Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 100
98 TÍMARIT RJÓÐRÆKNLSTJiLAGS ÍSLENDINGA Haustið 1882 er stofnað einskonar fræðifélag, og gekkst aðallega fyrir því Björn Stefán Brynjólfsson (d. 1920, frá Skeggstöðum í Húna- þingi, Brynjólfssonar). Hafði hann stundað nám við mentaskóla í Green- ville í Pennsylvaníuríki, með þeirri fyrriætlan að gerast prestur, en hætti við. Skóli þessi var eign kirkjufélags Lútherstrúarmanna í Pennsylvaníu. Nefndi hann félag þetta “The Oriental Literary Society” (Hið austræna bók- mentafélag). Hvernig á nafninu stóð verður eigi sagt, en geta má þess til að það hafi vísað til þess, að flestöll menning álfunnar átti þá sitt aðsetur í austurhluta landsins, því Vesturlandið mátti þá heita ein eyðimörk. Ein- kunnarorð tók félagið sér á latínu: “per gradus”.Fundi hélt félagið fyrir lokuðum dyrum. Hvað margir hafi í félaginu staðið verður eigi sagt með vissu, en alt voru það ungir menn. Til- gangur félagsins var að afla þekkingar með lestri góðra bóka, kynna félags- mönnum hérlendar bókmentir, vekja hjá þeim smekk fyrir hinum hærri hugsanastefnum, og að auka víðsýni þeirra í almennum efnum. Einn fund opinberan hélt félagið 12. maí 1883, til þess að skýra frá tilgangi sínum og markmiði. Segir skáldið Jón Run- ólfsson, er var einn félagsmanna, þar frá stofnun og starfi félagsins. Ýmsir fleiri fluttu þar ræður og þar á meðal stofnandinn. Við burtför Björns suð- ur til Dakota þá um sumarið, og annara fleiri félag’smanna, imun félagið bráð- lega hafa sundrast. Árið 1884 kom til Winnipeg ungur maður austan frá Torontoborg, að nafni Frímann B. Anderson. Hann var sonur Bjarna á Vöglum á Þelamörk Arngrímssonar prests á Bægisá. Hann hafði stundað nám við háskóla þar eystra um nökkur ár. Áður en hann flutti til Winnipeg hafði hann ritað allmargar greinar í “Leif”, er mörgum hafði fallið vél í geð. Eigi er hann lengi búinn að dvelja í bænum, er hann boðar til fyrirlestarsamkomu í húsi Framfarafélagsins 21. júní- Geng- ur fyrirlesturinn út iá mentamál. Ritar hann grein um sama efni nokkru seinna í “Leif”. Vill að Islendingar komi sér upp skóla ifyrir ungmenni er ganga ætli mentaveginn. Vill að þeir komi upp skólahúsi sérstöku er rúmi 100— 150 nemendur og kosti um $1500, stofni skólasjóð með álmennum fjár- framlögum, segir 5000 íslendinga nú búsetta í Vesturheimi og með dollars tillagi frá hverjum í þrjú ár, megi ha'fa saman þann höfuðstól, er svo væri settur á vöxtu, að borið gæti allan kostnað við skólahaldið í framtíðinni. Eigi voru það nýmæli að minst væri á skólahald. Hafði Frarrifarafélagið áður fengist við það og gefist vel, en svo stórhuga hafði enginn verið áður að viija koma upp “Lærðaskóila”. Þó fékk tillaga þessi góðar undirtektir, og var til fundar boðað í húsi Framfara- lélagsíns tií þess að ræða um þetta mál. Fundarstjóri var Magnús Páls- son, én Baldvin L. Baldwinson skrif- an. Skýrði forseti fundarefni og tóku margir til máls. Niðurstaðan varð sú að k osin var níu manna nefnd til þess að hrinda þessu máli áleiðis, en fund- urinri lét í ljós með atkvæðagreiðslu, “að það væri vilji manna eindreginn að koma á fót mentastofnun íslenzkri hér vestan hafs er yrði sameiginleg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.