Foringinn - 01.10.1975, Page 29

Foringinn - 01.10.1975, Page 29
Kæru foringjar. Ég geri ráö fyrir að starfiö í félögunum ykkar sé nú komiö í fullan gang, og vafalaust eru margir nýir foringjar um þaö bil aö hefja störf. þaö er aö okkar mati mjög mikilvægt, að hinir eldri og reyndari foringjar aö- stoöi og hjálpi þeim yngri, sér- staklega á haustin þegar starf- semin er aö hef^ast. Þaö er m.a. hægt aö benda nyju foringjunum á nauðsyn og nytsemd góörar þjálf- unar og segja þeim frá þeirri reynslu sem þið hafiö fengiö af foringjanámskeiöum. Þaö er líka ástæöa til aö nefna hér nauösyn þess aö foringjar sendi nöfn og heimilisföng hinna nýju foringja strax til skrifstofu B.Í.S. svo hægt sé aö senda þeim Foringjann og önnur nauösynleg gögn. Þaö má líka benda á aö hægt er aö skrifa eöa hringja á skrifstofu B.Í.S. og biöja um meira af blööum og bæklingum ef þiö hafið ekki feng- ið nóg sent. Ég vona að allir foringjar hafi nú þegar kynnt sér áætlun um námskeiöahald B.l.S. á komandi vetri, ef ekki er hægt aö finna hana á bls. 28 í 4.tbl. Foringjans eöa í Hornauganu sem Foringjaþjálfunarráð sendi út í september. Samkvæmt áætlun var haldiö grunnnámskeiö í september, fullbókaö var á námskeiöiö (25) og komust ekki allir aö sem vildu. Bendir þetta til þess aö ef til vill væri þörf á ööru grunnnám- skeiði fyrir áramót' og væri mjög gott aö heyra frá foringjum um þetta atriöi. Ennfremur var hald- iö undirbúningsnámskeiö fyrir skátaforingja í september og voru á því 16 þátttakendur. Þar heföu fleiri getað komist aö, en ég reikna meö aö þeir sem ekki sóttu þetta námskeið fari á námskeiöiö sem verður 17-19 okt Ástæöa er til aö taka fram aö nokkur brögð eru af því aö fólk tilkynni ekki þátttöku á námskeið- in á réttum tíma. Einnig aö þeir sem tilkynna þátttöku og afboða ekki þurfa að greiða námskeiðis- gjaldið og þeir sem ekki tilkynna þátttöku áöur en frestur er út- runnir.n komast yfirleitt ekki meö. Dagana 3-5 október var haldiö undirbúningsnámskeiö fyrir drótt- skátaforingja. Tíu þátttakendur sóttu námskeiöiö, námskeiðiö var eingöngu haldiö vegna þess aö 14 umsækjendur voru. En nú bar svo til aö 4 mættu ekki, þvilíkt at- hæfi er ófyrirgefaníegt. Augljóst er, að mjög bagalegt er fyrir stjórnendur námskeiða og þá tíu þátttakendur sem eftir eru , ef þeim er tilkynnt á síðustu stundu aö ekkert geti oröið af námskeið- inu. Þaö ma furöu sæta aö engmn umsækjanda var utan af landi. Sú skýring er líklegust aö lands- byggöarmönnum vaxi feröakostnaö- urinn í augum. Ef þessi skýring er rétt, ætla ég aö biöja ykkur um aö snúa ykkur til skrifstofu B.Í.S. og láta okkur vita, hver veit nema eitthvaö sé hægt aö gera til aö aðstoða ykkur viö ferð til Úlfljótsvatns. Meö von um aö viö heyrum ein- hverntíma eitthvaö frá einhverjum. f.h. Foringja.þ.r. VÆK. 2Í)

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.