Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 121
* LANDSKULD * % “Hefði þér þá líkað betur, ef hann hefði gefið eftir og setið heima? — Hefði þér þótt meira varið í hann — þótt vænna um hann?” “Nei, mér hefir aldrei þótt vænna um hann, né meira varið í hann en þá. Og eg sá strax, að það hefði orðið að skugga á milli okkar, hvort okkar sem hefði látið undan. Við vorum komin í þetta net, sem allir virðast flækjast í nú á dögum, hvert sem litið er.” “Þú ert farin að hafa aðra skoðun á þessum hermá'lum?” “Nei, eg hata stríðið og mig hryllir við því, hryllir við eymdinni og kvöl- unum, og tortímingunni, sem af því stafar, andlega og líkamlega. Eg má ekki hugsa um alla þá eyðileggingu og skerðing á fegurð og samræmi mann- félagsheildarinnar. Hugsaðu þér þessa vesalings hermenn! Þeim er raðað eins og peðum á skákborð. Þeir ber- ast á banaspjótum, en eiga þó í raun og veru ekkert sökótt hverjir við aðra. Þeir verða möglunarlaust að lúta her- valdinu, sem þeim er þó sagt að þeir séu að berjast á móti. Hamingjan gefi að það verði ékki vonbrigði bjartsýnu og góðu fólki — að það verði ekki hnefarétturinn, sem situr við völdin, þegar alt er komið í kring. Við biðj- um guð — heitt og innilega — um sig- ur, í kirkjum og heimahúsum. Sama gera óvinaþjóðirnar. Móðurhjartað þar er eins viðkvæmt og bænirnar eins heitar. Guð er algóður faðir allra 1 19 manna, er okkur kent — guð er al- staðar nálægur —” “Eg líð ekki svona skraf í mínum húsum,” tók eg fram í fyrir henni í þykkju. “Þér nægir ekki að ha'fa orðið orsök í því, að Einar fór í stríð- ið, heldur snýst þú á móti þinni eigin þjóð og landi; en út yfir tekur þó, þegar þú ferð að derrtba guðsorði í lít- ilsvirðingarskyni inn í þessi mál. Viltu segja mér — hvað geta Islendingar gert? Hingað til hafa þeir ekki stað- ið öðrum þjóðum að baki sem góðir borgarar þessa lands. Ættu þeir að gerast bau ómenni nú, að draga Sig í hlé?” ‘ “Ef þeir væru menn, þá mundu þeir neita að fara í stríð.” “Af því þeir eru menn, Sigfríður, þá bjóða þeir nú þessú landi líf sitt og limu, þegar því liggur á liðveizlu; landinu, sem tók þeim opnum örmum, þegar þeir áttu lítils úrkosta. Það er landskuldin, sem þeir gjalda Canada, af því þeir eru menn.” Síðan við áttum þetta samtal, er hð- ið nærri ár. Einar er fallinn og Sig- fríður einhversstaðar yfir á Frakk- landi. En eg, sem minstur mannskað- inn hefði verið að, sit hér ein eftir. Svona eru örlögin stundum. — Hvað er annars orðið framorðið? Viltu fara, Rúna mín, og gá að, hvort ekki er farið acS líða að kirkjutíma?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.