Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 131
ÁRSÞING 129 að því loknu fyrirlesara greitt þakk- lætisatkvæði. Erindi þetta var alvar- leg og sterk hvöt til Islendinga að vernda tungu sína hér í áifu á hverju sem gengi. Annar fundur var settur kl- hálf- þrjú eftir hádegi þ. 26. Aðal málið til umræðu fyrir fundinum var Jóns Sigurðssonar minnisvarðinn. Urðu um það mál allmiklar umræður, og var það einróma skoðun fundarins, að það mál ætti að vera afhent Þjóðræknis- félaginu, er svo gengist fyrir að koma myndinni upp. Að lokum var borin fram tillaga af hr. Árna Eggertssyni, “að fundurinn heimih hmni væntanlegu stjórnarnefnd að gera Jóns Sigurðssonar minnis- varðanefndinni tilboð um að taka við minnisvarðanum og koma honum í geymslu þar sem almenningur hafi frjálsan aðgang að sjá hann unz hon- um verði komið upp á hinum fyrirhug- aða stað, þar sem hann verður látinn standa í framtíðinni, að fengnu sam- þykki almennings hér í bæ. Uppástungan var samlþykt. Var þá gengið til embættismanna- kosmngar samkvæmt tillögum fyrri fundar. Þessir hlutu kosningu: Rögnv. Pétursson forseti (endurk.), Jón J. Bíldfell varaforseti (endurk.), Sig. Júl. Jóhannesson ritari (endurk.), Ás- geir I. Blöndahl vararitari (endurk.), Gísli Jónsson fjármálaritari, Stefán Einarsson vaífjármálaritari (endurk.) Ásm- P. Jóhannsson féhirðir (endur- kosinn), Albert E. Kristjánsson vara- féhirðir (endurk.), Finnur Johnson skjalavörður. Yfirskoðunarmenn reikn- mga félagsins: Einar P. Jónsson (end- urk.) og Sveinbjörn Árnason. Nefnd- arálitin voru nú lögð fram, en eigi var frá þeim gengið áður en fundi var slit- ið. Kl. 8 um kvöldið var haldin stór- kosfleg skemtisamkoma undir umsjón félagsdeildarinnar “Frón” í Winnipeg. Árni Eggertsson forseti deildarinnar stýrði samkomunni. Er það að lík- indum einhver fjölmennasta samkoma ísilenzk, sem haldin hefir verið hér í bæ. Þar flutti séra Kjartan Helgason fyrirlestur um “Verðhækkun”, og var gerður að honum hinn bezti rómur. Á samkomunm fóru og fram ýmsar skemtanir. Um kl. 3 eftir hádegi föstudagsins þess 27. var þriðji fundur félagsin settur. Voru þá afgreidd nefnda- frumvörp. I kenslumálinu var lagt til af nefndinni: “1. að Þjóðræknisfélag- ið gangist fyrir að kennaraembætti í íslenzku og norrænum fræðum sé sett á stofn við háskó'Ia Manitobafylkis, á þann hátt að bænaskrár séu samdar og sendar til undirskrifta um allar bygðir Islendinga vestan hafs, og síðan lagðar fyrir háskólaráðið- 2. Að félagið skori á aukadeildir, þar sem þær eru, eða verða stofnaðar á árinu, að gangast fyrir barnakenslu í íslenzku og taki þátt í að koma því í framkvæmd og styrki það eftir megni. I Winnipeg séu á næsta vetri kostaðir tveir umferðakennarar í samráði við heimadeildina Frón. 3. Að félagið styðji að því, að hér séu hafðar til sölu hentugar kenslu- bækur við íslenzkukenslu, og vill í því sambandi benda á stafrofskver Eiríks Briems og Laufeyjar Vilhjálmsdóttur, og til lesturs, Bernskuna I—II og Les- bókina í 3 bindum. 4. Að nefndin finnur til þess að þörf sé á nýrri lesbck er taki við af staf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.