjarar út sú tilfinning að læra og lesa íslenzk ljóð, ékki sízt hjá æskulýðnum, þó heiðarlegar undantekningar finnist, sem betur fer, í því efni. Ljóðlistin er skrautbúningur málsins, og sönglistin hátíðabúningur ljóðlistarinnar. Allir íslenzkir foreldrar, sem þjóðerm sínu unna, ættu, um fram alt, að kenna börnum sínum að lesa og læra íslenzk Ijóð. Og hinir mætu menn hér, sem gera það að lífsstarfi sínu að kenna sönglist, gætu hér miklu um þokað, með því að láta íslenzka nemendur svngja íslenzk ljóð, jafnhliða öðrum fögrum ljóðum; og það er gleðilegt til þess að vita, að margir þeirra gera það líka. — Eitt af aðaleinkennum ís- lenzku þjóðarinnar frá byrjun 'hefir verið það, hvað hún hefir verið ljóð- elsk, og þessi eiginleiki hefir átt mik- inn og góðan þátt í því að gróðursetja í íslenzku þjóðlífi margt drengilegt, hreint og fagurt; og hverfi ástin til Ijóða úr íslenzkri þjóðarmeðvitund, hvort heldur er austan hafs eða vest- an, þá er stórt skarð höggvið í þann múr, sem verndar fagrar, hreinar og drengilegar hugsanir í þjóðlífinu. Ekkert hefir meiri áhrif á tilfinningalíf æskumannsins, en að lesa og læra fög- ur Ijóð, og ekkert er betri vörn móti því, að sorglegar hugsanir festi rætur í huga æskumannsins. — íslenzku þjóðinni hefir ástin til ljóða verið ó- metanlegt andlegt lífsvið'hald, þegar mest krepti að, og sterk lyftistöng, þegar endurreisn hennar byrjaði. Um ljóðlistina íslenzku má eflaust segja hið sama og séra Matthíias sagði um málið íslenzka: “ÞaS hefir voSa þungar tíSir þjóSinni veriS guSleg móSir, hennar Ijós í lágu hreysi, langra kvelda jólaeldur, ihennar brjóst viS hungri og þorsta, hjartaskjól, þegar burt var sólin.” íslenzkir foreldrar! Kenmð börn- um ykkar öll hin fegurstu íslenzku ljóð. Lestur þeirra og söngur glæðir fagrar og hreinar hugsanir í barns- hjartanu. Það, sem mér hefir virzt vaka fyrir þeim, er barist hafa fyrir því, að ís- lenzku máli, íslenzkum þjóðkostum og íslenzkri þjóðernistilfinning væri hald- ið við meðal Vestur-íslendinga, er í stuttu máli þetta:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.