Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 21
s. Þriðjudagur 28. október 2003 Bændablaðið 21 Hér má sjá fyrsta hópinn sem sótti námskeið um fóðrun mjólk- urkúa en það var haldið er á Stóra-Ármóti í samstarfi Búnað- arsambands Suðurlands, Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóians á Hvanneyri. Þetta var fyrsta námskeiðið af tíu. Fyrirlesarar eru Grétar Hrafn Harðarson, til- raunastjóri á Stóra-Ármóti, Jó- hannes Hr. Símonarson og Run- ólfur Sigursveinsson, ráðunautar Búnaðarsambandsins. Markmið námskeiðanna er að efla faglega hæfni kúabænda í fóðrun og meðferð mjólkurkúa en eins og flestir vita hafa meðalaf- urðir mjólkurkúa á Suðurlandi verið að aukast umtalsvert á síðustu árum. Námskeiðin eru liður í því að ná enn betri árangri. Það voru Eyfellingar sem fylktu liði á fyrsta námskeiðinu. F.v. Grétar Hrafn Harðarson, til- raunastjóri á Stóra-Ármóti, Andrés Andrésson Dalsseli, Sig- urður Þór Þórhallsson Önundar- homi, Brynja Þórarinsdóttir Dals- seli, Sigurður Grétar Ottósson Ásólfsskála, Ármann Fannar Magnússon Hrútafelli, Auðunn Óskar Jónasson Effi-Hól, Páll Ólafsson Þorvaldseyri, Óli Krist- inn Ottósson Eystra-Seljalandi, Runólfur Sigursveinsson, Búnað- arsambandi Suðurlands. Myndina tók Jóhannes Hr. Símonarson. Uoplærsla áburðartöflu í NPK furriOnu Notendur NPK jarðræktartorritsins frá Bændasamtökunum er bent á að uppfæra áburðartöfluna í forritinu til að fá réttar upplýsingar um áburðartegundir og verð frá áburðarsölufyrirtækjum. Það er á ábyrgð söluaðila að uppfæra þessar upplýsingar beint á netinu. Notendur NPK sækja síðan þessar upplýsingar með því að velja verkliðinn "Sækja áburðartöflu" í forritinu. Mikilvægt er að skoða uppfærsludagsetningu undir liðnum "Lesa inn áburð" en sú dagsetning segir tii um hvenær áburðarsali uppfærði síðast upplýsingar á netinu. Mikilvægt er að taka með í reikninginn hvenær upplýsingar voru siðast uppfærðar frá hverjum áburðarsala þegar verð er borið saman. Ef ekki tekst að sækja áburðartöflu beint úr forritinu er hægt að sækja töfluna á heimasíðu Bændasamtakanna á www.bondi.is undir "Tölvudeild - Forrit BÍ - NPK - Uppfærslur". Drainoflex hesthúsamottur Fyrirtækið Drainofkx er brautryðjondi i framleiðslu ó gúmmímottum fyrir hesthús (drenmottum). Ðroinoflex hóf framleiðslu síno fyrir 27 órum og eru hesthúsomotturnor nú seldor til 26 landa. Drainoflex motturnar borga sig fljótt upp þegar mið er tekið af hóflegri spónanotkun og kostnaði vegna hennar. Nokkrir augljósir kostir þess að noto Drainofle gúmmímotturnar: • Skítur minkar um 80 % því raki og hland rennur í gegnum mottumar. • Hestar standa alltaf ó þurru og mottumar tryggja jafnt rakastig ó hófum. S • Mottumar einangra frá gólfkulda, hrossum er hlýtt og þau halda mýkt. í sinni í stoð þess að stirðna þegar stoðið er ó hörðu undirlagi. • Drainoflexmottumar eru (gul-svartar) 1 meter x 75 cm. • Rebtrarkostnaður hesthúsa minnkar til muna. VELAR & ÞJONUSTA ' Reykjavik - SIMI 580 0200 - Akureyri - SÍMi 461 4040 - wuuvu.velar.is - velar@velar.is E „RQIÍTE8" Evpúpitverkefni mefl tiátUtíku Ferfia- máladeildar Húlaskúla í mars 2000 skrifaði Hólaskóli undir samning um þriggja ára samstarfsverkefni fjögurra landa sem fjármagnað er af Leonardo da Vinci áætlun Evrópusambandsins en það er ein þeirra áætlana sem Islendingar taka þátt í á grundvelli samnings- ins um evrópska efnahagssvæðið. Auk íslands taka þátt í verkefninu Eistland, Skotland og írland. Verkefnið heitir "ROUTES - Access to training via mentor supported leaming groups", en það mætti útfæra á íslensku sem "ROUTES - aðgengi að sí- menntun í dreifbýli í gegnum námshópa sem njóta stuðnings hópstjóra". Hugmyndin á bak við verk- efnið er að gefa fólki í dreifbýli, þar sem aðgengi að hefðbundnu námi fyrir fúllorðna er takmarkað, tækifæri á að mennta sig eða þjálfa á sínu áhugasviði. Mark- miðið er að auka atvinnumögu- leika fólks og virkja það til þátttöku í því samfélagi sem það er hluti af. Það sem er