Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 59
Er ekki senn kominn háttatími? Raddir hafa tíðum heyrzt, einkum nú í seinni tíð, að þetta tímarit væri sð þorna upp — að sömu mennirnir skrifuðu það mestmegnis ár eftir ár °g að miklu leyti um svipuð málefni. í þessu kann því miður að felast nokkur sannleiksneisti. En orsakanna er ekki langt að leita. Eldri kynslóð- in, sem mest hefir haldið á penna, er nú ýmist til moldar gengin eða er óðum á útleið. Yngra fólkið hefir yfirleitt öðrum áhugamálum að sinna, og innflutningur frá heima- landinu er gömul og gleymd saga. Þegar litið er er yfir efnisskrá þessara 47 árganga frá upphafi, kem- Ur sá ótrúlegi sannleikur í ljós, að yfir 150 karlar og konur hafa lagt einhvern skerf til ritsins. Af þeim eru um eða yfir 90 dánir, að því er eg frekast veit. Hinir 60 eða færri, sena að líkindum eru enn á lífi, eru ýnaist hrum eða blind gamalmenni, sem eðlilega hafa litla löngun eða kjark til ritstarfa. Aðrir voru dægur- flugur, sem lögðu af mörkum eina eða fleiri vísur eða greinarstúf, og hurfu svo út í bláinn. Ljóðskáldin eru enn flest, en fækkar þó óðum. Söguhöfundarnir eru víst flestir horfnir af sviðinu, og svona mætti fengi halda áfram. Nú mætti kannske spyrja: Hvað er a móti þýðingum — önnur íslenzk rit eru allflest full af þýðingum og Þyífast víst vel? En hér hagar öðru Vlsi tú, því velflestir lesa og skilja ^nsku, og um þýðingar úr öðrum Ungum yrði vart að ræða. Svo hefir það verið markmið okkar, sem með ritstjórnina hafa farið, að hafa inni- hald ritsins frumsamið — og sem mest eftir Vestur-íslendinga, ef mögulegt var. Þýðingar eru oft skemmtilegar; en þær mundu ekki svara tilgangi ritsins og félagsins, sem sé: að glæða þekkinguna á ís- lenzku máli og menningu og bók- menntum að fornu og nýju. Eina undantekningin er ljóð. En þau eru, þegar bezt lætur, fagur- fræðileg og því síður bundin við stefnur og þjóðerni. Þar að auki eru þau í raun og veru aldrei reglulegar þýðingar — í líkingu við sundur- laust mál. Efnið er að jafnaði það sama, en stundum er jafnvel ekki kveðandi eða hætti fylgt; enda bera þau tíðum sterkari einkenni eða blæ þýðanda en frumhöfundar. Þegar sú vafasama ákvörðun var gerð, að hafa ritið á tveimur tung- um, bættust því að vísu nýir rithöf- undar, þótt það væri ekki upphaflegi tilgangurinn; en ekki hafa því aukizt vinsældir við það. Nei, háttatími er enn ekki kominn. Alíslenzkt rit getur haldið áfram enn um langan tíma, ef áhuginn ekki slokknar, og hann er enn vakandi. Sýnir það ekki sízt óánægjan, sem andaði úr öllum áttum, þegar ís- lenzka blaðið hér varð, fyrir óvið- ráðanlegar ástæður, að grípa til ensk- unnar. Við bíðum og sjáum hvað setur. Gísli Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.