Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 28. október 2003 Bændabloðið 19 Landbúnaður á upplýsingaöld Átaksverkefnið Upplýsingatækni í dreifbýli heldur fundi um land allt í nóvembermánuði undir kjörorðinu „Landbúnaður á upplýsingaöld". Fundirnir eru samstarfsverkefni UD- verkefnisins, Bændasamtaka íslands, búnaðarsambandanna, Landsímans og fleiri aðila. Markmið fundanna er að ræða um möguleika íbúa í hinum dreifðu byggðum landsins til þess að hagnýta sér kosti Netsins og tölvupóstssamskipta í starfi og daglegu lífi. Kynnt verða fagforrit Bændasamtaka íslands og hvað framundan er í forritaþróun fyrir landbúnaðinn. Afurðastöðvar í mjólkuriðnaði kynna „notendasvæði fyrirframleiðendur“ á heimasíðum sínum og hagnýtingu þeirra fyrir bændur. Starfsfólk Símans verður á öllum fundunum og kynnir nýtt ISDN+ ferjald, sem m.a. verður boðið öllum íbúum í dreifbýli á kynningarverði í tengslum við fundaröð þessa. Á fundunum verða m.a. sýnd dæmi um hvernig hægt er að nota hagnýtar síður, s.s. heimabanka, „orkutorg" og fleira. Fundirnir eru opnir öllum. Þeir íbúar í dreifbýli sem hafa athugasemdir og ábendingar varðandi síma- eða netþjónustu eru hvattir sérstaklega til þess að mæta og koma skoðunum sínum á framfæri. Fundarstaðir 0 ö) c 0 0 0 E Selfoss, 6. nóvember. Mjólkurbú Flóamanna kl. 13:30. Hvolsvöllur, 6. nóvember. Hlíðarenda kl. 20:30. Kirkjubæjarklaustur, 7. nóvember. Hótel Klaustri kl. 13:30. Suðursveit, 9. nóvember. Hrolllaugsstöðum kl. 14:00. Nesjum, 9. nóvember. Mánagarði kl. 20:30. Djúpivogur, 10. nóvember. Hótel Framtíð kl. 14:00. Breiðdalsvík, 10. nóvember. Hótel Bláfell kl. 19:00. Vopnafjörður, 11. nóvember. Syðri Vík kl. 12:00. Egilsstaðir, 11. nóvember. Ekkjufelli kl. 20:00. Þórshöfn, 12. nóvember. N-Þing. Þórsveri kl. 13:00. Kópasker, 12. nóvember. N-Þing. Öxi kl. 20:30. Ýdalir, 13. nóvember. S-Þing. kl. 13:00. Stórutjarnarskóli, 13. nóvember. S-Þing. kl. 20:30. Freyvangur, 14. nóvember. Eyjafirði. kl. 13:00. Hlíðarbær, 14. nóvember. Eyjafirði. kl. 20:30. Snæfellsnes, 19. nóvember. Breiðabliki kl. 13:00. Hvanneyri, 19. nóvember. Borgarfirði. Matsalur heimavistar LBH kl. 20:30. Dalasýsla, 20. nóvember. Dalabúð kl. 13:30. Króksfjarðarnes, 20. nóvember. V-Barð. Vogalandi kl. 20:30. Patreksfjörður, 21. nóvember. A-Barð. Félagsheimilinu kl. 13:00. Strandasýsla, 21. nóvember. Sævangi kl. 20:30. Ásbyrgi, 24. nóvember. V-Hún. Laugarbakka kl. 13:30. Blönduós, 24. nóvember. A-Hún. Sjálfstæðishúsinu kl. 20:30. Varmalíð, 25. nóvember. Skagafirði. Miðgarði kl. 13:30. Hofsós, 25. nóvember. Skagafirði. Höfðaborg kl. 20:30. ísafjörður, 27. nóvember. Norðanv. Vestf. Hótel ísafirði kl. 13:00. Upplýsingatækni í dreifbýli

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.