Foringinn - 01.10.1975, Side 28

Foringinn - 01.10.1975, Side 28
1. mynd: LÍFLEGA Eins og kunnugt er, má framkvæma líflegu, sem skátar leggja mikla áherslu á aö kunna, á fleiri en einn veg. Fyrirmyndir aö þessum teikningum sá ág nýlega í sænsku Rauöakrossblaöi. Þarna viröist vera um einfalda og örugga aö- ferÖ aö ræöa og gaman þætti mér aö heyra eöa sjá hverjum augum íslenskir skátaforingjar líta á gildi hennar. Jón Oddgeir Jónsson. 2. mynd: 3. mynd: 1-2. Hné sjúkl.(sem nær er) beygt og ristinni stugniö undir hnésbót hins fótarins. 3. Hendi sjúkl. lögö þétt aö, eöa undir sitjanda hans. 4. Hendi sjúkl. lögö yfir öxlina, sem honum er velt á. 5. Höföi sjúkl. snúiö varlega á hliö. 6. Hjálparmaöur tekur tveim höndum í klæön- aö sjúkl. og veltir honum meö gætni aö sér, eins og örin sýnir. 7. Sjúklingurinn kom- inn £ líflegu (læsta hliöarlegu). Látiö hendi sjúkl. mjúk- lega undir vanga hans og haldiö önd- unarvegi opnum og hreinum. 2«

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.