Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 112
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISTKLAGS ÍSLENDINGA 110 una, að draga úr því að menn skipúðu sér undir merki þeirra. I landsmálum studdi “Lög'oerg” framsóknarflokkinn (Liberal Party) innan Canada, en í Bandar'íkjunum lýðveldismenn (Repu- blicans) ; mun þar háfa ráðið hið sama og hjá útgefendum “Heimskringlu”, að hluthafar félagsins skiftust í þessa flokka norðan og sunnan landamær- anna. I félagsmálum voru þau einnir á öndverðum meið. “Lögberg studdi málstað og málefni Kirkjufé- lagsins, en “Heimskringla” þær stefn- ur er eigi áttu þar santleið- Nóg varð því til að ræða um og deila um, og hafa þessi tvö mál — landsmálin og trúarskoðanirnar — orðið til þess að skifta íslendingum, meira en vera hefði átt. Um þetta leyti voru það eigi ó- algeng heiti flokkanna: “Lögberging- ar” og “Heimskringlu-menn”. Eftir því sem frá leið og árm hðu. dró úr þessari flokkaskifting. Skoð- anir manna breyttust, skilningur óx, sjóndeildarhringurinn færðist út og eieri lifir nú nema ómurinn eða bergmálið af háreisti þeirrar tíðar, í orðum þeirr- ar áldar. Miki'll styrkur varð það íslenzkum þjóðernisanda, að Einar Hjörleifsson staðnæmdist í Winnipeg og varð eigi þaðan að hverfa samstundis, en gat gefið sig við ritstörfum. Hinn 8. febrúar 1889 flytur hann fyrirlestur í kirkju Fyrsta lút. safnaðar, “Um fram- tíðarhorfur Islendinga í Ameríku”. Hann lagði út af því, að íslendingar mættu ekki og þvrftu ekki að hverfa inn í hið innlenda þjóðlíf, “eins og dropi í sjóinn”. Einmitt um það leyti létu talsvert margar radd<r til sín heyra, að velferðarskilyrðið mesta væri, að geta losað sig við arfinn ís- lenzka og horfið sem fyrst inn í hið ameríska þjóðlíf. Nokkurn þátt í s'koð- un þessari átti hin afar harða barátta, er menn urðu að heyja fyrir efnalegri afkoimu. Alt varð til innlendra að sækja, atvinnuna, peningana, ef nokk- uð átti að gera, sem peninga þurfti með, vélar og varning og ált, sem líf- inu heyrði til. Og viðskifti þessi voru treg og oftar með meiri afar kostum sökum þess, að hvorugur gat mælt á annars máli. Efnalegur hagur hlaut það því að verða, að geta horfið — helzt á svipstundu — inn í hið innlenda mannfélag; á hinn andlega hag var sfður htið, enda voru flestir næsta ó- fróðir um það, hvað þar væri í boði. og hvað mikils þeir gætu orðið að- njótandi af því, er í boði væri. Á þetta benti fyrirlesarinn. “Það væri svo langt frá að stefna þjóðlífsins hér væri í öllu nokkur fyrirmynd; það hefði að sumu leyti, þrátt fyrir þess mörgu ágætu kosti, svo mikla gálla. að ef fólk vort gengi upp í því, hyrfi inn í það eins og dropi í sjóinn, þá yrði það mikill skaði fyrir oss. Og það þyrfti ekki að verða, því vér hefðum yfir'fljótanlegan mátt í sjálfum oss sem þjóðflokkur, til þess að veita viðnám, nægilegan mátt til þess að halda hér í landinu öllu því í hinum þjóðernislega arfi vorum, er takandi væri fram yfir það, er hið ameríska bjóðlíf hefði að bjóða í staðinn.” -— Hann talaði um þetta frá almennu borgarálegu sjónarmiði. — “íslend- ingar gerðu ákaflega rangt í því, ef þeir umhugsunarlaust köstuðu sér út í þjóð’Iífsstrauminn. Þeir ættu greini- lega að sporna á móti öllum þeim lífs- stefnum, sem augsýnilega væru landi og lýð til ógæfu, jafnframt því að þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.