Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 96
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLERDINGA Var ágóðanum varið, og allnokkru fé úr 'félagssjóði til styrktar allslausum vesturförum, er þá komu til bæjarins. Unnu þá forstöðukonurnar um tveggja vikna tíma á innflytjendahúsinu, að matreiðsiu handa nýkomnu fólki. Stóðu aðállega fyrir því Kristrún Svein- ungadóttir og Sigurborg Pálsdóttir. “Ekkert í sögu Vestur-íslendinga er fegurra en það, hve ant þeir 'hafa 'látið sér vera, frá fyrst tfl síðast, að Iiðsinna og leiðbeina nýkomnu fólki íslenzku, og leggja oft stórkostlega mikið í söl- urnar, ekki aðeins fjármunalega, held- ur og með því að ganga svo og svo nærri sér á ýmsan hátt’V) Veturinn eftir, 25. janúar 1884, efndi félagið til miðsvetrarsamkomu, er haldin var í húsi Framfarafélagsins. Er það talin myndarlegasta samkoman. sem Islendingar höfðu gengist fyrir fram að þessum tíma, og fyrsta miðs- vetrarmót, sem vandað er til eftir föngum2 3). Var ágóðanum. $57.50, varið til að endurbæta félagshúsið. Var það í tvennu skyni gert. Fyrst og fremst mun húsið hafa þurft endurbóta við, og svo var von á séra Jóm B]arna- syni til baka aftur frá Islandi, að setj- ast að og takast á hendur prestsþjón- ustu meðal Islendinga í bænum. Var þetta eini samkomustaðurinn, er nokk- ur tök yoru með að notaður yrði fyr- 2) Séra Fr. J. B.: Saga ísl. Nýl. í Wpg. Alm. 1904, bls. 102. 3) Á mi’ðsvetrarmóti þessu flutti Vil- helm Pálsson tvö kvæ’ði: “Minni gestanna” og “Lýt5hvöt”. SigurtSur J. Jóhannesson og: Bár?5ur Sigurðsson sitt kvæ'ðið hvor fyrir minni Kvenfélagsins. Ræður fluttu B. L. Baldwinson, Magnús Pálsson, Jón Björns- son, Vilhelm Pálsson, Jón Runólfsson, Kristrún Sveinungadóttir og Páll Magnús- son. Söng stýrði Jón A. Blöndal, þá ný- kominn frá íslandi. ir guðsþjónustur og aðrar hátíðlegar athafnir. Um næstu tvö árin mun félagið hafa starfað á sama hátt og verið hafði, var samkomulag hið bezta og samvinna við Framfarafélagið, en úr því fer að bera á óeiningu. Fór með það eins og Framfarafélagið, að kraftarnir skift- ust eftir að safnaðarstarfsemin fór að krefjast meiri tíma og fjárframlaga. Vildu sumar félagskonur, er þá höfðu fyrir skemstu gengið í félagið, að fé- lagið sneri sér eingöngu að safnaðar- starfseminni, en nokkrar hinar eldri svo sem Guðrún (Jónsdóttir) Stefáns- son, Kristrún Sveinungadóttir, Signý Pálsdóttir o. fl., voru því mótfallnar, þótti þá hinum upprunalega tilgangi félagsins vera glatað. Efldust nú þannig tveir flokkar, en kraftarnir ekki nógir til að vinna að hvorutveggja. Fór þá sem oft vill verða, að áhuginn fyrir félagsskapnum dofnaði, urðu flokkarnir brátt ójafnir og réði meiri- hlutinn. Þær, sem andvígar voru því, að snúa fé'laginu upp í safnaðarkven- félag, ými'st sögðu sig úr eða urðu sem dauðir félagslimir- Leystist félagið þannig upp og eftir árið 1890 mun þess að engu hafa getið. Um fjárskifti var eigi að ræða, því alt sem félagið safnaði gekk jafnóðum til hjálpar nauðstöddum eða styrktar almennum fyrirtækjuim. Af sundrung félagsins leiddi töluverðan sársauka fyrir þær konur, er mest höfðu barist fyrir til- gangi þess, og er eigi trútt um, að hans kenni eigi enn, meðál þeirra, sem eftir eru á 'lífi. Að því hefir þegar verið vikið, að kirkjulegur félagsskapur myndaðist miög snemma meðál íslendinga í Winnipeg, en hvenær föst safnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.