Morgunblaðið - 20.12.1977, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977
LAUSN EINS dularfyllsta
leyndarmáls listasögunnar síð-
astliðin fjögur hundruð ár er
nú að líta dagsins ijós, eða svo
virðist vera.
1 þrjú ár samfleytt hefur ver-
ið ieitað að huldu málverki eft-
ir Leonardo da Vinci, sem var
málað á vegg ráðhússins í Flór-
enz snemma á 16: öld en hefur
ekki verið sýnilegt I rúma fjóra
Frummynd mál-
verksins „Orrustan
viö Anghiari“ eftir
Leonardo da Vinci,
varðveitt í Windsor.
Finnst glatað meistaraverk Leonardos?
áratugi. Samkvæmt skýrslu um
leitina, sem nú er verið að
ganga frá, getur verið að verk
Leonardos sé ennþá á veggnum
hulið veggmynd, sem listamað-
urinn Giorgio Vasari gerði á
árunum 1567 til 1569 eða um
það bil sextíu árum eftir að
Leonardo málaði sína.
Málverk Leonardos, „Orrust-
an við Anghiari", var talið eitt
af undrum heims, þegar hann
málaði það og margir lista-
menn, sem fóru til Flórenz,
gerðu eftirlíkingar af því.
Þeirra á meðal var Kafael og
Rubens varð svo hrifinn af
eftirmyndunum sem hann sá að
hann gerði málverk af orrust-
unni og það hangir nú í Louvre.
En frumskyssur Leonardos af
stærra verkinu eru geymdar f
Windsor og Feneyjum.
Þeir, sem að hafa leitað að
frummynd Lconardos, telja þó
nokkrar Ifkur á því að verkið sé
að finna um það bil einum
sentimetra undir freskómynd
Vasaris og jafnvel sé það hólfað
af. Ifins vegar segja þeir að
þetta sé ekki hægt að sanna
nema að taka tii cfnagreining-
ar sýnishorn úr veggnum. Nú
hefur fengizt leyti til þess og
niðurstaða þessara rannsókna
getur leitt sannleikann í Ijós.
Vfsindamennirnir, sem gera
þessar tilraunir, eru ftalskir og
amerískir og nota við þær ný-
tfskutæki og m.a. útfjólubláa
geisla til þess að finna staðinn
á veggnum, þar sem málverk
Leonardos kann að leynast.
Þeir segja að hægðarleikur sé
að fjarlægja freskómynd Vas-
aris til þess að komast að verki
Leonardos.
Að vfsu eru uppi alls konar
getgátur, sem geta að engu gert
þessar flóknu rannsóknir. Því
hefur verið haldið fram að Vas-
ari hafi hreinlega eyðilagt verk
Leonardos að því að honum
hafi legið svo mikið á að Ijúka
sínu verki. Uppi er sú kenning
að Lconardo hafi aldrei iokið
við verkið og sumir sagnfræð-
ingar halda þvf jafnvel fram að
þegar Leonardo málaði mál-
verkið hafi hann verið að gera
tilraun ineð olfuliti, sem hann
hafi ekki verið vanur að hand-
leika og að þessi tilraun hafi
gersamlega farið út um þúfur.
En fyrir því eru skjalfestar
sannanir að málverkið varð-
veittist f góðu ásigkomulagi
þangað til Varsari kom til
skjalanna. Hvað sem þvf líður,
fæst fljótlega úr því skorið
hvort Vasari hafi framið spell-
virki, hvort verkið hafi eyði-
lagzt eða hvort nú verði afhjúp-
að enn eitt meistaraverk Leo-
nardos da Vincis.
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
í þessari bók er lýst, þegar
þeir félagar taka þátt í fræg-
asta kappakstri veraldar, sem
haldinn er í Le Mans í Frakk-
landi. Þar hittast flestir allra
frægustu ökusnillingar heims,
og þar er sannarlega líf í
tuf kunum. - Þeir félagar aka
CHEVROLET-MONZA í GTX-
flokki, en það eru tryllitæki,
sem hægt er að tæta áfram.
Arngrímur Thorlacius þýddi.
ÍHNÍST ÍHOMPSflH SEION
KRAGGUR
Finnar eiga mikinn fjölda frá-
bærra ævintýra.en flest þeirra
eru okkur enn sem komið er
lítt kunn, vegna þess, hve
finnsk tunga er fjarskyld
tungumálum hinna Norður-
landaþjóðanna.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Saga um fjallahrút, sem er óviðjafnanlegum gáfum gæddur
og foringi hjarðar sinnar og gætir hennar af slíkri kostgæfni,
að furðu vekur og undrun þeirra, sem til þekktu, en aðalóvinir
hjarðar Kraggs var fjallaljónið og úlfarnir — að veiðimönnun-
FINNSK
ÆVINTÝRI
.íS-w/r*. v J *
um ógleymdum.
Helga Kristjánsdóttir þýddi.
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
FRANffog JÓI
}ERKH9 A DYRUNUMI
LEIFTUR
NANC
og hlfkijótta handriSið
FRANK og JÓI, Hardýbræður:
MERKIÐ Á DYRUNUM
HRAÐLESTIN FLJÚGANDI
Þetta er 18. og 19. bókin um
þessa snarráðu og hugdjörfu
bræður og áhættusöm ævin-
týri þeirra.
Gísli Ásmundsson þýddi.
LABBA .. .hertu þig!
LABBA er sjálfri sér lík!
Nú eru komnar fjórar bækur
um LÖBBU litlu, og margar
fleiri koma síðar. Hún er 13
ára, lífið er dásamlegt, því að
hún á margar vinstúlkur, og
alltaf er eitthvað skemmtilegt
að gerast í þeim glaða hóp.
Gísli Ásmundsson þýddi.
GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKLI
Eftir JACK HIGGINS. (Áður útkomið eftir sama höfund: „ÖRNINN ER SESTUR‘.‘).
Hörkuspennandi bók um dularfullt leyndarmál eins og allra best gerist hjá Alistair McLean.
Þetta er bók handa þeim, sem vilja lesa æsisoennandi sögur en vel skrifaðar. í bókinni
segir: „Þetta reyndist eitt af þeim málum, er nær ógerlegt virtist að lyfta hulunni af.“ En
bó.kin gefur lesandanum svar við því. GísTi Ásmundsson þýddi.
KEENE
NANCY
og hlykkjótta handriðið
NANCY
og glóandi augað
Það er óþarfi að kynna þess-
ar bækur nánar. Þær eru vin-
sælar og víðlesnar.
Gunnar Sigurjónsson þýddi.
GAMLAR TALGÁTUR
Gátur þessar urðu þannig til,
að höfundar höfðu það að
leik sínum, að semja þær og
senda hver öðrum.
Höfundur:
Sr. Kjartan Helgason í Hruna.
Þessi saga er að mörgu leyti
einstætt verk í íslenskum
barnabókmenntum. — Engu
barni verður rótt í brjósti, fyrr
en það veit hvernig Hindinni
góðu reiðir af í þeim átökum
og hættum, sem hún lagði á
sig til þess að hjálpa öðrum
■dýrum í hlíðum Miklufjalla.
03 U,
| & N*' 'r
m * 4
LEIFTUR
IH/ND/N GOÐA |
ævintýrí
kristján jóhannsson