Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 114
1 12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNJSFÍiLAGS ÍSLENDINGA Björnsson cand. theol. (nú prestur á Hólmum í Reyðarfirði) tekur við rit- stjórn þess hinn 9. október. Er hann svo ritstjóri blaðsins í 9 ár, eða þang- að til í marzmánuði vorið 1914, að hann flytur alfarinn til Íslands. Þá tekur við af honum Dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson, og er fyrsta blaðið und- ir hans ritstjórn dagsett 2. apríl. Rit- stjóri er hann svo það sumar upp til I 7. september, að af honum tekur við Kristján Sigurðsson cand. phil. Ritar Kristján blaðið hið næsta ár. Tekur þá Dr. Sig. Júl. Jóhannesson við aftur. með blaði því, er út kom hinn 7. októ- ber 1915. Hefir hann nú ritstjórnina á hendi fram í nóvembermánuð 191 7. Er svo enginn ritstjóri auglýstur það sem eftir er til árgangsmóta. En með janúarbyrjun 1918 tekur núverandi ritstjóri við, hr. Jón J. Bíldfell (sonur Jóns Ögmundssonar Bíldfells frá Bílds- felli í Grafningi í Árnessýslu. Fluttu þeir feðgar vestur um haf ánð 1887). Síðari ár hafa og lengst af verið að- stoðarritstjórar við blaðið. I tíð Magnúsar Pálssonar og fyrsta ár Stef- áns Björnssonar er skáldið Hannes S. Blöndal aðstoðarritstjóri blaðsins, en flytur því næst til íslands. Tekur þá við af honum Björn Pálsson (Olafs- sonar skálds), er vestur kom haustið 1904, til þess að nema rafmagnsfræði við Harvard-háskóla. Er hann við há- skólann einn vetur, en kemur þá ti! Wirmipsg. Til Islands hverfur hann aftur 1908. Cand. Baldur Sveinsson (frá Húsavík á Tjörnesi) verður þá aðstoðarritstjóri, unz hann einnig hverfur aft.ur til íslands og sezt að í Rvík. Kemur þá í hans stað Kristján Sigurðsson cand. phil. Árið sem hann er aðalritstjóri er aðstoðarm?.ður hans Egill Erlendsson, og nú síðast frá sept- emberbyrjun 1917 hefir Einar P. Jóns- son (Benjamínssonar frá Háreksstöð- um á Jökuldal) gegnt því starfi. Ánð 1910 reisti Lögbergsfélagið afar stóra og vandaða múrsteinsbygg- ingu við horn Sherbrooke og William stræta. Jók það þá prentsmiðjuna að stórum mun og hefir síðan gert alls- konar prentun, auk blaðsins. Skifti félagið og þá um nafn, en fram til þessa hafði það heitið “The Lögberg Printing and Publishing Company”. Tók það nú upp nafnið “The Colum- bia Press Ltd.”, og var það löggilt með því nafni í jan. 1911. Hve stóra þýðingu blöðin hafa haft til að bera fyrir viðhald íslenzkrar tungu í Vesturheimi verður ljóst, þegar farið er að skoða innihald þeirra og málefni, er þau hafa haft meðferðis. Naumast er það nokkuð, er íslend- inga hefir snert í þessi 34 ár, síðan að þau fóru að koma út, að um það sé eigi getið. Fregmr úr öllum íslenzkum bygðum hafa þau flutt vikulega og með því tengt saman fólk er búið hef- ir á hinum fjarlægustu stöðum álfunn- ar. Ef um eitthvert fyrirtæki hefir verið að gera, hafa blöðin orðið að bera þau mál upp til þess að samtök næðust með hinum dreifðu bygðalög- um. í þau hafa ritað þeir sem viður- kenningu hafa hlotið sem skáld, hvort heldur f bundnu eða óbundnu máli. Sem næst helmingur allra ljóða Steph- ans G. Stephanssonar, Kristins Stefáns- sonar og J. Magnúsar Bjarnasonar, birtust fyrst í Winnipegblöðunum ís- lenzku. Komu þeir allir hingað á unga aldri og á öndverðri landnáms- tíð. Flestalt, sem þeir hafa kveðið. er því kveðið vestan hafsins. Er eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.