Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. desember 2003 Bænetablqðið 15 Ferðaþjónusta bænda haslar sér völl í ferðum til útlanda Dráttarvéladekkin Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum stað! 'W Kannaðu málið á Gæði á góðu verði WWW.gV.ÍS Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni Kraiburg motturnar eru mjúkar og stuðla að betra gripi hjá klaufdýrum * Minni hætta á júgurskaða Minna um sýkla og gerla Auðveldar í þrifum má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr mvlsA> 09SÍ"?- Sendum um allt land - Hringiö og Sama verð frá Raykjavlk sími 0Felgur 0 Dráttarvéladekk 0 Rafgeymar 0 Heyvinnuvéladekk 0 Keðjur 0 Vörubíladekk 0 Básamottur [/Jjeppadekk 0 Öryggishellur 0 Fólksbíladekk Á uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda sem haldin var fyrir skömmu kynnti Sævar Skapta- son, framkvæmdastjóri FB, nýjungar í starfi FB. í fyrsta lagi er um að ræða innanlandsferðir fyrir eldri borgara í mars og apríl á næsta ári. Fyrri ferðin með eldri borgara verður til Akureyrar dagana 17. til 19. mars en hin síðari 26. til 28. apríl en þá verður farið um Suður- Iand. Boðið verður upp á íjórar al- mennar hópferðir til útlanda í byrjun næsta árs. Sú fyrsta er skíðaferð til Das Montafon í Austurríki dagana 8. til 22. febrúar. Dagana 25. mars til 1. apríl er í boði ferð til Suður-Þýska- lands og er þar um að ræða sérferð fyrir bændur. Stóra ferðin er svo ferð til Kína dagana 1. til 15. apríl. Loks verður farin hjólaferð í lok maí þar sem flogið verður til Munchen og ferðast um á reiðhjólum í S-Þýskalandi og er þar um vikuferð að ræða. Sævar sagði FB hafa verið í sambandi við samtök eldri borgara vegna ferða eldri borgara. Auk þess að gera eldri borgurum kleift að ferðast innanlands væri verið að færa ferðaþjónustubændum við- skipti utan há-annatímans. "Ef viðtökur verða góðar munum við skoða ýmsa möguleika í sambandi við innanlandsferðir utan annatíma í framtíðinni," sagði Sævar. LEÐUR-OG FLÍSHANSKAR, VF'ITLLNGAR, LÚFFUR OG SOKKAR í ÚRVALI. VERÐ FRÁ KR. 390 5 mismunandi beislissett á jóla- tilboðsverði (höfuðleður, reiðmúll, taum og Saga Collection méi) Verð fró 6.900 Fjölbreytt úrval af hverskyns útvistar- og reiðfatnaði fyrir böm og unglinga. MIKIÐ URVAL AF ÚLPUM, VESTUM OG JÖJKKUM FRÁ MOUNTAIN HORSE EQUIPAGE, SONNENREITER OG FL. REIÐHJALMAR FRÁ CASCO, LAS OG DMS. VERÐ FRÁKR. 3.900 Rossi reiðskómir eru vandaðir leðurskór með loftpúðasóla, með eða án stáltáar. Verðkr. 11.900 & 12.900 Loðúfur frá Mountaín Horse Verð 5.900 Top Reiter Þór er alhliða hnakkur smíðaður á opið sveiganlegt virki. Tilboðsverð 69.900 i Mánudaginn 17. nóvember var efnt til málþings um fram- tíðarhorfur í fiskeldi á Islandi á vegum Hólaskóla og Fiskiðjunnar Skagfirðings. Á málþinginu töluðu fulltrúar atvinnulífs, stjórnsýslu, rann- sóknastofnana og háskóla um þennan mikilvæga málaflokk. Meginniðurstaða ráðstefnunnar var að fiskeldi ætti eftir að vaxa hröðum skrefum á Islandi, gera mætti ráð fyrir allt að 15 milljarða gjaldeyristekjum af fiskeldi árið 2014. En þetta mundi einungis takast ef þekking og menntun yrði höfð að leiðarljósi. Fram kom að mikilvægt sé að stjórnvöld, fyrirtækin og vísindamenn taki höndum saman um að móta ábyrga stefnu um uppbyggingu, rekstur og umhverfismál fiskeldis. Ráðstefnan var haldin í aðstöðu sem verið er að innrétta í húsnæði Fiskiðjunnar Skagfirðings sem tekin verður í notkun á næsta ári. Hér er um að ræða samstarfsverkefni Hólaskóla og Fiskiðjunnar Skagfirðings. Húsnæðið er á tveim hæðum og verða fískeldis- tilraunir á neðri hæðinni en rannsókna- og kennslustofur á efri hæðinni, en alls er húsnæðið um 1500 fermetrar og hið glæsilegasta í hvívetna. Að lokinni ráðstefnu þágu gestir veitingar í boði Fiskiðjunnar Skagfírðings og Hólaskóla. Reiðbuxur með rennilás. Vandaðar reiðbuxur með rennlás á skálmum, dömu, herra- og barnabuxur. Tílboðsverð frá kr. 9.900 Equipage Gegninga- og reið- skór með gúmmisóla, léttir og hlýjir. Bama og fullorðinsstærðir. Verð frá kr. 3.900 Munið vinsælu gjafakortin ÓVÆNT BÓKAGJÖF FY1\1 R ALI.A SEM VERSIA FYRIR 10 ÞÚSUND KRÓNUR EÐA MEIRA. Vönduð Jack-Chaps úlpa með innbyggðum vatnsheldum skálmum, bara að renna frá og skálmarnar falla niður. Verð kr. 17.900 Hlý og iipur úlpa á fínu verði með endurskinsrönd , og mörgum I vösum. Verð $ kr. 12.900 Sonnenreiter Micro flispeysur eru þunnar en hlýjar. Verð frá kr. 4.900 Opera Fallegír og kvenlegir jakkar frá Sonnenreiter Verð kr. 12.900 Lynghálsi 4, Sími: 567 3500 www.hestarogmeii.il

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.