Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 20
20 BændaMaðið Þridjudagur 28. október 2003 KveOja fpá Austuplambi Töluverð sala hefur verið á lambakjöti um Netið undanfamar vikur og virðist almenningur vera afar þakklátur fyrir það tækifæri sem þama gefst til þess að nálgast upprunamerkt kjöt að eigin vali. Sé litið til baka verður þó ekki annað sagt en að undirbúningur verkefnisins hafi kostað mikið, bæði í vinnu og peningum. Mikil vinna fór í að ákveða hvemig varan skyldi vera, síðan fór í gang kynningarstarfsemi bæði gagnvart bændum og síðar væntanlegum kaupendum. Þessi tími er að baki og viðskiptin komin í gang. Þar með vex ánægjan við að afgreiða vöruna og hafa viðtökur verið góðar. Einhverjir horfa í verðið og bera saman við búðarverð. Því miður verður að segja hverja sögu eins er: Við höfum enga burði til þess að keppa við lægsta verð í stórverslunum. Grunur okkar er reyndar sá að varan kosti mikið meira en þar er auglýst, það em bara einhverjir aðrir en neytendur sem greiða hluta af vömverðinu. Við hjá Austurlambi höfum engan möguleika á því að greiða niður vömverð i landinu en bendum í staðinn á að hér fá neytendur tryggar upplýsingar um það hvaðan varan er uppmnnin. Tryggt er að kjötið sé úr fitulitlum og vöðvamiklum gæðaflokkum og við setjum ekki þá bita í pakkana sem neytendur geta ekki nýtt sér (slög. bringu, hálsbita o.fl.). Það em stoltir bændur sem bjóða kjöt í gegnum Austurlamb og viðskiptavininum er velkomið að kynna sér þeirra framleiðsluaðferðir. Stór hluti fyrirspuma hefúr komið ffá íslendingum sem búsettir em erlendis. Hér væri mikill markaður ef hægt væri að fá vinnslu með útflutningsleyfi til þess að vinna kjötið en þess var ekki kostur í þetta sinn. Framtíð Austurlambs byggist meðal annars á því að nálgast þessa eftirspum og einnig að koma til móts við þá sem leita eftir beinum viðskiptum við bændur. Að lokum vill undirritaður þakka hin fjölmörgu hvatningarorð og heillaóskir sem borist hafa. Einnig em þátttökubændum færðar sérstakar þakkir fyrir þeirra þátt. Vonandi tekst að standa undir væntingum beggja hópanna þegar ffam í sækir. Þetta er aðeins fyrsta skrefið af mörgum. Með kveðju frá Austurlambi. Sigurjón Bjarnason. BaMcaserðia HéradsEöí t/ásscí • Uraós» BreWiutjaer* Laufás < "jatia'slaOi'* Fjct-ida.&hciöó K/oss • Sclbcrg • ♦ Klausaj'seS Hakorarsladir • Rajðhofe K«k|ufoðl ♦ • Skidjklaustjr •Viðivettr Þem ur.es • Rcyðarfjötöui Da'jf Gi:sa« Fossárdaktf • ^ hkipor' Betufjóröui Ferðaþjónusta bænda Sextán nýir aðilar hafa gengið í samtökin í ár Þafi sem af er þessu ári hafa komifi 16 nýir afiiiar inn í Ferfiaþjónustu bænda en alis spurfiust 20 fyrir um afiild. Þar fyrir utan höffiu margir samband viö FB og spuröust fyrir um eitt og annafi mefi inngöngu í huga sífiar. Afiilar innan Feröaþjónustu bænda eru nú orfinir 120. „Þafi er mjög gotf afi fólk hringi og spyrjist fyrir um hvernig best sé afi standa aö hlutunum, hvafia skilyrfii þurfi afi uppfylla til afi komast inn í FB og ýmislegt fleira áfiur en þafi hefst handa vifi framkvæmdir. Þafi teljum vifi mjög jákvætt," sagfii Berglind Viktorsdóttir hjá Ferfiaþjónustu bænda. Berglind segir afi fyrst sé tekifi á móti afiildarumsóknum og þær skofiafiar. Sífian er farifi á stafiina og þeir skofiafiir og teknir út. Umsóknirnar eru sifian teknar fyrir á stjórnarfundi hagsmunafélagsins og afgreiddar. Þeir 16 sem sóttu um afiild afi FB og fengu inngöngu á árinu eru allir byrjafiir starfsemi í ferðaþjónustunni. Green Globe 21 í sumar gengu 10 félagar innan FB í Green Globe 21 samtökin sem eru alþjófileg félaga- og vottunarsamtök sem vinna afi umhverfismálum mefi ferfiaþjónustuafiilum. Hólaskóli er umbofisaöili samtakanna á íslandi. Berglind segir afi innganga í þessi samtök sé þremur þrepum. Þafi byrji á félagsafiild en sífian smá saman aukist kröfurnar og ferlinu lýkur á því afi viökomandi þarf afi setja upp ákveöifi umhverfisstjórnunarkerfi