Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 101
ÞJÖÐRÆKNJiSSAMTÖK 99 eign allra íslendinga í Vesturheimi”11). í nefndina voru skipaðir Magnús Páls- son, Sigurður J. Jóhannesson o. fl.. En þegar til framkvæmdanna kom urðu menn eigi á eitt sáttir- Þótti mörgum þessi uppástunga Frímanns B. Ander- sonar eigi sem hagsýnust, og að í helzt til stórt mundi ráðist af eigi fleira fc'lki- Var bent á að stofnfé þetta, þó það hefðist saman, hrykki skamt til að koma mentastofnun þeirri á fót, er íslendingum gæti orðið til halds í framtíðinni. Þá létu og þær raddir til sín heyra, að það gæti verið vafa- mál, hvort nökkuð væri grætt við það að 'halda við íslenzkri tungu vestan hafs, eftir að komið væri inn í ame- rískt þjóðlíf. Urðu menn nú með og mót, framkvæmdir engar, en hugsun þessi 'hélzt þó við um nokkur ár. Nýjan byr fær tillaga þessi á kirkju- þingi er haldið var í húsi íslendinga- ifélagsins (Framfarafélagsins) dagana 21.—25. júní 1887. Laugardaginn 25. júní er uppástunga borin upp, er gerð var af þeim Eiríki H. Bergmann og Friðjóni Friðrikssyni, að Kir'kju- félagið greiði séra Jóni Bjarnasyni $100 laun í viðurkenningarskyni fyrir verk hans við tímarit Kirkjufélagsins. Er uppástunga þessi samþykt í einu hljóði. Tekur séra Jón við gjöfinni og þakkar, “en lýsir því yfir jafnframt, að hann þegar í stað gefi þessa pen- inga til þess að vera grundvöllur til sjóðs, er myndaður verði til undir- stöðu æðri íslenzkrar mentastofnunar (College) hér í landi í sambandi við Kirkjufélagið og undir umsjón þess”12). Voru þetta fyrstu pening- 11) Séra Fr. J. B.: Saga ísl. Nýl. í Wpg. Alm. 1905, bls. 86. 12) “Sam.” júlí—ágúst, nr. 5—6, bls. 87. arnir er sáfnast höfðu til styrktar þessu fyrirtæki er eftir þetta féll undir um- sjón Kirkjufélagsins, og hefir verið al- gerlega í höndum þess síðan. Skóla- málið var til meðferðar lengi vel, á hverju kir'kjuþingi, gekk fjársöfnun seint og tók það ýmsum breytingum. Annað veifið var ráðgert að stofna skóla er bætt gæti úr prestafæðinni, — guðfræðisskóla, en þess á milli að haldið væri við hina upprunalegu ákvörðun, að koma á fót mentaskóla (College) eða “Academy”. Um aldamótin tók mál þetta þeim breyt- ingum, eftir ítrekaðar tilraunir að hafa saman nægilegt fé til þess að koma upp skólahúsi, er alllar mistókust, að sam- ið var við forstöðumenn tveggja skóla- stofnana, að Kirkjufélagið skipaði kennara í íslenzkum fræðum við skóla þessa, launaði kennarana og hefði alla umsjón með kenslunm. Skólar þessir voru “Wesley College” í Winnipeg, eign Meþódistakir'kjunnar í Canada, og “Gustavus Adolphus College”, í bænum St. Peter í Minnesota, eign Augustana-sýnódunnar sænsku í Bandaríkjunum. Kom tilboð þessa efnis fyrst frá Dr. Wahlström, for- stöðumanni Gustavus Adolphus skól- ans, og var lagt fyrir kirkjuþing er haldið var í Selkirk sumarið 1900- Var tilboði þessu tekið, og var séra Frið- rik J. Bergmann, er þá var prestur á Garðar, skipaður kennari10). En ein- hverra orsaka vegna fórst það fyrir að hafin yrði kensla það haust. Ári síðar tókust samningar við Wesley College, með svipuðu móti, að því undanskildu að skóhnn sjálfur borgaði að nokkru laun kennarans. Var nú 13) “Sam.” 15. árg. nr_ 6, ág. 1900, bls. 90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.