Foringinn - 01.10.1975, Side 30

Foringinn - 01.10.1975, Side 30
Ferdir erindreka AUSTURLAND dagana 27.sept,- 6.okt. 1975. Skátafélagið Frumbyggiar Höfn, Hornafirði. (Áhersla lögð á flokksforingjaþjálfun og stjórnarfundum). Flokksforingjanámskeið haldið að Holti á Mýrum meO um 14 þátttakendum á laugardag og sunnudag. Fundur með félags- foringja Heimi Gíslasyni og rætt um stjérnarmyndun, foreldra- samstarf og foringjamál. Fundur var boðaður meö hép manna á sunnudagskvöld en enginn mætti. Heimsótti fyrrum skáta á Höfn og ræddi vi-ð þá um hugsan- legan stuöning við félagið. Skátafélagið Eskja, Eskifirði. (Aðaláhersla lögö á stjórnarmyndun og að koma starfinu í gang). Mánud.: Viöræður við félagsforingja Sigurð Guðmundsson um starfið, foringjamál, foreldrasamstarf og stjórnar- myndun. Þriöjud.:Samin lög fyrir félagið. Aðalfundur haldinn og stjórn kjörin. Fél.for. Katrín Guölaugsdóttir gjaldkeri Ingibjörg Geirsdóttir ritari Sigurveig Kjartansdóttir varam. Sigurður Guðmundsson Einnig haldinn fundur meö foringjum. Skátafélagið Nesbáar, Neskaupsstað. (Aðaláhersla lögð á stjórnarmyndun og foreldrasamstarf). Þriðjud.:Fundur með foringjum. Stjórn rædd og þau vandamál sem að steöja s.s. húsnæöismál o.fl. Einnxg voru kynntar nýjungar, starfsáætlun gerð og ákveðinn aðalfundur. Miðv.d.: Fundur haldinn með foreldraráði og rætt um samstarf Einnig var haldinn fundur með væntanlegri stjórn og plön rædd. Skátafélagið Vopni, Vopnafiröi. (Aðaláhersla lögö á að koma starfinu £ fullan gang). Fimmtud.:Fundur var haldinn meö sveitarforingjum og starfið og aöstaðan rædd, síðan var haldinn fundur með öðrum foringjum, starfsáætlun gerð og kynntar nýjungar. Föstud.: Viðtalstími fyrir Flokksforingja, vel mætt. Fundur meö stjórn félagsins. Framtíðarplön rædd og aðal- fundur ákveöinn. Áhersla lögð á aö drífa starfið í fullan gáng. 30

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.