Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 11
Þridjudagur 28. október 2003 BændaMoðið u þátt í vörusýningu í Herning íslenskir mjólkuriðnaðarmenn fara utan til Danmerkur innan skamms til að taka þátt í stórri vörusýningu í Herning á Jótlandi. Þetta er í sjötta sinn sem farið er utan í þessum til- gangi en síðast tók íslenskur mjólkuriðnaður þátt árið 2001 og vann þá alls 64 gull-, silfur- og bronsverðlaun auk tvennra heiðursverðlauna. Þá voru um 200 sýnishorn af íslenskum mjólkurvörum auk þess sem gæði þeirra voru dæmd af dönskum og íslenskum dómurum. Að þessu sinni verða 210 sýnishorn lögð í dóm. Mjólk- uriðnaðarmenn frá Færeyjum, Noregi og Svíþjóð taka nú þátt í fyrsta skipti og fá sínar vörur dæmdar. "Það er mjög gagnlegt fyrir okkur að fá beinan samanburð við frændur okkar á hinum Norður- löndunum," segir Geir Jónsson, mjólkurfræðingur hjá Osta- og smjörsölunni. "í þessari sam- keppni erum við að láta okkar vör- ur í hendumar á dómurum sem meta þær eftir sama kerfi og dönsku vömmar. Niðurstöðumar sýna okkur að við emm að fram- leiða hágæða mjólkurvömr hér á Annar bekkur í Bændadeild II á Hvanneyri ætlar í ferð til Dan- merkur í janúar 2004 að skoða Agromek landbúnaðarsýning- una. Nemendurnir hafa verið með ýmiskonar fjáröflun og meðal annars ætlum þeir að selja fot. Nú gefa Hvanneyring- arnir lesendum blaðsins kost á að kaupa: a) Svartur jakki merktur með merki Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri á baki og merki Bændablaðsins á brjósti. b) Dökkblár vinnusamfestingur merktur eins auk merkis Icestart, en það er fyrirtækið sem selur nemendunum fatnaðinn og merkin. c) Dökkbláar flíspeysur með ísaumuðu Hvanneyrarmerki. d) Háskólapeysur - grænar með Hvanneyri 2003-2004 og stórt merki Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri á baki. Jakkar er í stærðum: S,M,L,XL Vinnugallar í stærðum: 48-60 Flíspeysur í stærðum: S,M,L,XL Háskólapeysur í stærðum: S,M,L,XL Jakki kostar kr. 6500, vinnugalli kr. 5800, flíspeysa kr. 4700 og háskólapeysa kr. 3000. Pantanir eru afgreiddar í póstkröfú, nema hægt verði að afgreiða fötin á auðveldari máta. Síðasti pöntunardagur er 6. nóvember 2003. Nánari upplýs- ingar eru fúslega veittar í símum: Hjalti 8680083, Sigurjón 8678108 og Sævar 8682425. Netfang: nem.hjaltis@hvanneyri.is Bréf stílað á Sigurjón Helga- son, Heimavist LBH Hvanneyri Borgarfirði. Munið að taka ffarn nafn, heimilisfang og síma/gsm. landi, og reyndar hefúr hið mikla úrval íslenskra mjólkurafúrða vakið hér athygli." Danir halda sýninguna á hverju ári en íslendingar taka þátt á tveggja ára fresti. Á sýningunni eru saman komnir fúlltrúar allra mjólkurvöruframleiðenda í Dan- mörku auk þeirra þjóða sem áður var getið. Alls verða rösklega tvö þúsund sýnishom mjólkurafúrða á vörusýningunni auk þess sem ffarn fer samkeppni um bestu vömmar í hverjum flokki. "Þátttaka í þessari samkeppni hefúr mikið gildi fyrir íslenskan mjólkuriðnað því þama emm við að fá beinan samanburð við mjólkuriðnaðinn á hinum Norðurlöndunum sem af mörgum er taiinn standa mjög framarlega á heimsvísu,"segir Geir. Islenskir mjólkurvömffam- leiðendur hafa á undanfomum ámm vakið athygli sýningargesta fyrir mikið vöruúrval og líflegar umbúðir auk þess sem þær hafa í mörgum tilfellum komið mjög vel út í einkunnagjöf. "Við höfúm sýnt að hér á landi er hægt að ffamleiða mikið úrval af hágæða mjólk- urvömm þrátt fyrir smæðina og eftir því hefúr verið tekið," segir Geir. Mikil vinna er í því fólgin að fara yfir þær vörur sem sýndar eru í Herning, en þaö verk er unnið af nokkrum fagmönnum. Geir er einn þeirra og hér er hann að bragðprófa ost. n UTSALA 20-60% afsláttur FULL BUÐ AF FRABÆRUM TILBOÐUM! Classic Rider reiðjakki Vinsæll reiðjakki sem hægt er að breyta í vesti. Verð áður: 8.990 kr. VERÐ NÚ: nacfnnnni Takmarkað magn. MOUNTAIN HORSE reiðbuxur Hlýjar og sterkar. Verð áður: 15.990 kr. ^VERÐNfr^^ Rocky Ridge úlpa Vatnsheld heilsársúlpa úr öndunarefni með góðum vösum. Verð áður: 18.900 kr. VERÐNÚ: 7.900 Stable Jodphur reiðskór Frábærir reiðskór fyrir alla. Öryggissólar. Verð áður: 8.990 kr. VERÐ NÚ: 6.990 Storm Rider ulpa Fenix vind- og vatnsheldur regngalli úr öndunarefni; anórakkur og buxur Hægt að breyta anórakknum í bakpoka og setja buxurnar ofan í. Verð áður: Buxur 9.900 kr. Anórakkur 16.900 kr. VERÐ Á SETTINÚ: 12.900 25 % AFSLATTUR á Casco barnareiðhjálmum og Mountain Horse barnareiðskóm (margar gerðir). * W.P.S. = Weather Protectiv System (fyrir allt veður). Storm Rider úlpa Töff vind- og vatnsheld úlpa sem er sérstaklega Iétt og þægileg. W.P.S.* Verð áður: 14.990 kr. VERÐ NÚ: 9.950 ,%«S Istött BÆJARLIND 2 • KOPAVOGI • SIMI 555 1100 Opið mán. - föst. kl. 10 - 18 og Iaug. kl. 11 - 15

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.