Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 15

Foringinn - 01.10.1975, Blaðsíða 15
TH umhugsunar Besta fjárfestingin Hvaö er besta fjárfestingin fyr- ir skátafélag á íslandi £ dag? Viö heyrum oft um þaö rætt, aö skátahreyfingin sá vanmegnug til ýmissa verkefna, vegna skorts á hiisnæöi. Þaö vanti styrki frá rík og bæ til þess aö unnt sé aö byggja skátaheimili og aöstööu fyrir starfsemina. Þessar skoö- anir eru ráttar svo langt sem þær ná. Okkur hættir til aö hrópa á styrki og fela þróttleysi okk- ar aö baki afsakana um lélega fyrirgreiöslu í þeim málum. Vissulega er þetta rátt aö nokkru leyti. Gott skátaheimili og aö- staöa til skátastarfs er æski- legt og ætti aö gefa betri árang- ur. Hins vegar ræður aðstaöan ekki drslitum. Viö getum byggt upp gott skátastarf í litlu hús- næöi, ef við leggjum aðaláhersl- una og kraftana í sjálft skáta- starfiö. -En er samt nauðsynlegt aö fá styrki frá því opinbera og fjár- festa í góöu skátaheimili, og er þaö ekki besta fjárfestingin? -Nei, hreint ekki' Viö eigum aö hætta aö hrópa á styrki til hús- bygginga og beina sjónum okkar að þeirri fjárfestingu sem heilla- drýgst veröur og varanlegust. Sú fjárfesting felst í stóraukinni foringjamenntun. Við þurfum í ríkari mæli að beina fjármunum fólaganna í foringjamenntunina og sækja um styrki til hennar. -En þurfum við ekki aö fjölga nám- skeiöunum? -Ef til vill kemur aö því síöar, sn eins og málin standa í dag eru námskeið á vegum B.Í.S. aö tílf- ljótsvatni ekki fullsetin og á meöan svo er þarf ekki fleiri nám- skeiö. -En eru námskeiðin þá nógu góö fyrir skátana okkar? -Já, þau eru þaö sannarlega. Þaö sýna þeir best skátarnir, sem saakja þau, meö f jölbreyttara starfi og sterkari tengslum við skáta- felögin. Arin 1972 og 1973 tók Skátafél- ag Akraness upp þá stefnu aö stööva fjárfestingar £ húsbyggingum en fjárfesta þess £ staö £ foringja- menntun. Skátar voru sendir, kost- aöir af félaginu, á flest nám- skeiö B.l.S. Einnig voru haldin námskeið £ heimabyggð. Arangur af þessari nýju fjármálastefnu var mjög jákvæöur. Hópur af þessu unga fólki starfaði £ félaginu af nýjum krafti meö aukinni fjöl- breytni f starfi. Ekki hefur verið framhald á þess- ari stefnu, en mér viröist full þörf á þv£ og reynslan hefur sýnt nauösyn þess aö halda henni áfram, annars er hætt við aö árang- urinn, sem vannst veröi skammvinn- ur. -Skátafélög um allt land.' Viö skulum taka upp nýja fjárfesting- arstefnu undir kjörorðinu:"Besta fjárfestingin er menntun foringja og leiðbeinendaf". Með skátakveöju, Bragi Þórðarson, Akranesi. Frá tílfljótsvatni.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.