Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 111
ÞJ ÓÐKÆKNISSAMTÖK 109 Þegar komið var upp að árinu 1887 voru flestir þeir, er dvalið höfðu í landinu um lengri tíma, búnir að mynda sér ákveðnar skoðanir. I safnaðar og kirkjumálum höfðu menn skifst og eigi allir orðið á eitt sáttir. Fór á sama veg í landsmálum. Innan Canada réðu tvær stjórnmálastefnur og fylgdi sinn hópurinn hvorri. Sama var að segja um þá, sem heima áttu í Bandaríkjunum. Urðu það því fljótt margir, er eigi álitu “Heimskringlu” fullnægjandi, og vildu koma á fót öðru blaði. Leiðir höfðu skilið með þeim Einari Hjörleifssyni og Frímanni B. Anderson. Þó nokkrir væru, er gjarna vildu að Einar ætti kost á því að stjórna b'laði og gefa sig við ritstörf- um, mun þó hitt hafa ráðið meiru, að í skoðanalegu tilliti stóðu Islendingar í tveim öndverðum flokkum. Það verður því úr, að í desember- mánuði 1887 er sent út boðsbréf að nýju blaði, undirritað af sex mönnum, er voru þessir: Sigtryggur Jónasson, Einar Hjörleifsson, J. Bergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Sigurður J. Jóhann- esson og Óláfur S. Þorgeirsson (hafði stundað prentun á Akureyri og flutt vestur haustið 1887) núverandi vara- konsúll Dana í Winnipeg. í boðs- bréfinu er skýrt frá því að blaðið eigi að heita “Lögberg”, verði hvorki spar- að fé né tími til að gera það sem bezt úr garði, eigi það að kosta tvo dali yfir árið og verða fult eins stórt og stærsta íslenzka blaðið, er þegar hafði verið gefið út í Ameríku, og það ei(?i að byrja að koma út við árslok 1887- Auk almennra frétta á blaðið að hafa meðferðis ritgerðir um almenn mál og einkum að leiðbeina íslendingum í at- vinnumálum, mentamálum og stjórn- málum. Lofað er því að það skuli verða óhátt öllum flokkum í stjórn málum og öðrum málum og eigi for- mælandi sérstaks lands eða landnáms. Fyrsta tölublað “Lögbergs” er dag- sett 14. janúar 1888. I mngangs- greininni er getið um að fyrirtæki þetta hafi sætt ákveðinni mótspyrnu en ekkert sé að óttast þó upp rísi tvö blöð meðal íslendinga. Öll samkepni sé góð og leiði aðeins til þess að út- gefendur vandi blöðin betur. Fari svo að ofraun verði að halda úti tveimur blöðum, muni það blaðið lifa, er bet- ur sé frá gengið. Skýrt er einnig frá því, að fyrirtæki þetta sé áframhald eldri blaðafyrirtækja, prentáhöld “Framfara” og “Leifs” verið keypt og útgáfuréttur beggja þessara blaða, en áhöldin stórum aukin og endurbætt. þrír stofnendur verið hluthafar í prent- félagi Nýja íslands, og tveir, Sigtrygg- ur Jónasson og Bergvin Jónsson, unn- ið að útgáfu fyrsta íslenzka blaðsins í Ameríku. I fyrstu var stærð blaðsins 4 síð- ur, 5 dálkar á síðu, 18 þuml. háir, svo það var nákvæmlega á sömu stærð og Heimskringla. Með þriðja árgangi er það stækkað um helming, þannig að það varð nú 8 bls. í sama broti og áður var. — Hefir það síðan verið stækkað tvívegis, árið 1904 í 6 dálka breidd, 19 þuml. háa, og síðast 1911 í 7 dálka breidd 21*/2 þuml. háa. Er það nú langstærsta íslenzka fréttablaðið, sem út er gefið. Blaðið var þegar fjölbreytt að efni og frá hendi ritstjórans ágætlega ritað. Er með því að blöðin voru nú orðin tvö varð flokkaskiftingin bráit ákveðnarí og var eigi héldur reynt, á hvoruga síð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.