nýjung við það form af símenntun sem ROUTES er, er að þetta er hópvinna. Það er enginn kennari eins og við hefðbundið nám heldur verða til námshópar sem vinna saman að sínu námi, meðlimir hópsins skipuleggja námið sjálfir og ákveða hvenær og hvemig skal unnið. Geta með öðmm orðum aðlagað námið öðm í daglegu lífi eins og vinnu og fjölskyldulífi. ROUTES á íslandi í fyrri hluta verkefnisins var unnið að gerð námsefhis sem síðan var ætlunin að nota í vett- vangsprófún á hugmyndaffæði ROUTES í öllum fjórum þátt- tökulöndunum. Námsefninu var skipt í fimm kafla: "Kynning á TIL GARÐYRKJUBÆNDA NÝBREYTNI í ÚRVINNSLU OG RÆKTUN GRÆNMETIS I Aðlögunarsamningi garðyrkjunnar og stjórnvalda frá 2002 er m.a. kveðið á um veitingu fjár til rannsókna- og vöruþróunarverkefna í ylrækt og garðrækt. Á vegum Sambands garðyrkjubænda starfar svokallaður vöruþróunarhópur, sem ætlað er að vinna að verkefnum á þessum grunni. Þeir garðyrkjubændur, sem hafa áhuga á og/eða vilja taka þátt í að þróa hugmyndir um nýbreytni í ræktun eða frekari úrvinnslu garðyrkju- afurða eru beðnir að hafa samband við undirritaðan ekki seinna mánudaginn 10. nóvember. n.k. Reykjum, 23. október 2003, SAMBAND GARÐYRKJUBÆNDA, Haukur Sigurðsson, frkvstj. Netfang: haukura reykir.is Sími: 480-4311/891-9581. ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! T Landmælingar og Kortagerð. Landmælingar: Landamerkja mælingar og uppskipting sumarhúsalóða o.s.frv. Kortagerð: Hefðbundin kortagerð og Stafrænkortagerð o.s.frv. Ingólfur sími. 6932SI9. ingolfur@ rvk.is Hermann sími 8222407. hemmil3@hotmail.com ROUTES", "Hópar og samskiptanet", "Sjálfsefling" og "Rekstur lítilla fyrirtækja" og tóku aðilar frá öllum löndum þátt í ritsmíðinni. í febrúar 2003 hófst svo hin eiginlega vettvangsprófún á ís- landi. Helgina 21.-22. febr. mættu 9 konur frá Norður- og Vesturlandi á undirbúningsnám- skeið að Hólum. Þessar konur voru valdar af verkefnisstjóra sem hugsanlegir hópstjórar eða for- menn í Routes námshópi. Á nám- skeiðinu var farið yfir hug- myndafræðina á bak við ROUTES, hópurinn fór á námskeið í sjálfsstyrkingu og lærði heilmikið um hópa og samskiptanet. í stuttu máli sagt urðu til þrír ROUTES námshópar eftir þetta fyrsta námskeið. Einn hópurinn kom úr austanverðum Skagafirði, annar hópur varð til í Borgarfirði og sá þriðji á Snæfellsnesi. Hver hópur samanstóð af 5-10 konum Sex manna hópur sem fór á loka- ráðstefnu ROUTES í Eistlandi. Frá vinstri: Sigríður Sigurjóns- dóttir, Ásdis Garóarsdóttir, Laufey Haraldsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Helga Karlsdóttir og Margrét Björk Björnsdóttir. en því miður reyndist erfitt að ná til karla til þátttöku í verkefninu. Verkefni þessara "tilrauna-náms- hópa" var að fara í gegnum náms- efriið "Rekstur lítilla fyrirtækja". Það eina sem var fyrirfram ákveðið var námsefnið og var það aðgengilegt námshópunum á Netinu. Námshópamir gátu einnig óskað eftir fyrirlesara og notað þær aðferðir og þau gögn sem þeim datt í hug við námið. Óhætt er að segja að þessi tilraun með nýja aðferð til sjálfsnáms hafi verið lærdómsrík bæði fyrir þá sem fóru í gegnum sjálft námið og þeirra sem komu að verkefninu á annan hátt. Tækifærin sem liggja í hug- myndafræði ROUTES er að með þessari aðferð geta nemendumir ráðið því sjálfir hvenær þeir stunda námið - en jafhframt fengið aðhald og stuðning ffá öðrum í hópnum. Á sama hátt þjálfast fólk í samskiptum við aðra, lærir að miðla af eigin reynslu og læra af öðrum. Hvort að hugmyndafræði ROUTES geti lifað eigin lífi úti í hinum dreifðu byggðum er erfitt um að segja. Ef til vill er þetta hugmynd sem símenntunarmið- stöðvar eða farskólar geta nýtt sér. Eitt er víst að þama er komin hugmynd sem gæti, sé hún þróuð áffam, orðið tækifæri fyrir fólk til að bæta við menntun sína og þróa hæfileika til góðs fyrir sig sjálft og það samfélag sem það er hluti af. Laufey Haraldsdóttir, verkefnisstjóri V

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.