Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 25
25 ■» Þríðjudagur 9. desember 2003 Bændablaðið Vermegar breyt ingar framundan ESB aðild versd kosturinn, segir Ari Teitsson, formafiur Bí Bændablaðið leitaði álits Ara Teitssonar, formanns Bændasam- taka Islands, á helstu niðurstöðum starfshóps utanríkisráðherra. Fyrst var rætt um það að skýrslan svaraði ekki afdráttarlaust þeim spurningum sem helst eru uppi svo sem um aðild íslands að ESB eða áhrif þróunarinnar á vettvangi WTO. "Þegar farið var af stað var um- ræðan um hugsanlega ESB-aðild afar yfirborðskennd og einkenndist af fullyrðingum sem stönguðust á. Tilgangurinn var því í upphafi að varpa skýrara ljósi á það hvaða áhrif það hefði á íslenskan landbúnað ef við gengjum í ESB. Á þeim tíma sem vinnan stóð yfir hafa orðið gífiir- legar breytingar á stefhu og við- horfum Evrópusambandsins, miklu meiri en menn áttu von á. Það hefur verið afar ffóðlegt að fylgjast með þeirri vinnu og því hvemig foiysta ESB hugsar sér að breyta innviðum landbúnaðarins og mæta breyting- unum með öflugri byggðastefnu. Það háði starfi okkar hins vegar nokkuð að bæði er stefnan ekki enn fiillmótuð og eins hitt að hún gerir ráð fyrir því að einstök ríki geti mótað eigin stefhu upp að vissu marki. Þess vegna er erfiðara að meta áhrif ESB- aðildar á íslenskan Iandbúnað því við fengjum líka eitthvert svigrúm til að móta okkar eigin stefnu. Því er mjög erfitt að sjá fyrir hvemig umhverfi íslensks landbúnaðaryrði eflir aðild. Það hafa einnig verið töluverðar sveiflur í störfum Alþjóðaviðskiptastofnun- arinnar og tilraunum hennar til að breyta reglum um viðskipti með búvörur. Flestir áttu von á því að eitthvað kæmi út úr Cancún-fiindinum en svo varð ekki. Við áttum von á að eitthvað í líkingu við tillögur ESB yrði niðurstaðan. Þeim umræðum var frestað og þótt við teljum líklegt að lendingin verði nærri tillögum ESB þá höfúm við enga vissu fyrir því. Við verðum því að láta okkur nægja að giska. Það er því í raun ekki hægt að svara þeim spumingum sem lagt var upp með á óyggjandi hátt. Eitt svar er ekki tiL" -Liggur samt ekki beinast við að draga þá ályktun af skýrslunni að það séu býsna erfiðir tímar framundan? "Það er eiginlega ekki hægt að draga aðrar ályktanir af því sem er að gerast í evrópskum landbúnaði og í heiminum öllum en að það séu verulegar breytingar framundan. Þær ráðast samt töluvert af því hvað Islendingar vilja sjálfir. Við höfiim vissa möguleika á að móta eigin stefhu þótt þeir séu takmarkaðir. Stefnumörkunin hjá WTO árið 1995 var sú að draga úr tollvemd með það að markmiði að auka viðskipti með búvörur milli landa og draga úr Guðmundur Helgason, ráðuneytisstjóri landbúnaðarráðuneytinu Við verfium að fylgjast vel með þeim hræringum sem eru al gerast "Starfið í hópnum var jákvætt og mjög þarft Þetta var lærdómsferli sem nauðsynlegt er að skili sér út í þjóðfélagið og ekki síst til bænda. Það er mikil hreyfing á alþjóðasamfélaginu og það hefur aldrei haft eins mikil áhrif á það hvernig við högum landbúnaðarstefnu okkar. Við lifum ekki í einangrun og þess vegna þurfum við að fylgjast vel með þeim hræringum sem eru að gerast," segir Guðmundur Helgason, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, um störf hópsins. "Það eru margir óvissuþættir í þróuninni hvort sem er innan ESB eða á vettvangi WTO. Við vitum ekki með neinni vissu hvað kemur út úr viðræðunum hjá WTO heldur getum einungis leitt að því líkur. Breytingamar hjá ESB bíða nánari útfærslu og það á eftir að koma í ljós hvaða áhrif þær hafa á evrópskan landbúnað. Framtíð íslensks landbúnaðar ræðst að