Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 87
XÝ.TAH STEFNUR 85 skoðanirnar hafa umsteypst. Áhuga- málin hafa beinst í alt aðra átt. Beztu langanir mannanna Ieita sér nú full- nægju á andlegri svæðum en áður- Aldrei hafa menn því veriS fjar- Iægari efnishyggjustéfnunni en nú. Menn eru hættir aS trúa eingöngu og s'kilyrSislaust á hið áþreifanlega, á efmð. Hugirmr hafa sveigst frá hinu hlutræna að því hugræna, að trúnni á andann, sálina, á guð í mannsálinni yfir öllu efm og áþreifanleik. Hvergi kemur þetta iþó skýrara fram en í skáldskaparstefnu þeirri, sem nú er ríkjandi meðál nágranna þjóðanna. Það er ekki efnisdýrkun- in, sem þar situr í öndvegi. Athygl- inni er alllri beint að hugrænum efn- um. Yrkisefnin eru straumar og bylgjubrot mannsandans, ljósbhk og blæbrigði hins innra lífs — alt í raun og veru lofsöngur til andans, bann- færing á efninu og hinu ytra lífi; það er Ieitandi flug inn í ódáinsheima mannssálarinnar, bersýnileg þörf á einhverjum grundvelli þar. Vitanlega tók að bó'Ia á þessari stefnu fyr en nú á síðustu árum. Hún hefir legið í loíti um all-langan tíma. Ljóðskáldin voru að verða lyrísk áft- ur. Skáldsagnahöfundarnir að snúa sér að sáiadífinu meira en þeir gerðu meðan realisminn sat í öndvegi. Og leikritaskáldin, þau, sem nokkurs eru verð, taka nú til meðferðar mannssál- ina oftar en storma og býltingar þjóð- Irfsins. — Það eru á'hrif þessarar öldu, sem nú eru auðséð í skáldskap okkar fs- lendinga; áhrif, sem gert hafa vart við sig frá því á fyrra tugi þessarar aldar. Við komumst ek'ki hjá því, íslend- mgar, nú fremur en áður, að fylgjast með andlegum stefnuskiftum og straumhvörfum þjóðanna. Undiröld- ur brimrótsins, sem svellur meðal ná- grannaþjóðanna, ná altaf norður að ströndum vorum. Þær ýta við okkur og merkjast oft furðu fljótt, vegna þess hvað þjóðlífið er lítið og grurm- sævið andlega mikið. Skáldskapur vor er því nú á sama ferlinum og ann- ara þjóða. Hann er að breytast og mótast af lífsskoðununum, verða and- Iegri, fjarlægjast yfirborðið og leita inn. II. Þeir, sem veitt hafa eftirtekt yngstu ljóðabókunum íslenzku, munu hafa tekið eftir því, að í þeim kennir nokk- urs annars efnis og búnings en í bókum þeirra, sem settu svip á skáldskaparlíf vort fyrir og eftir aldamót- Stefnubreytingarnar og straum- hvörfin eru oftast fyrst sýnileg í Ijóða- gerðinni. Ljóðskáldin boða að jafn aði fyrst það, sem á að koma og er að koma. Þau sýnast næmust fyrir ölll- um veðrabrigðum hins andlega lífs. Og s'káldin okkar eru ekki háð neinm undantekningu í þessu efni. Ljóð- skáldin okkar sýna það á undan hm- um, sem fást við sögugerð, að augljóst er aðstreymi nýrra linda í skáldskap vorn, sem sétur á hann nýjan blæ og fýllir hann endurfæðandi lífi. Það >er lyrikin, kendar ljóðagerðin, sem er að ná fótfestu í kvæðagerð- inni. Þunga formið og ólistrænu yrk- isefnin eru að þdka fyrir mýkra og léttara formi og listrænm og fegurri yrkisefnum. Þó verður ekki sagt, að ættjarðar- ljóð, kvæði um fornaldarhetjur, nátt- úrulýsingar, episk Ijóð og söngvar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.