sem sífian er tekifi út. Ef vifikomandi stenst úttekt fær hann umhverfisvottun frá samtökunum. Berglind segir afi þafi sem vinnist vifi afi ganga í þessi samtök og setja upp umhverfisstjórnunarkerfi séu markvissari vinnubrögð varfiandi umhverfisvæna starfshætti auk þess sem þetta getur aukifi hagræfiingu og sparnað til lengri tíma litifi. „Ekki sist er þetta ákveöin stafifesting á því afi vifikomandi fyrirtæki sé aö taka upp umhverfisvæna starfshætti sem er ákvefiinn gæfiastimpill fyrir fyrirtækifi. Nú eru 18 afiilar í feröaþjónustu hér á landi gengnir í samtökin, þar al 13 félagar i FB auk þess sem skrifstofa Ferfiaþjónustu bænda er líka orðinn aöiii þar," segir Berglind Viktorsdóttir. WorldFengur - upprunaættbók ísLenska hestsins www.worldfengur.com Vilt þú vera með? Nú stendur yfir auglýsingasala í Handbók bænda 2004 Með því að auglýsa í Handbók bænda, nærð þú örugglega til viðskiptavina í dreifbýlinu. Ef þitt fýrirtæki vill ná til vel skilgreinds markhóps þá átt þú erindi við okkur. Hafðu samband og við sendum þér nánari upplýsingar. Auglýsingasíminn er 563-0303 Alltaf við hendina! HANDBOK F'i BÆNDA 54. argangar Tilboð óskast í jörðina Sandhól í Meðallandi, Skaftárhreppi. Sala 13407 Sandhóll í Meðallandi, Skaftárhreppi. Um er að ræða jörðina Sandhól í Meðallandi, Skaftárhreppi (án greiðslumarks). Á jörðinni er steinsteypt einbýlishús á einni hæð með risi byggt árið 1953 stærð 125,5m2, Stálgrindarhús 303m2 byggt árið 1998 ásamt fjárhúsi og geymslu. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðublöðum fyrirkl. 11.00 þann 18. nóvember2003 þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. # RÍKISKAUP Ú tb 0 ð t kil a trangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavlk • Simi: 530 1400 • Fax: 5301414 Veffanq: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is BÆNDUR! Kjötsagir og hakkavélar á lager. Burstasett og sótthreinsiefni fyrir matvinnsluvélar í miklu úrvali NORDPOST PÓSTVERSLUN Árnarberg ehf sími 555 - 4631 & 568 - 1515 Dugguvogi 6-104 Reykjavík Athafnakonnr Nú stendur Kvennasjóður í samstarfi við Kvenréttindafélag Is- lands, Kvenfélagasamband íslands og atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Suður- og Norðausturkjördæma fyrir sýninga- og ráðstefnuröðinni Athafhakonur. Um er að ræða sýningar á starfsemi fyrirtækja sem notið hafa stuðnings frá Kvennasjóði. í tengslum við hverja sýningu mun sjóðurinn standa fyrir ömámskeiði fýrir kon- ur í atvinnurekstri auk ráðstefnu um atvinnumál kvenna. Sýninga- og ráðstefnuröðin var opnuð föstudaginn 10. október fé- lagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði Nú er komið að Suðurlandi, en næsti viðburður er 31. október og 1. nóvember í ráðhúsinu Þor- lákshöfh. Sýningin er opnuð á fostudeginum klukkan 16. Sýningin verður opin til klukkan 19 á fostudaginn og frá klukkan 13-18 laugardaginn 1. nóvember. Þann sama dag verður konum boðið upp á ömámskeið sem byggir á hagnýti þekkingu tengdri fyrirtækjarekstri og mun það standa frá klukkan 10-12, þátt- takendum að kosmaðarlausu. Ráð- stefnan Konur og landgæði hefst svo klukkan 13 og stendur til klukkan 15:30. Dagskrá ráð- stefhunnar liggur ekki fyrir að svo stöddu, en verður send þegar nær dregur. Sýningarnar veröa sem hér segir: Þorlákshöfn 31. október -1. nóvember Borgarnes 7. - 8. nóvember Akureyri 21. - 22. nóvember Daglegur opnunartimi verfiur hinn sami á öllum stöfiunum: Föstudagur Sýningaropnun og móttaka ki. 16.00 Sýningopin 16.00-19.00 Laugardagur Örnámskeiö 10.00-12.00 Ráfistefna 13.00-16.00 Sýningopin 13.00-18.00 Tengilifiir og skipuleggjendur eru: Bjarnheifiur Jóhannsdóttir atvinnu- og jafnréttisráfigjafi Suöurkjördæmis simi 862 6102 og netfang: bjamheidur@byggdastofnun.is Helga Björg Ragnarsdóttir atvinnu- og jafnréttisráögjafi Noröausturkjördæmis ími 471-2544/45 og netfang: helga@austur.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.