Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 28. október 2003 Bændablciðið 23 Skemmtanir Bændahátíð í Valaskjálf Félagsheimilinu Valaskjálf 1. nóvember, húsiö opnar kl. 19:30 Borðhald hefst kl. 20:30 Hátíðarhlaðborð Heiðursgestur er formaður Ls, Jóhannes Sigfússon Það er hið síunga Ríó Tríó sem sér um að skemmta gestum Verðlaunaafhendingar ■Kjarkur og þor sveitanna afhentur- Dansleikur. Hljómsveitin Völundur leikur og syngur, en hún kemur saman í tilefni fimmtugsafmælis Stefáns Bragasonar sem heldur uppi fjörinu á dansleik eftir Bændahátíðina og rifjar upp lögin frá áttunda áratugnum ásamt fleiri góðum smellum - m.a. frá Bifröst. Miðapantanir f s: 860-3577(Freyja) og 862-9375/471-3841 (Lóa) Uppskeruhátíð bænda í Austur-Skaftafellssýslu Hátíðin verður haldin á Smyrlabjörgum þann 8. nóvember og opnar húsið kl. 20 og hefst borðhald kl. 20:30. Hljómsveitin Kusk leikur fyrir dansi. Veitt verða verðlaun fyrir hæst dæmda veturgamla hrútinn og hæst dæmda lambhrútinn. Einnig verða veitt verðlaun fyrir hæst dæmdu kvíguna. Matseðill: Forréttur; Humarsúpa Aðalréttur: Lambafille ásamt meðlæti Eftirréttur: Desert að hætti hússins Boðið er upp á sérstakt tilboðsverð fyrir þá sem vilja gista á hótelinu á Smyrlabjörgum. Árshátíð bænda á starfssvæði Búnaðarsamtaka Vesturlands 1. nóvember 2003 á Hótel Borgarnesi Forsala aðgöngumiða er til félagsmanna sem eru í búnaðarfélögum og þurfa þeir að hafa samband við skrifstofu Búnaðarsamtakanna, s. 437-1215, eða senda póst til heh@bondi.is eða gsig@bondi.is fyrir 27. október nk. Hver félagsmaður á rétt á tveimur miðum á 3.500 kr. Hér gildir: fyrstur kemur fyrstur fær. Eftir það verða miðar seldir til annarra sem þess óska og er miðaverð til þeirra kr. 4.000. Dagskrá: Húsið opnar kl. 20. Boðið verður upp á fordrykk. Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 21 þar sem boðið verður upp á fjölbreytt hlaðborð með forréttum, heitum og köldum kjötréttum, eftirrétt og kaffi. Ýmis skemmtiatriði verða á meðan á borðhaldi stendur. Dansleikur fram eftir nóttu þar sem Þotuliðið mun halda uppi fjörinu. Gisting: Tilboð á gistingu á hótelinu er tveggja manna herbergi á 5.000 kr. nóttin. Morgunverður er innifalinn. Þeir sem vilja bóka gistingu þurfa að hafa samband beint við Hótel Borgarnes. Bændaferð um Borgarfjörð Búnaðarsamband Kjalarnesþings efnir til dagsferðar um Borgarfjörð laugardaginn 1. nóv. n.k. Pantanir þurfa að hafa borist fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 30. október. Sjá nánar auglýsingu á bls. 9. Uppselt á uppskeruhátíð hestamanna Hin árlega uppskeruhátið hestamanna fer fram laugardaginn 15. nóvember nk. á skemmtistaönum Broadway í Reykjavík. Að þessu sinni var uppselt á hátiðina með rúmlega þriggja vikna fyrirvara. Að venju veröa hrossaræktendur ársins útnefndir á hátíðinni, auk knapa ársins í hinum ýmsu keppnis- og sýningargreinum. Veislustjóri verður hinn stórskemmtilegi leikari og hestamaöur, Benedikt Erlingsson, auk þess sem Ríó Tríó skemmtir og Brimkló leikur fyrir dansi. GJAFAGRINDUR Fóðurgrindur fyrir sauðfé Þvermál: 1,55 m. Hæð: 90 cm á hæð. Hæð á pilsi 30 cm. Hver grind kemur f tveimur helmingum sem boltast saman. Öll grindin er heitgalvaniseruð. Fóðurgrindur fyrir stórgripi Þvermál: 2,0 m. Hæð: 1,30 m. Hæð á pilsi: 50 cm. Hver grind kemur í þrem hlutum sem boltast saman. úll grindin er heitgalvaniseruö. ÞGR HF REVKJAViK - AKUBEYfll • REYKJAVÍK: Ármúla 11 - sími 568-1500 • AKUREYRI: Lónsbakka - slmi 461-1070 Tryggið ykkur varnir í tíma Gagnheiði S. 482 3337 og 893 9121 Læstír fóður- kassar m X * Það er sama hvert tilefnið er Islenskir ostar eiga alltaf við - einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina. Kynntu þér úrvalið, prófaðu þá alla! Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur. Vinsæll einn sér en hentar einnig vel sem meðlæti eða í matargerð. Dala-Yrja Sígildur veisluostur, fer vel á ostabakka. Alltaf gðður með brauöi og kexi. Dala-Brie Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Camembert Einn og sér, á ostabakkann og f matargerð. Blár kastali Nýr destertostur með mildum gráðaostakeim. Bónda-Brie Ljúfur og lágstemmdur á ostabakka. Cömsætur djúpsteiktur. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostur fyrir sanna ostaunnendur. Hvítur kastali Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. Stóri-Dímon Ómissandi þegarvanda á til veislunnar. Lúxus-Yrja Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar göð sem fylling I kjöt- og fiskrétti. Bragðast mjög vel djúpsteikt. íslenskir ostar - hreinasta afbragö www.ostur.is * *

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.