Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 4

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 4
Dróttskátaþing var Raldiö 5.-7. september sl. aö Ulfljótsvatni. Mættu fulltrúar frá eftirtöldum fálögum: Heiðarbúum, Hraunbúum, Vífli, Ægisbúum, Hamrabúum, Dal- búum, Skátafélagi Akraness, og Valkyrjunni á Akureyri. Eins og sjá má vantaöi fulltrtia frá mörgum félögum þar sem dróttskáta- starf er og viljum viö lýsa furöu okkar á þessum félögum. Ástandiö innan þeirra hlýtur aö vera mjög slæmt, fyrst þau gátu ekki sent þrjá fulltrúa á þingiö. Stjórnendur í þessum félögum veröa aö skilja þaö aö viö erum aö byggja upp samkomu, þar sem dróttskátar geta fræ&st og rætt málin og það er skylda ykkar sem ábyrgir stjórnendur aö aöstoöa viö þetta, svo framarlega sem þaö er ekki stefna ykkar aö halda dróttskátastarfinu niöri í ykk- ar félögum, vegna þess að sterk dróttskátasveit getur veitt stjórninn óæskilegt aöhald aö ykkar dómi. Þaö kom fram hjá einum umræðuhópn- um sem fjallaði um stöðu drótt- skáta í félögunum, að afskipta- leysi félagsstjórna af dróttskáta- málum í félögunum væri stórt vandamál. Það sé látið nægja að sveit rúlli í félaginu svo hægt sé að leyta til hennar með óvin- sæl verkefni, en ekkert kemur í staðinn frá félaginu. Hvaö ætl'i sé varið mörgum m£nútum á stjórn- ar- og félagsráðs- eöa foringja- fundum í að ræða og skipuleggja dróttskátamál. Við verðum að gera okkur það ljóst aö drótt- skátastarf er hluti að skáta- starfinu og þaö þarf jafn mikið að styðja við það og annað skátaa starf, og jafnvel meira, því er það ekki stórt vandamál hve marg- ir detta ilr starfi um 14-15 ára aldur. Þetta lagfærum við ekki nema með góðu dráttskátastarfi. Annað dæmi langar okkur til að nefna, sem getur líka s^nt hve fálögin hugsa lítið um dróttskáta- starf. Það er hve mikinn áhuga þau hafa á að þjálfa upp góða dróttskátaforingja. Helgina 3-5. oktáber var haldiö dráttskáta- foringjanámskeiö á Ölfljátsvatni. Mánudag fyrir námskeið voru'mjög fáar umsóknir komnar inn, svo allt dtlit var fyir aö námskeið- ið myndi falla niður. Hringdi þá D.s.ráð £ öll félög á "stór- Reykjavfkursvæðinu og auglýsti námskeiðið betur. Ötkoman varö 16 umsdknir. Það voru Urðarkett- ir, Dalbúar, Kópar og Hraunbúar. Þegar lagt var af stað á föstu- dagskvðld voru mættir þátttak- endurnir frá Hraunbúum oe Dalbú- um. D.S.starf Nil er mál að þessu linni og £ staö komi fast mótaðar aðgerðir til styrktar dráttskátastarfi. Er það ekki stefna allra félaga að efla sitt starf og auðvitað þá dróttskátastarfið Ifka, eöa hvað? ALMENN TENGSL Eitt af þvf sem viö þurfum að gera meira af er í sambandi við almenningstengsl. Við þurfum að flytja skátastarfið meira dt f þjáðfélagið. 4

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.