Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 115
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖIÝ 113 að vita hvort það safn hefði jafnstórt orðið, ef engin hefðu blöðin verið. Þótt oft væri efnið fátæklegt, ber þess þó að gæta, að með því að koma út á hverri vi'ku og heim á 5000 heimili var, með hverri þeirri póstferð þeirri stund frestað — um viku — að á þessum heimilum yrði eigi lengur Jesið íslenzkt orð, og á meðan gat hvorugt tapast, tungan eða þjóðernis- meðvitundin. Án blaðanna hefðu Is- Jendingar áreiðanlega eigi getað talist þjóðflokkur, eða þjóðernisleg heild í hinu ameríska þjóðfélagi. Þeir hefðu orðið aðeins ákveðin tala einstaklinga, einskonar týndar kynkvíslir, er sögur hefðu gengið um að verið hefðu til, en engar sögur gengið um að nokkru sinni hefðu lifað. Um árið 1890 byrjaði Bandaríkja- þjóðin að undirbúa hina miklu heims- sýningu, er haldin var í Chicago árið 1893. Var fyrst svo til ætlast að sýn- ingin yrði höfð árið 1892. En þegar farið var að búa undir hana, kom það í ljós, að af því gat eigi orðið. Tóku nú fsl. blöðin í Rvík og í Winnipeg að ræða um, hvern þátt Islendingar ættu að taka í sýningunni. Vildu sumir að eitthvað væri gert, og þá helzt að sendur væri maður vestur með heilla- óskir, sem vottuðu hinn rökstudda sögurétt íslands til Ameríkufundar, en lengra en það komust hvorki rit né ráðagerðir. Séra Matthíasi Jochums- syni var boðið að sækja sýninguna, sem erindreka íslands, og sitja á “al- þjóða þjóðsagnaþingi”, er koma átti saman í Chicago. En daufar undir- tektir fékk bað á íslandi og eitt blað- ið, “ísafold”, lagðist alserlega á móti að hann yrði kostaður til þeirrar ferð- ?r. Leið nú svo fram á miðjan vetur að ekkert var gert. Tóku þá nokkrir menn í Winnipeg sig til og sömdu á- skorun um að Islendingar efndu til samskota og kostuðu séra Matthías vestur. Gengust fyrir því Kristinn Stefánsson.Eyjólfur Eyjólfsson, Sigurð- ur J. Jóhannesson, Jóhannes Helgason o. fl.. Var áskorun þessi birt í “Hkr.” 15. febr. 1893 og fýlgdi henni löng rit- stjórnargrein frá Jóni Ólafssyni; er vel rekið á eftir að gefið sé fljótt og vel og allir eitthvað. Einnig fóru þeir til “Lögbergs”, en það vildi ekkert und- ir þetta mál taka og mælti heldur á móti. Reis nú út af þessu kapp nokk- urt og dei'Ia, er flýtti fyrir samskotun- um, svo að á rúmum tveimur mánuðum söfnuðust $728.91. Voru peningar þessir sendir heim, og kom séra Matth- ías að morgni hins 9. júlí til Winnipeg. Eftir stutta dvöl hélt hann áfram ferð sinni til Chicago, kom þangað hinn 12. s. m., en of seint til þess að ná í “þjóð- sagna-bingið”. í Chicago stóð hann við 12 daga, flutti sýningarstjóra á- varp og heillaóskir fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar, hraðaði því næst ferðinni til baka aftur til Winnipeg og var kom- inn þangað fyrir Islendingadag. Ræðu flutti hann á þjóðhátíðinni, og kvæði. Ferðaðist hann þá til Argyle-bygð- ar og þar næst til Dakota. 15. ágúst er hann kominn til baka til Winnipeg, og kveður og leggur af stað heimleið- is að tveim dögum liðnum. Þótt við- staðan væri stutt hafði koma hans hina mestu þýðingu, og hefir aldrei vestur komið kærkomnari gestur. íslenzkur áhugi vaknaði alstaðar, orð hans læstu sig djúot í huga og hjörtu þjóðarinnar. Má með sanni segja, að koma hans hafi “mvndað megin þráð yfir höfin bráðu”. Frh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.