Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 9
Þridjudagur 9. desember 2003 Bændablaðið 9 Sverrir Ágústsson Siáturhússtjóri og Hermann Árnason Stöðvarstjóri með 100 þúsundasta lambið á milli sín. Sláturhús SS á Selfossi slátrar 110 þúsund fjár Nýverið var 100.000. dilknum slátrað á þessu hausti í slátur- húsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Þetta er í fyrsta sinn sem 100.000 fjár er slátrað í húsinu í einni sláturtíð en eldra metið va_r 91.000 fjár. Að sögn Sverris Agústssonar, yfirmanns sauðfjárslátrunar hjá SS, verður alls slátrað 110 þúsund fjár í sláturtíðinni sem hófst í september en síðasti sláturdagur verður 18. desember næst- komandi. Þessi Ijölgun kemur að sjálfsögðu til vegna fækkunar sláturhúsa í haust og er fé víða flutt langar leiðir í sláturhús. Til að mynda er fé flutt vestan úr Dölum í sláturhúsið á Selfossi og úr Skaftártungum líka. Sverrir segir að um 90 manns vinni í húsinu við sauðfjárslátrun í þessari sláturtíð. A fláningslínunni vinna um 50 manns en aðrir vinna við innmatinn, vamba- og gama- hirðingu og í frystihúsinu. www.bondi.is Alltaf skrefi framar Urðunargjald á rúlluplast 1, Janúar 2004 ÞaNN I. JANÚAR NÆSTKOMANDI VERÐUR LAGT URÐUNARGJALD Á ALLT HEYRÚLLUPLAST. GjALDIÐ NEMUR KR. 25.- PER KÍLÓ SEM GERA KR. 650.- Á 26 KG RÚLLU ÁN VSK. Fram að áramótum munu Vélar & þjónusta bjóða viðskiptavinum að kaupa plast á sama verði og R?Jwaír síðastliðið sumar meðan birgðir endast. NKipur Nafni ehUGrímshús Mestuholt • Húnsstaðir* \ V&ÞAkureyrl Varmahllð Lyngbrekka Ef þú ert í vandræðum með geymslupláss geymum við plastið fyrir þig fram að næsta sumri. Garður/Garðsbúið * Nýi-bær I Reykjavík • Miklaholt • Dalbzr I Múlakot l ÍAI'ID SAMBANI) \'ID L MHODSMIi.NN OKKAlt ()(. I ÁII) N'ÁNAIII L IMM VSING \ll • Lyngás • Stóra Hildisey • Vatnsskarðshólar SÖLUAÐILAR SÍMI HEIMILI SVÆÐI PÓSTNÚMER ÁRNI BRYNJÓLFSSON 456-7843 VAÐLAR VESTFIRÐIR 425-FLATEYRI BALDUR Þ. BJARNASON 487-4761 MÚLAKOT V-SKAFTAFELLSSÝSLA 880-KIRKJUBÆJARKLAUSTUR BÁRA SIGURÐARDÓTTIR 434-1433 LYNGBREKKA FELLSSTRÖND 371-BÚÐARDALUR BJÖRN SIGFÚSSON 478-1056 BRUNNAVELLIR A-SKAFTAFELLSSÝSLA 78I-HÖFN GÍSLIÁ. GfSLASON 456-2041 RAUÐSDALUR BARÐASTRÖND 451-PATREKSFJÖRÐUR GUÐMUNDUR ÓLAFSSON 465-2309 NÚPUR ÖXARFJÖRÐUR 67I-KÓPASKER JÓHANN G. JÓHANNSSON 471-3841 BREIÐAVAÐ AUSTURLAND 701-EGILSSTAÐIR JÓHANNES E. RAGNARSSON 438-1558 HRAUNHÁLS SNÆFELLSNES 340-STYKKISHÓLMUR JÓN V. FINNSSON 898-1468 DALBÆR 1 HREPPAR 845-FLÚÐIR KRISTINN REYNISSON 435-1232 NÝI-BÆR 1 BORGARFJÖRÐUR 311-BORGARNES KRISTJÁN SIGFÚSSON 452-4285 HÚNSSTAÐIR HÚNAVATNSSÝSLA 541-BLÖNDUÓS NAFNI EHF. 464-3651 GRÍMSHÚS ÞINGEYJASÝSLA 641-HÚSAVÍK PÉTUR GUÐMUNDSSON 487-8587 STÓRA-HILDISEY LANDEYJAR 861-HVOLSVÖLLUR VARAHLUTAVERSLUN BJÖRNS 487-5995 LYNGÁS HELLA 850-HELLA VÉLAVAL VARMAHLÍÐ 453-8888 VARMAHLÍÐ SKAGAFJÖRÐUR 560-VARMAHLÍÐ VÉLAÞJÓNUSTAN MESSUHOLTI 453-5523 MESSUHOLT SKAGAFJÖRÐUR 551-SKAGAFJÖRÐUR ÞORSTEINN GUNNARSSON 487-1291 VATNSSKARÐSHÓLAR VÍK 871-VÍK ÞRÁINN B. JÓNSSON 486-8980 MIKLAHOLT BISKUPSTUNGUR 801-SELFOSS AÐALSTEINN 863-1207 GARÐUR/GARÐSBÚIÐ EYJAFÖRÐUR 601-AKUREYRI l GARÐAR 894-5383 GARÐUR/GARÐSBÚIÐ EYJAFÖRÐUR 60I-AKUREYRI ✓ vélars Qilawrap U'J^^USÍAhf________________- GÆÐI.OG _GOTT VJERÐ____ Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is Óseyri 1a ■ 603 Akureyri ■ Sími: 461-4040 ■ Fax: 461-4044 Bílabúð Bernia - Vagnböfða 23 - S: 590-2000 - www.bemii.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.