Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 16
16 BændoMaðið Þriðjudagur 28. október 2003 HAUSTFUNDUR GARÐYRKJUNNAR 2003 Samband garðyrkjubænda boðar til haustfundar garðyrkjunnar 2003, föstudaginn 14. nóvember n.k. kl. 13-17. að Hótel Sögu, Sunnusal. Fundurirm ber yfirskriftina RÁÐSTEFNA UM MARKAÐS- OG AUGLÝSINGAMÁL GARÐYRKJUNNAR. Almannatengslamaður, garðyrkjuráðunautur og markaðsráðgjafi flytja framsöguerindi um stöðu mála í Ijósi reynslunnar, hverfrá sínu sjónarhorni, meta ástandið nú og velta fyrir sér framhaldinu í þessum efnum. Þá munu þeir, ásamt fulltrúum dreifingaraðila ræða málin sameiginlega og sitja fyrir svörum fundargesta. Loks verða almennar umræður og samantekt. Boðið verður upp á veitingar að dagskrá lokinni. Sambandið hefur tryggt nokkur herbergi til gistingar á Hótel Sögu aðfaranótt laugardagsins 15. nóvember, eftirfundinn. Þeir, sem kunna að hafa áhuga eru beðnir að hafa símsamband næstu næstu daga og í síðasta lagi föstudaginn 31. október n.k. SAMBAND GARÐYRKJUBÆNDA, S. 480-4311 /891-9581 ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! Athyglisverð fræðslu- ferð til Austurrikis Á undanfömum árum hefur skapast sú hefð að fólk sem vinnur að Staðardagskrá21 í sveitarfélög- um heldur einu sinni á ári út fyrir landsteinana til að fræðast um ýmis þau atriði sem nýst geta í starfinu hér á landi. I ágúst síðast- liðnum var farið í eina slíka ferð til Austurríkis. Vikuferð til Austurrikis Staðardagskrá er verkefiii sem samband íslenskra sveitarfélaga og umhverfisráðuneytið standa sam- eiginlega að til að auka veg og vanda sveitarfélaga í átt að sjálf- bærri þróun. Landsskrifstofa ís- lenska Staðardagskrárverkefnisins, sem er til húsa í Borgamesi, stóð fyrir og skipulagði Austurríkis- ferðina. Sú nýbreytni varð að þessu sinni í slíkri Staðardag- skrárferð að stór hluti hópsins vom bændur. Annars var hópurinn fjöl- breyttur og aðrir þátttakendur vom m.a. umhverfisffæðingar, heil- brigðisfulltrúi, starfsmaður Um- hverfisstofhunar, lífffæðikennari og lyfjafræðingur. Um var að ræða vikuferð um fjölbreytt og fögur hémð Austur- ríkis sem em ótæmandi uppsprett- ur náttúrufegurðar og menningar. Tilgangur ferðarinnar var marg- þættur en þó sá helstur að heimsækja einn ffemsta talsmann hefúr hér á landi á undanfömum missemm. Á nýafstöðnu um- hverfisþingi var m.a. rætt um hvemig standa skuli að stækkun og Qölgun þjóðgarða, hvað ffið- lýsing hefúr í för með sér og hvemig landnýtingu skuli háttað innan þjóðgarða og friðlýstra svæða. Þá hefúr eftirspum effir líf- rænum vömm heldur aukist hér á landi þrátt fyrir að hlutfall þeirra sé mun lægra en í mörgum öðmm Evrópulöndum. Sláturhúsamál, markaðsmál og heimasala afúrða hafa þar að auki oft borið á góma undanfarið. Mjög ffóðlegt var að sjá hvemig tekist hefúr verið á við Svipmynd frá Austurriki. Fyrr í mánuðinum fæddust átta angora kanínu ungar á Erpsstööum i Dölum. Hér má sjá krakkana á Erpstöðum og vini þeirra, Harald og Magneu, meö ungana. F.v. Birta, Einar, Lóa, Haraldur, Guðmundur og Magnea. Ný heimasíOa Héraðsskóga og Austurlandsskóga Ný heimasíða Héraðsskóga og Austurlandsskóga var opnuð á dögunum. Leysir hún af eldri síðu sem var orðin bam síns tíma. Sú síða hafði þjónað hlutverki sínu og skilaði að jafhaði um tuttugu til þrjátíu heimsóknum á dag og frá um fjórða tug landa. Nýja síðan er uppbyggð á aðgenglegri hátt en sú eldri og inniheldur ýmsar upplýsingar og gögn um verk- efnin. Vefúrinn