Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 118
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAOS ÍSLENDINGA 1 16 gekk í herinn, og Sigfríður var svo voðalega æst á móti stríðinu. Þú manst nú hvað fólkið skiftist í flokka, sumir með og sumir móti. Æs- ingarnar voru svo miklar að lá við barsmíðum og ófriði, þar sem nokkuð margir voru saman komnir. Og það kom jafnvel fyrir hér í bænum, að Is- Iendingar lentu í handalögmáli út af því. Og satt að segja hélt eg að ekki væri til í íslendingum annar eins ofsi og kom fram í þeim málum. Eg var ein af þeim, sem fanst það óþarfi að íslendingar færu í stríðið jafnvel þó mér gengi illa að verja það mál, þegar eg átti tal um það við Ein- ar, því hann kom ætíð með tvær á- stæður á móti minni einni. Eg veit nú, að svo er komið að það er e'k'ki auðvelt fyrir menn að sitja hjá, úr því Canada lenti í stríðið á annað borð. Eg tók oft eftir því, að Einari var órótt, t. d. þegar hann hafði lesið stríðsfréttir, lista yfir fallna og særða Winnipegmenn og alt þesskonar. Mig var farið að gruna, að það mundi enda með því að hann byði sig fram í herþjónustu. Eg var eins og á nál- um; maður vissi áldrei hvaða hörm- ungar dyndu yfir næsta dag. Svo var það eitt kvöld snemma í júnímánuði í fyrrasumar; eg var ein heima og sat úti á svölunum, bæði til að hvíla mig og njóta ögn kvöldfeg- urðarinnar og friðarins, sem himinn og jörð önduðu að manni — þrátt fyrir allan ófriðinn meðal mannanna. Mér var litið suður á götuna og sá eg hvar þau komu, Einar og Sigfríður, og gengu hæs:t. En hvað þau voru ung og fögur bæði og í fullkomnu samræmi við vorið og þetta blíða kvöld. — “Gaman væri nú að vera orðin ung og trúlofuð, eins og þið eruð, börnin góð,” sagði eg um leið og þau komu upp tröppurnar til mín. En mikið varð eg forviða þegar hvorugt brosti eða sagði orð. Eg sá þá alt í einu að Ein- ar var þungur á svip og fár í fasi; það lá reglulega illa á honum. Og Sig- fríður, sem er föl í andliti, var með rauða díla í kinnunum; augun ónáttúr- lega gljáandi og hvöss og varirnar svo samanklemdar, að munnurinn var nærri því hörkulegur. Þeim hafði auðsjáanlega sinnast, en eg lézt ekkert sjá og sagði glaðlega: “Eg var einmitt að óska eftir að eitthvað af ykkur kæmi heim, mér leiddist að sitja hér ein, og var farið að langa í kvöldkaffið. Komið þið inn og segið mér eitthvað í fréttum.” Einar settist strax við píanóið og spilaði dálítið, en það var slitringur og í molum. En hvað hugblær fólks get- ur orðið áberandi þó ekkert sé sagt! Eg fór svo fram í eldhús að búa til kaffið. Eftir dálitla stund kom Sig- fríður fram til mín. Eg sá að hún var óróleg og lá við gráti. “Eg hefi ekki lyst á kaffi núna, Ingibjörg. Góða nótt.” Og áður en eg gat áttað mig var hún horfin út um dyrnar — farin heim ein, án þess Einar fylgdi henni. Hvað skyldi þeim hafa borið á milli? Það mun þó aldrei hafa verið eitthvað út af stríðinu, datt mér í hug. Því það er farið að verða mis- klíðarefni milli vina og vandamanna jafnvel foreldra og barna. Átti eg að tala við Einar eða láta sem eg hefði ekSki tekið eftir neinu? Stundum hefir afskiftasemi ilt eitt í för með sér. En mér líkaði ekki að sjá þau ósátt, svo eg fór inn til Einars.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.