Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 22
22 Bændabkiðið Þriójudagur 28. október 2003 Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Til sölu Tilboð óskast í 100 ærgilda greiðslumark I sauðfé sem gildir frá 1. janúar 2004. Tilboð sendist í pósthólf 84, 540 Blönduós fyrir 15. nóvember n.k. Til sölu Bens 1113, árgerð '70 ekinn 487.000 km, turbo, ný dekk og felgur. Nýtt í stýrisbúnaði, membra, púst, startari, hjólalegur, bremsurör, hjólmælir, álskjólborð, skoðaður '03, verð aðeins kr 300.000 staðgreitt. Uppl. ísíma 421-3650 og 822- 3650____________________ Hef til sölu gráflekkótta og hvíta aligæsarunga og mjög skrautlega ■» aliandarunga, allavega litir, góðir matfuglar og mjög góðir varpfuglar. Uppl.l síma 451-2271 eða 861-3348.________________ Til sölu iðnaðareldavél, blástursofn og djúpsteikingarpottur. Tilvalin í skóla, mötuneyti og ferðaþjónustu. Uppl. í síma 899- 0304. Til sölu holdakanínur hvítar og mógráar. Uppl. I síma 477-1447. Til sölu Man 26-321 árg. '81. sturtur, drif og framdregari. Einnig Pajero stuttur árg. '83 diesel, gangfær. Uppl. I síma 453-8262._____________________ Til sölu er 16,4 ærgilda framleiðsluréttur í sauðfé. Uppl. I síma 862-7685. Tilboð óskast I fjórar brúnskjóttar hryssur á aldrinum 4-10 vetra. Uppl. í síma 453-8106. Aligæsir til sölu. Ungar frá í vor. Uppl. ísima 456-3319 eftir kl. 18. Til sölu hreinræktaöir, efnilegir Border Collie hvolpar. Uppl. I r síma 435-6637.________________ Til sölu gjafagrindur fyrir sauðfé, 1,50 x 3,70 m og eins tonna rafmagnstalía, þriggja fasa með tiðnibreyti og 30 m kappli. Uppl. í síma 863-8179 eða 453-8179 eftir kl. 20, Ragnar. Fjórhjól til sölu. Kawasaki 300, fjórhjól, árg. '87. Gott útlit og ástand. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 899-8470. Til sölu Polaris Big Boss 500 sexhjól árg. '98. Hjólið hefur fengið gott viðhald og er í góðu lagi. Er á Egilsstöðum. Uppl. í síma 861-2150, Jón. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og innisalerni. Framtak-Blossi, sími 565-2556._________ Til sölu MF-390 árg. ’90, 4x4. Skipti möguleg á ódýrari vél, þó ekki Zetor. Einnig til sölu MF-828 rúlluvél árg. '93. Uppl. í síma 865-6047 eða 451-3240. Smá- auglýsing vikunnar Tilboð óskast I fjórar brúnskjóttar hryssur á aldrinum 4-10 vetra. Uppl. ísíma 453-8106. Til sölu 8.000 Itr. snekkjudæludreifari frá Vélboða árg. '02. Uppl. í síma 865-9151. Tilboð óskast 1178,2 ærgilda greiðslumark I sauðfé. Til greina koma skipti á fullvirðisrétti í mjólk. Uppl. i síma 486-6723. Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól árg '87. Talsvert endurnýjað. Breið dekk. Uppl. í síma 866-5156. Óska eftir varahlutum í Scout eða heilum varahlutajeppa. Á sama stað óskast Deutz dráttarvél til uppgeröar frá ca. 1960 (15 hö). Uppl. isíma 663- 4898 eða í gegnum netfangið vilhjalmur_gudlaugsson@hotmail .com. Óska eftir beljujúgrum. Hafið samband við Daníel í símum 435- 6858 eða 694-8493._____________ Óska eftir að kaupa rafmagns- þvottapott, heytætlur í góðu lagi og jörð með framleiðslurétti. Tökum að okkur smalamennsku við allar aðstæður. Tek hross í þjálfun frá 1. nóvember til vors. Sanngjamt verð. Mikil reynsla. Uppl. I síma 866-2266 eða 483-1362. Óska eftir að kaupa kastdreifara. Uppl. ísíma 451-3362. Óska eftir að kaupa vatnshitapott. Á sama stað er til sölu gervihnattadiskur ásamt móttara. Uppl. í síma 861-7090. Óska eftir að kaupa greiðslumark I sauðfé. Á sama stað er til sölu 1.030 I mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 452-4495._______________ Óska eftir allt að 100.000 lítra greiðslumarki í mjólk fýrir einn af viðskiptamönnum mínum. Anna Linda Bjarnadóttir, hdl, sími 514- 5010 eða 894-6090._____________ Óska eftir að kaupa dráttarkrók ásamt festingum undir Ford 2000/3000, pústgrein, vélarhlíf, fótolíugjöf og fl. Einnig kemur til greina að kaupa vél til niðurrifs. Uppl. í síma 861-7040. Óska eftir að kaupa dráttarvél 65- 90 hö. með tækjum, t.d. MF-290 árg. '87 t.d. húslausa eða með lélegu húsi. Einnig vinstri hurð á Volvo F-7 árg '82. Á sama stað er til sölu fjórarfimm gata 10x15 White-spoke felgur, Volvo Lapplander í heilu lagi eða i pörtum og Toyota Dyna pick-up. Uppl. í síma 866-6465. Óska eftir að kaupa framleiðslurétt í sauðfé. Uppl. 437-0063. Óska eftir að kaupa Wild 100 súgþurrkunarblásara. Uppl. I síma 486-6783 eða 896-6098, Gunnar. Atvinna Par óskar eftir starfi I sveit, hún 31 árs og hann 40 ára. Uppl. f síma 867-8939. Sænskt