Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 15
Þridjudagur 28. október 2003 Bændabloðið 15 Styttist i „Hrossarækt 2003” Nú styttist óðfluga í hina árlegu ráðstefnu ræktunarfólks sem fram fer í tengslum við uppskeruhátíð hestamanna laugardaginn 15. nóvember nk. og stendur frá 12:30-17:00. Ráðstefnunni hefur verið afar vel tekið frá því henni var hleypt af stokkunum fyrir tveimur árum og nú er svo Fréttamalar irÉstjöra tiisMdra Með þessum molum vill stjórnin koma til félagsmanna því helsta sem hefur verið á döfinni hjá henni upp á síðkastið svo þú, félagi góður, getir myndað þér skoðun á störfum okkar og einnig komið til okkar ábend- ingum hvað betur má fara og hvar aðgerða sé þörf. Nú er Foster Pride kerfið komið inn í landið og er þess vænst að við fáum námskeið snemma á næsta ári. Þau verða haldin á nokkrum stöðum á landinu og verður Hildur Sveins- dóttir þar í forsvari. Það er góður hugur í félaginu og mjög góð samvinna við Bama- vemdarstofú. Það er von okkar að með aukinni aðstoð og menntun stöndum við öflugri til að takast á við það vandasama starf sem því fylgir að vera vistforeldri. Hvað varðar skattamál virðist nokkur bót vera fengin á þeim málum því samkvæmt bréfi Ríkis- skattstjóra til skattstjóraNorður- landsumdæmis vestra, dagsettu í maí 2003, afrit send til annarra skattstjóra, Bændasamtakanna og Landsamtaka vistforeldra í sveitum, segir: Þegar skattaðili tekur böm í vistun á vegum meðferðastofnana og bamavemdanefhda gegn greiðslu skulu greiðslur þær sem hann hlýtur fyrir teljast til tekna sem rekstrartekjur. Sannanlegan kostnað samkvæmt reikningum, sem beint tengjast þessum rekstri, má færa sem rekstrargjöld sbr. 1. tl.31. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt. Gera skal sérstakan rekstrarreikning vegna þessarar starfsemi og ekki blanda henni saman við aðra starfsemi svo sem landbúnað, sem færist á landbúnaðarskýrslu eða aðra starfsemi sem viðkomandi kann að hafa með höndum. Niðurstaða þessa rekstrar færist síðan á sam- ræmingarblað ásamt niðurstöðu- tölum af öðrum rekstri og þaðan síðan í reiti 24 og 62 á skattframtali eftir því sem við á. (Svo einfalt sem þetta kann að hljóma) Einnig sendum við ykkur tillögu að nýjum lögum fyrir félagið til yfirlestrar og íhugunar, látið endilega vitá ef þið sjáið á henni einhverja hnökra. Meó bestu kveðjum, stjórn L. V.S. komið að ekki dugir neitt minna en stærsti ráðstefnusalur Hótel Sögu til að taka við öllu fólkinu. Að venju verður farið yfir ræktunarstarf ársins veittar viðurkenningar og upplýst um þá sem tilnefndir eru til ræktunarverðlauna ársins. Þá verða að sjálfsögðu spennandi fyrirlestrar um efni tengt ræktun íslenska hestsins. Nákvæm dagskrá verður tilkynnt í lok vikunnar á www.bondi.is. Allt áhugafólk um íslenska hrossarækt er hvatt til að mæta. /Fagráð í hrossarækt Dráttarvéladekkin Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! Jmuaesrane fir«$(onc Gæði á góðu verði Kannaðu méliö á www.gv.is Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni Kraiburg motturnar eru mjúkar og stuðla að betra gripi hjá klaufdýrum Minni hætta á júgurskaða Minna um sýkla og gerla Auðveldar í þrifum 0Felgur Q Rafgeymar 0 Keðjur 0 Básamottur 0 Dráttarvéladekk 0 Heyvinnuvéladekk 0 Vörubíladekk (J Jeppadekk 0 Öryggishellur 0 Fólksbíladekk Gúmmívinnslan hf. mánotajafntundirhesta,kýr,svínogfleiridýr Réttarhvammi 1 -Akureyri Sendum um allt land - Hringiö og fáiö frekari upplýsingar Sama verð fri Reykjavfk Sími 461 2600 - Fax 461 2196 VISA Milljónablandan r N EFNAINNIHALD: FEm 100/100kg Prótín 44,0 % Aska 20,0 % Fita 6,5 % Tréni 1,3 % Fosfór 3,2 o/o Kalsíum 5,5 % Magníum 0,4 o/o Natríum 0,6 o/o ÍBLÖNDUN Kobalt-CO 2 mg/kg Kopar-Cu 30 mg/kg Járn-Fe 25 mg/kg Mangan-Mn 100 mg/kg Selen-Se 0,35 mg/kg Joð-I 5 mg/kg Sink-Zn 100 mg/kg A vítamín 10 a.e./g D3 vítamín 2,5 a.e./g Alfa-tókóferól (E-vítamín) 50 mg/kg FÓÐURSAMSETNING Fiskimjöl 68,75 % Bygg 30 % Magnium fosfat 1 % FB302E* 0,25% ‘Inniheldur uppgefin vítamín og snefilefni Geymsluþol 6 mánuðir frá framleiðsludegi. fyrir sauðfé Við vinnum stöðugt að rannsóknum, þróun og endurbótum á fóðurvörum og sérfræðingar fyrirtækisins gefa góð ráð um allt sem varðar fóðrun sauðfjár. Hafið samband við okkur og fáið upplýsingar um kjarnfóður, fóðursölt og fóðurblokkir. fr rf l IffT Y 4* --rr FÓÐURBLANDAN - qædi í hverri gjöf Fóðurblandan hf. | Korngarðar 12 | 104 Reykjavík | Sími: 570 9800 | www.fodur.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.