verulegu leyti af því hvemig við bregðumst við þeim áskomnum sem alþjóðasamfélagið stillir upp fyrir okkur. Þar skiptir miklu að við getum lagað okkur að breytingunum á eigin forsendum." - Þegar starfhópsins hófst var spurningin um hugsanlega aðild Islands að ESB áleitin. Finnst þér við hafa nálgast hana eða jjarlœgst á þeim tíma sem liðinn er? "Okkur var nú ekki ætlað að nálgast hana eða fjarlægjast heldur að safha saman upplýsingum um stöðu íslensks landbúnaðar í alþjóðlegu samhengi og þá m.a. hvað varðar hugsanleg áhrif af aðild að ESB. Svarið við því hvort við sækjum um aðild eða ekki á einhveijum tímapunkti í ffamtíðinni mun hins vegar byggjast á mun víðtækari sjónarmiðum en þeim sem snúa einungis að landbúnaðinum. Landbúnaður hefúr samt ásamt Guðmundur Helgason. sjávarútveginum verið í brennidepli umræðunnar. En sökum þess að ffamtíðarlandbúnaðarstefha ESB er í þróun þá er það lykilatriði að fylgjast með því þróunarferli ef við ætlum okkur að halda uppi upplýstri umræðu." - En hefur íslenskur landbúnaður ekki verið að laga sig að þróuninni í Evrópu á undanfórnum árum? "Jú, að sumu leyti þótt EES- aðildin hafi ekki þrýst mjög á um slíka aðlögun. En það er aðallega þróunin á vettvangi WTO sem við höfúm þurft að bregðast við. Þar höfúm við fúndið fyrir þessum alþjóðlegu straumum. Reglur WTO hafa sett okkur ýmsar skorður um stuðning við landbúnað, markaðsaðgang fyrir búvörur hér á landi, tollareglur og þess háttar. Sú þróun miðar að því að beina okkur að sumu leyti inn á aðrar brautir en við höfúm fylgt til þessa hvað varðar stuðning okkar við landbúnaðinn, ffá ffamleiðslutengdum stuðningi sem hefúr mikil markaðstruflandi áhrif í áttina að svonefndum grænum styrkjum sem hafa hverfandi áhrif á markaðinn. Þar eram við í sömu sporam og Evrópusambandið sem hefúr haft það að leiðarljósi við endurskoðun á sameiginlegu landbúnaðarstefnunni að hverfa ffá markaðstraflandi styrkjum. Það er því verið að beina okkur í sömu átt hvað stuðningsaðferðimar varðar, alveg burtséð ffá því hvort við hugsanlega göngum í ESB eða ekki. Skýrslan varpar hins vegar ljósi á að það er að miklu leyti undir stjómvöldum komið í hvaða mæli og með hvaða hætti þau kjósa að sfyðja við bakið á landbúnaði. Það gildir jafht innan sem utan Evrópusambandsins." beinum ffamleiðslutengdum stuðn- ingi með það að markmiði að jafna samkeppni. Þessi stefna hefúr gengið eins og rauður þráður í gegnum landbúnaðarstefnu bæði ESB og WTO síðan. Við höfúm vitað þetta í hartnær tíu ár og einnig að það er ekkert verið að hverfa ffá þessari stefnu, þvert á móti er þiýst á að hraða ferlinu. Það er hins vegar ekkert hægt að fúllyrða um það hversu hröð þróunin verður en við verðum að búa okkur undir breytingar og laga okkur að þeim. Á móti kemur að það er vaxandi skilningur á því að landbúnaður og byggð séu nátengd eins og sést á þeirri auknu áherslu sem Evrópusambandið leggur á byggðastuðning. Það er hins vegar óljóst hvemig það á áð gerast, útfærslan er í veralegri þoku." -En ef niðurstaðan hjá WTO verður sú sem menn eiga von á verður þá nokkur munur á stöðu Islands og ESB? Verður ekki sama jýrir íslenskan landbúnað hvort hann er þar utandyra eða innan? "Við komumst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir allt væra þær hugmyndir sem nú era efstar á baugi hjá WTO þess eðlis að ísland hefði meira svigrúm til að fylgja eigin stefhu utan Evrópusam- bandsins en innan. ESB hefiir meiri og beinni afskipti af landbúnaðar- stefhunni innan sinna vébanda. ESB aðild er því versti kosturinn." Hvernig sérðu jyrir þér að skýrslan verði notuð? "Eg sé fyrir