par yfir tvítugt óskar eftir vinnu. Hún er núna á íslandi og tilbúin til að vinna bæði við landbúnað og heimilisstörf. Hann er handlaginn og tilbúinn í ýmis störf. Upplýsingar: Mia - mia.c.eriksson@spray.se Mia- GSM 0046703666077 Þýskur karlmaður óskar eftir starfi á íslenskum bóndabæ. Hefur reynslu af bústörfum, hótelstörfum og ferðamennsku. Jurgen Tanz, Ackerweg 5, D- 78476, Allensbach, netfang: jhtanz@yahoo.de og sími 00-49- 17-2779-1652._______________ 25 ára karlmaður frá Georgíu óskar eftir að komast í sveit á íslandi, helst á sauðfjárbúi. Hann skilur ensku og þýsku og getur byrjað fljótlega. Hann heitir Michael Natriaschwili og netfangið hans er: guli5@web.de Þjónusta Þjónusta - varahlutir. Hef tekið við varahlutaþjónustu fyrir Slam, Sip og Tango. Jón Sigurðsson sími 895-1666. Smíðum vatnstúrbínur. Útvegum rafala. Gerum upp gamlar túrbinur. Vatnsvélar, Eldshöfða 13, Reykjavík. Sími 690-3328. Flutningar Eldfari flutningar. Tökum að okkur hesta-, hey- eða hverja aðra flutninga sem þú þarfnast. Persónuleg og góð þjónusta. Kannaðu málið. Hólmgeir Eyfjörð eldfari@nett.is símar: 894-5348 og 854-5348. MF 390 m/tækjum 4x4 1995 New Holland 185 m/tækjum 4x4 1996 Valmet 6400 m/tækjum 4x4 1999 Zetor 7341 m/lækjum 4x4 1998 Umsóknir um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 470/1999 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru: Að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt sem nýtast tii styrktar íslenska hrossastofninum. Að veita lán og styrki til kaupa á sérstökum úrvalskynbótagripum ef sannað þykir að þeir verði fluttir úr landi að öðrum kosti. Hér væri um að ræða gripi sem gætu haft úrslitaáhrif á erfðabreytileika í stofninum s.s. litafjölbreytni, eða byggju yfir einstæðu kynbótagildi í þeim eiginleikum sem prýða íslenskan hest. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember 2003. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 1. desember 2003 og skal umsóknum skilað til Fagráðs í hrossarækt, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík. Reykjavík 20. október 2003 Fagráð í hrossarækt Vantar duglega starfsmenn á rótgróið dekkjaverkstæði ( Reykjavík til 1. des. nk. Upplýsingar í síma: 587-5588. GuOni Ágústsson. Framlialil af blaösíðu 4 er með þannig efhivið. Þar eru mjög ströng skilyrði fyrir í ís- lenskum lögum og hefur verið hert á þeim í minni ráðherratíð, ekki slakað." Kollajjaróarlaxinn „Ég vil benda á þá staðreynd að menn fóru hér á árum áður um landið með lax úr Kollafjarðar- stofninum og dreifðu honum í margar ár. Nú hefur það verið sett i íslensk lög að ekki má nota nema stofn viðkomandi áa til klaks. Lög taka nú fyrir það með öllu að kyn- bættur eldisfiskur, íslenskur eða erlendur, sé notaður í nokkuð annað en fiskeldi. Honum má hvorki sleppa í fiskrækt né hafbeit. Ég vil ennfremur benda á að þeir firðir sem laxveiðiámar renna i eru lokaðir fyrir fiskeldi. Þannig stendur það og þannig verður það og ég er sannfærður um að þessi ákvörðun mín, sem er byggð á lögum og reglugerð og tekin er með hliðsjón af alþjóðlegum samningum, er og mun verða talin merkileg ákvörðun við að vemda hina villtu náttúru. Auðvitað hef ég aldrei útilokað að slys geti ekki átt sér stað en fiskeldinu hafa verið veittir örfáir firðir til notkunar fjarri bestu laxveiðiánum. Því hafa verið sett mjög ströng skilyrði af öiyggisástæðum um það hvemig eldiskvíamar em byggðar upp. Síðan er allt eftirlit afar strangt. Auðvitað viðurkenna allir að það var hræðilegt slys og raunar aula- háttur þegar sláturfiskurinn slapp í Neskaupstað. Þær aðstæður munu ekki endurtaka sig og ég hef enga trú á því að það slys hafi til ffamtíðar áhrif á laxveiðiár lands- ins. Ég hef hins vegar trú á því að þessar tvær auðlindir, fiskeldið og hin dýrmæta auðlind sem lax- veiðiámar em, geti báðar þrifist hér á landi í ffamtíðinni og að fisk- eldið verði þannig byggt upp að sem minnst ógn stafi af því. Það hefúr verið mín sýn og verður áffam," sagði Guðni Ágústsson. JL Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes -á nxstu ESSO stód Fljótt og gott í Nesti Grfptu með þér Kryddbeygtu cða Tacobeyglu Bændablaðið keainr næst út 11. nóvember. Amerísk gæða framleiðsla v. u ^ 30-450 Iftrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 TRAKTORSDEKK í MIKLU ÚRVALI Haugtankar 5 ára reynslutími á islandi Qöldi tanka i notkun malgar VÉLAVAL-Varmahliö m Simi 453 8888 Fax 453 8828

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.