Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 108
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA búsins, Einar Ólafsson, eigi selja þeg- ar til kom. Ritstjórninni heldur Einar til vors 1898 (10- marz). Tekur Björn F. Walters þá við sem eigandi og útgefandi til árgangsloka. En þá sel- ur hann blaðið til Baldvins L. Baldvins- sonar, er nú verður eigandi og ritstjóri þess, upp til 24. apríl 1913, en með því blaði tekur Gunnl. Tr. Jónsson við ritstjórninni, er verið hafði aðstoðar- maður Baldvins við blaðið frá því ár- ið 1910. Er Gunnlaugur Eyfirðingur að ætt, fæddur á Akureyri, en flutti vestur 1908. Þetta sama haust myndaðist hluta- félag er nefndi sig “Viking Press” Keypti það nú prentsmiðjuna og blað- ið að Baldvin og hefir það verið út gefendur Heimskringlu síðan. Á þessi tímabili hafa þessir verið ritstjórar: Séra Rögnv. Pétursson, frá nóvember 1913 til októberloka 1914, séra Magnús J. Skaptason, til marzbyrjunar 1917, Ólafur Tryggvi Jónsson (frá Kolgröf í Skagafirði, Jónssonar) til 13. ágúst 1919, að núverandi ritstjóri Gunnl. Tr. Jónsson, tók aftur við blaðinu. Sem yfirlit þetta ber með sér, hefir “Heimskringla” verið breytingunum háð. Eftir fyrsta árið tekur blaðið á- kveðna landsmálastefnu; heldur það fram íhaldsstefnu í stjórnmálum innan Canada, en stefnu Þjóðveldis-sinna í Bandaríkjunum. En þanmg skiftust hluthafar í þeim efnum norðan og sunnan landamæranna- — Til útflutn- inga frá íslandi hvatti það fremur, framan af árum. Var það eitt helzta stórmálið um þessar mundir. Islend- ingar, sem vestur voru fluttir og áttu nákomin skýldmenni eftir á íslandi, óskuðu eftir að þau flyttu vestur og settust að hjá sér í hinum nýju heim- kynnum. En jafriframt því sem fólk þetta var fýst til vesturfarar, var því ráðið til að koma á fót nýlendum þar sem íslenzk bygðarlög gætu risið upp. Var mikill landnáms- og nýlenduhugur á þeim árum, og leiddi til þess að menn voru sífelt að flytja sig stað úr stað. Landrýmindi voru nóg. Mynduðust þannig mörg bygðarlög, er öll gátu eigi orðið fjölmenn. Dreifði þetta of mjög úr hinum fáliðaða íslenzka þjóð- flokki. Mjög alvarlega mintu blöðin fólk á að halda fast við tungu sína og þjóð- erni, og um þetta efm rekur hver grein- in aðra lengi vel. Þá var og um að gera að sýna af sér manndóm í hverju sem var og auglýsa á þann hátt þjóðar- eðlið. Árið 1888 stofnar Frímann B. And- erson “Hið íslenzka þjóðmenningar- félag”. Er skýrt frá stofnun þess og tilgangi í “Heimskringlu” (2. febr. 1888): “Fyrir fáum dögum stofn- uðu íslendingar hér í bænum félag undir ofanrituðu nafni. Tilgangur fé- lagsins er að efla verklega og bóklega mentun meðal íslendinga. Félagið héfir eina aðalstjórn, en er skift í tvær deildir, atvinnudeild og bókmenta- deild; hefir hvor deild sína embættis- menn. Verk atvinnudeildarinnar er að efla verklega og hagfræðislega þekkingu, útvega atvinnu, koma upp ábyrgðarsjóð og að styðja ungmenni til að læra iðnað. Verk bókmenta- deildarinnar er að koma upp skóla, bókasafni og lestrarsal”- Fimtíu manns gengu strax í félagið. Eigi af- rekaði félagið mikið, því þó mikið ætti að gera, var ekkert til að gera það með, nema nógur hugur og góður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.