Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 23
Þrídjudagur 9. desember 2003 Bændablaðið 23 Inýrri áfangaskýrslu starfshóps sem Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra skipaði vorið 2002, er reynt að meta horfur ogframtíð íslensks landbúnaðar í alþjóðlegu umhverfi. I skýrslunni segir m.a. að: „Innganga Islendinga í Evrópusambandið (ESB) nú, í samanburði við núverandi stuðningskerfi ríkisins við landbúnaðinn mun m.a. leiða til samdráttar og tekjumissis í landbúnaði og afurðastöðvum “. Hins vegar munu vœntanlegar ákvarðanir Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem að öllum líkindum koma til framkvœmda eftir 2006 „ breyta öllum viðhorfum í íslenskum landbúnaðarmálum og m.a. verður þá einnig að endurmeta hugsanleg áhrif aðildar að ESB. Jafnframt er Ijóst að ESB sjálft mun breytast á þessu sama tímabili. “ r Skýrslan ber heitið Islenskur landbúnaður í alþjóðlegu umhverfi. A nœstu þremur síðum verður gerð grein fyrir efni skýrslunnar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.