Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 99
ÞJ ÓÐRÆIvNlSSAMTÖK 97 ari við dagblaðið Free Press. Fyrir áhrif konu sinnar Jærði liann að lesa og jafnvel tala íslenzku). Var liún ætt- uð úr Þingeyjarsýslu. Fyrsti forseti félagsins var Millie Morris, en núver- andi forseti þess er Jennie Ólafsson, dóttir Ólafs J. Ólafssonar söðlasmiðs frá Sveinsstöðum í Húnaþingi.. Er þetta félag ungra kvenna í söfnuðinum er liefir fyrir markmið hjúkrun og að- hlynning þurfamanna og fátæklinga er verða fyrir heilsumissi. Starfsemi fé- lagsins er eingöngu bundin við Is- Jendinga- Um starf séra Jóns Bjarnasonar, nema að því leyti sem það snertir þjóðernismálið og viðhald íslenzkrar tungu, eru eigi tök að ræða, en verk Jrans eru bæði mörg og mikil á því sviði. Hann var einlægur íslenzku- vinur og eindregmn þjóðernis-sinni alla æfi. Hann ritaði allra manna smeklclegast og kjarnmest íslenzkt mál, sem ritgerðir hans bera vott um. Jdann var allra manna fróðastur um alt sem laut að sögu íslenzku þjóðarinnar frá fyrstu tímum, og allir þættirnir í þeirri þjóðar-sögu voru lionum kærir. Hann mælti jafnan með því, að ís- lendingar legðu rækt við tungu sína og bókmentir, kom það fram í ræðum hans, eigi síður utan kirkju en innan. í öllu því, er ritað hefir verið um séra Jón Bjarnason, hefir lítið verið á það minst, sem ef til vill var einkennilegast í fari hans. Sjaldan mun hann hafa staðið svo á fætur til að flytja ræðu að hann eigi drægi fram dæmi úr ís- lenzkum sögum máli sínu til skýring ar, og fór þá stundum svo, að málefni það, er um var að ræða, varð eigi annað en skýring hinnar íslenzku sögu. Prédikunarstíl kirkjunnar íslenzku breytir hann svo, að jöfnum liöndum dregur hann fram dæmin til útskýring- ar umtalsefni sínu, úr íslendingasögum sem úr ritningunni, og má vafasamt telja, að eigi hafi hann álitið Islend- ingasögurnar jafn helgar frásögum Gamlatestamentisins. Eitt er víst, að ekkert getur eðhlegra verið fyrir ís- lenzka tilheyrendur en að líkingar séu sóttar í fyrritíðarsögu, eða til munn- mælasagna þjóðarinnar, í stað þess að tína saman sögur og sagnir Suður- og Áusturlandaþjóða, er hvorki snerta menn né málefni. Það var sem að meðfædd tilfinning hans segði honum strax til, hvort ein eða önnur stefnan beindist í þjóðernislega átt eða ann- að. Því setti hann sig líka ávalt ein- dregið á móti því, að kirkjufélag sitt væri dregið ínn í hið mikla hérlenda kirknasamband, “General Council”, er til umsagna kom á mörgum hinna fyrri kirkjuþinga. Var sem eitthvað segði honum, að ef af þvílíku sambandi yrði myndi íslenzkri tungu verða hætta bú- in af þeim yfirgripsmikla félagsskap. Fús var hann jafnan að styðja öll þau fyrirtæki, er hann áleit að miða myndu til gagns eða sæmdar fyrir þjóðina og verður vikið að því síðar. Séra Jón andaðist, eins og kunnugt er, miðviku- dagsmorguninn 3. júní 1914 að heimili sínu í Winnipeg, eftir langvarandi sjúkdóm. Meðan á veikindum hans stóð þjónaði séra Friðrik Friðriksson, forstöðumaður Kristilegs félags ungra manna í Rvík, söfnuði hans. Kom hann vestur á vegum Kirkjufélagsins, og dvaldi hér árlangt. Eftir fráfall séra Jóns var séra Björn B(jörnsson) Jónsson, forseti Kirkjufélagsins (frá 1908) kosinn prestur safnaðarins og hefir hann þjónað söfnuðinum síðan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.