er smíðaður í vefúppsetningarkerfi Vefsýnar hf. það var Sigbjöm Sævarsson sem annaðist uppsetningu efhis á vefinn. Slóðin er: http://www.heradsskogar.is/ þeirrar aðferðarffæði sem kallast vistmenning (e: permaculture), Josep Holzer sem býr á bænum Krameterhof í Lungau-héraði, sem er í MarÉyÉfá 21 suðausturhluta landsins. Holzer er sjálfur afar áhugaverður ein- staklingur, ekki síður en sú hugmyndaffæði sem hann vinnur effir, en hann lítur á vistkerfin sem eina heild sem hlúa beri að og sé það gert geti það skilað ótrúlegum árangri. Hann trúir því að hægt sé að rækta hvaða tegund sem er, hvar sem er og í raun sé ekki til lé- legt ræktunarland, heldur einungis lélegur bóndi. Margt lærdómsríkt Auk þess að heimsækja Holzer kynnti hópurinn sér líffænan landbúnað í Austurríki, heimasölu afúrða, samspil ffiðlýstra svæða og landbúnaðar og gestastofúr og/eða upplýsingamiðstöðvar þjóðgarða. Állir þessir áfangastaðir tengjast þeirri umræðu sem verið þessi mál í Austurríki og margt sem við Islendingar getum lært af því. Það var því sameiginleg niðurstaða Austurríkisfara að þessari reynslu skyldi deilt með öðrum þeim sem hafa áhuga. í næstu blöðum verður því fjallað um nokkur þeirra atriða sem skoðuð voru sérstaklega í þessari ferð. Ferðasagan er einnig aðgengileg á staffænu formi á síðunni: www.samband.is/dagskra21 Stefán Gíslason, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Ragnhildur H. Jónsdóttir. Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir september 2003 sep.03 júl.03 okt.02 Breyting frá fyrra timabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2003 sep.03 sep.03 september '02 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 395.120 1.355.469 5.786.466 -11,7 8,0 42,2 22,5% Hrossakjöt 84.745 193.836 982.968 17,0 -10,1 -10,5 3,8% Kindakjöt* 3.040.734 3.408.180 8.954.428 3,6 9,3 3,4 34,9% Nautgripakjöt 330.277 933.946 3.571.989 17,2 1,2 -2,4 13,9% Svínakjöt 563.558 1.593.351 6.384.728 -7,4 -0,6 11,1 24,9% Samtals kjöt 4.414.434 7.484.782 25.680.579 1,6 5,2 10,5 Innvegin mjólk 7.995.289 24.768.068 110.366.037 3,4 -4,7 0,5 Sala innanlands Alifuglakjöt 468.906 1.403.946 5.322.761 13,0 15,9 32,5 24,4% Hrossakjöt 59.371 119.900 484.212 96,9 63,0 0,6 2,2% Kindakjöt** 531.737 1.532.938 6.323.468 -9,7 -9,1 -3,0 28,9% Nautgripakjöt 322.176 929.103 3.576.392 10,3 -5,8 -2,9 16,4% Svínakjöt 523.908 1.588.729 6.140.388 3,5 9,1 10,3 28,1% Samtals kjöt 1.906.098 5.574.616 21.847.221 4,0 3,0 7,8 Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 7.888.298 24.380.587 96.862.416 9,6 0,3 -0,3 Umr. m.v. prótein 9.237.064 27.772.288 107.402.731 8,9 2,6 0,8 Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. '* Tölur um sölu kindakjöts af framleiðslu ársins 2002 vantarfrá einu fyrirtæki. Festingar fyrir milligeröir VELAVAL-Varmahlíð w Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is VANDA- MÁL? HAUGHÚS - FLEYTIFLÓRAR Stíflast í flórnum? - Ammoníakstækja? - Fúlnar haugurinn? Brennisteinsvetni? Penac-g íblöndunarefni mýkir skítinn og gerir honum kleift að brjóta sig niður á skömmum tíma. Flóramir stíflast ekki og renna betur til. Skíturinn verður mun betri áburður á túnin. Mikið notað i lífrænni ræktun. Penac-g er jafngott fyrir svína- sem kúaskít. Eitt kíló Penac-g í 100 tonn af skít. Verð kr. 4.200/kg m/VSK. Hringið og fáið upplýsingabækling. Penac-g sent gegn póstkröfú. Lífrænar afurðir ehf. 861-9822.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.