Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 119
LANDSKULD 117 Hann sat við borðið náfölur af geðshræriugu. Eg settist niður, horfði fast á hann og sagði: “Einar minn, eg vona að ykkur Sig- fríði þyki svo vænt hvoru um annað, að þið látið enga misklíð koma á milli ykkar. f>að lá illa á henni núna þeg- ar hún fór.” Einari sýndist erfitt um mál; hann stóð upp og gekk tvisvar, þrisvar yfir gólfið, stansaði svo við gluggann og starði lengi út. Löksins kom hann aftur yfir að borðinu og settist þreytu- lega í stólinn andspænis mér. Hann hallaðist fram á borðið og sagði í lág- um og hljómlausum róm: “Það er ált búið á milli okkar Sig- fríðar. Mér finst hún hefði átt að vera sanngjarnari og sjá, að eg gat ekki gert annað sóma míns vegna.” Það greip mig undarleg hræðsla og máttleysi um leið og eg spurði: “Hvað hefirðu gert? Þú ert þó líklega ekki genginn í herinn?” “Jú, eg skrifaði mig inn í gær.” “Og þú lézt Sigfríði ekkert vita um það?” “0, við erum búin að tala um það aftur og aftur, og eg hefi reynt að fá hana til að sjá, að eg gat ek'ki lengur staðið hjá nema missa alla sjálfsvirð- ingu og mannskap. Ef eg mætti kunningjum mínum, einkum ef þeir voru í herklæðum, roðnaði eg og mig langaði til að sökkva ofan í jörðina. En það var ekki það versta, heldur rang'lætið, að sjá aldraða fjölskyldu- menn og unglinga gefa sig fram, þegar hraustir menn á bezta aldri, eins og eg og mínir lílcar, draga sig í hlé. Þetta reyndi eg að sýna henni fram á, en heifir líklega tekist það klaufalega, því hverju heldur þú að hún svari öðru en því, að það sýni meiri hetjuskap og sjálístæði, að neita að ganga út í bar- daga og blóðsúthellingar og þóla held- ur áfrýjunarorð fjöldans. Eg sagði henni, að ef hún setti þvert nei við því, þá náttúrlega færi eg hvergi, jafnvel þó mér fyndist eg vera minni maður fyrir.” “Eg legg engin bönd á þig, Einar,” svaraði hún. “Þú getur gert hvað sem þér sýnist mín vegna, en ef þú gengur í herinn, eru okkar vegir skildir.” Mér sárnaði að hún skyldi setja mér nokkra afafkosti, og nú fyrst fanst mér eg mega til með að ganga í herinn, til að halda virðingu minni gagnvart henni. Eg sá engan annan veg, og inst í huga mér vonaði eg að hún mundi ekki álíta mig minni mann fyrir — hefði aðeins sagt þetta í ákafa, án þess að meina það; en mér reyndist nú annað. Eg hálf kveið fyrir að segja henni frá, að eg væri kominn í herinn. Samt kærði eg mig ekki um að hún frétti það ann- arsstaðar frá, svo eg símaði henni seint í dag og spurði hana, hvort hún vi'ldi ganga meo mer suöur aó a. — Ja! kom í glöðum og þýðum róm í síman- um; “ganga með þér veröldina á enda.” Undarlegt er mannlegt eðli. Þetta svar gerði mig alt í einu glaðan og vongóðan um að öllu væri óhætt. Eg klæddi mig og puntaði, eins og eg ætiaði að setjast á brúðarbekkinn og gekk svo til móts við hana. — Hún kom þarna á móti mér, há, grannvaxin og yndisleg í hverri hreyfingu. Mig langaði til að taka hana í faðminn, en í þess stað tók eg þétt í hendina á henni og hún svaraði með brosi. Við gengum á stað og töluðum um aila heima og geima. Eg hafði enn ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.