Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 102
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ISLENDINGA séra Friðrik valinn aftur til kennara og tók hann til þess starfa í október- mánuði þá um haustið.14) Á kirkju- 'þingi 1901, er þessu var -til lykta ráð- ið, skiftist nefndin, er mál þetta hafði haft með höndum, og var fjórði hluti hennar ráðstöfun þessari mótfallinn. Mun það hafa nokkru valdið, að þeir, sem búsettir voru í Bandaríkjunum, óskuðu fremur eftir að kensla yrði veitt við ein'hvern skóla þar syðra hjá sér. Töldu þeir sig verða varskift.a með. þessu. Urðu það því endileg úrslit þeirra mála, að á kirkjuþingi 1904 var ákveðið að stöfna annað kennaraembætti í hinum sömu náms- greinum við Gustavus Adolphus skóla. Skýrði nefndin, sem skipuð hafði ver- ið til þess að semja um þetta við skól- ann, frá gerðum sínum, á kirkjuþingi 1905, að hún hefði kallað til þessa embættis Magnús Magnússon, bróður- og uppeldisson Meistara Eiríks Magn- ússonar bókavarðar í Cambridge á Englandi,10) og tæki hann við embætti sínu þá á næstkomandi hausti. Stóð nú þannig um nokkur ár. Kenslugreinar í íslenzku, samkvæmt skýrslu séra Friðr. J. Bergmanns, voru þessar: skriflegar æfingar og iestrar- æfingar, málmyndalýsing o. fl. í neðri bekkjum skólans, í þriðja bekk Egils- saga, og í efsta bekk (í öðru ári há- skólans) Eddukvæðin.16) Sumarið 1908 var borið fram á!it frá skólanefnd Kirkjufélagsins, á kirkjuþingi er haldið var í Sélkirk, þess efnis: “Að embættið við Gustavus Adolphus College verði lagt niður nú 14) “Sam.” 16. árg. nr. 5, júlí 1901, bls. 74; nr. 8, okt. 1901, bls. 126. 15) “Áramót” 1905, bls. 43 16) GertSabók 24. ársþings 1908, bls. 32. þegar vegna þess hve lítil aðsókn er að skólanum’’ og “að embættinu við Wesley CoIIege verði haldið áfram eitt ár með því fyrirkomulagi sem nú er, en að vegna óánægju þeirrar, sem það vekur í Kirkjufélaginu, að núverandi kennari séra Friðr. J' Bergmann, haldi þar áfram, sé væntanlegri skólanefnd falið á hendur að útvega og ráða ann- an mann til að taka við af honum að ári liðnu”.17) Einn skólaráðsmanna var andstæður þessu nefndaráliti, Sveinn Brynjólfsson, en álitið fluttu þeir Dr. B. J. Brandson, séra N. Stgr. Thorláksson, séra Kristinn K. Ólafs- son og Kristján Jónsson. Því, sem að er vikið í síðari hluta þessa nefndar- álits, gagnvart séra Friðr. J. Berg- mann, var trúmálaágreiningur sá, sem þá var upp kominn innan Kirkjufélags- ins. Var séra Friðrik fylgjandi og svaramaður hinnar nýju frjálslyndu stefnu á trúmálasviðinu, en meirihluti Kirkjufélagsins henni andstæður. Um álit þetta urðu nokkrar umræður,, en að síðustu var það sanrtþykt með beim breytingum, að bæði kennaraembætt- in skuli lögð niður að ári liðnu. Og að því er Kirkjufélagið snerti voru embætti þessi lögð niður haustið eftir. Hvarf Magnús Magnússon þá til baka aftur til Englands, en fyrir tilmæli Wesley skólans sjálfs, hélt séra Frið- nk áfram að kenna þar veturinn 1909 —1910, en þá tók Kirkjufélagið við kenfilunni aftur. Var nú séra Rúnólf- ur Marteinsson, er var prestur að Gimli, systursonur séra Jóns Bjarna- sonar, skipaður kennari, og hélt hann því embætti þangað til Kirkiufélagið kom á fót sérstökum skóla haustið 17) Gerbabók 24. ársþings 1908, bls. 25. x
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.