mér að hún verði uppflettirit og upplýsingabrannur fyrir þá sem málið varðar, ekki síst bændur en einnig stjómmálamenn sem móta stefnu í landbúnaðar- málum. Svo er orðinn til hópur af fólki með viðskiptamenntun sem hefúr áhuga á landbúnaði sem viðskiptum og hann getur haft not af skýrslunni. En mikilvægast er að bændur velti þessum málum fyrir sér. Þessi vinna var mjög ffóðleg fyrir alla aðila. Utanríkisráðuneytið og raunar nefndin öll lagði mikla vinnu í að fá trausta og trúverðuga niðurstöðu. Hópurinn ætlar að halda áffam að fylgjast með þróuninni á alþjóðavettvangi og bæta inn í skýrsluna svo að hún geti verið eins konar handbók um þennan málaflokk." „ViO komumst aO þeirri níOurstöOu aO þrátt fyrir allt væru þær hugmyndir sem nú eru efstar á baugi hjá WTO þess eOlis aO ísland hetOi meira svigrúm til aO fylgja eigin stefnu utan Evrópu- sambandsins en innan. ESB hefur meiri og beinni afskipti af landbúnaOarstefnunni innan sinna vébanda," segir Ari í viOtalinu. Til þess að verja bags- muni okkar verfium við að þekkja þfi utanríkisráðuneytisins í starfshópnum sem samdi skýrsluna um íslenskan landbúnað í alþjóðlegu umhverfi áttu sæti þrír fúlltrúar úr utanríkisráðuneytinu. Einn þeirra var Grétar Már Sigurðsson, skrifstofústjóri við- skiptaskrifstofú utanríkisráðu- neytisins. Bændablaðið spurði hann hvað hefði orðið til þess að utanríkisráðherra ákvað að skipa þennan hóp. "Það kom einkum þrennt til. í fyrsta lagi hefúr landbúnaðarstefha ESB tekið miklum breytingum að undanfomu vegna stækkunar ESB og vegna undirbúnings undir hina svokölluðu Doha lotu innan Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar. Þessi þróun skiptir máli þar sem ESB hefúr yfirleitt verið í fararbroddi þeirra ríkja sem verja vilja land- búnað. ESB mun senn hafa 25 ríki innan sinna vébanda og mun hafa mikil áhrif á niðurstöðu lotunnar. Ef ESB ákveður að draga úr framleiðslutengdum eða fram- leiðslutakmarkandi styrkjum og færa yfir í önnur styrkjaform er það vísbending um samnings- svigrúm þeirra sem við verðum að þekkja. Það er óumdeilt að ef Bandaríkin, þróunarlöndin og Evrópusambandið ná samkomu- lagi um landbúnað verður vamar- staða annarra mun erfiðari viður- eignar.Mikilvægt er því að þekkja afstöðu allra þessara aðila. Einnig var komin fram krafa frá ESB um endurskoðun á 19. grein EES- samningsins í þá veru að auka markaðsaðgang fyrir evrópskar búvörur sem við teljum ekki for- sendur til að verða við. í þriðja lagi era það almennir hagsmunir íslensks landbúnaðar á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofhunarinnar en við teljum það forgangsverkefni að verja íslenska hagsmuni þar. I þeim viðræðum leggur ráðuneytið áherslu á fjögur atriði. Við viljum að niður- staðan skili öllum ríkjum heims, en þó einkum þróunarríkjunum, efna- hagslegum ávinningi. Við teljum okkur eiga sóknarfæri fyrir íslenskar iðnaðarvörar, ekki síst sjávarafúrðir, við viljum stuðla að afnámi ríkis- styrkja í sjávarútvegi og við teljum okkur eiga vamarhagsmuni í land- búnaðarmálum. íslendingar tilheyra hópi ríkja í harðbýlum löndum sem vilja viðhalda landbúnaði sem undirstöðu byggðar í landinu og til að tryggja matvælaöryggi. En ef menn vita ekki hverjir hagsmunir þeirra era eiga þeir erfitt með að verja þá. Til þess að þekkja hagsmuni okkar verðum við að tala saman og það hafði skapast sú hefð að hafa samráð við hags- munaaðila atvinnulífsins í WTO- viðræðunum. En þar höfðu samtök bænda af einhverjum ástæðum orðið útundan. Þess vegna ákváð- * um við að kalla til fulltrúa Bænda- samtakanna og það hefúr gefið ákaflega góða raun. Það ríkir Framhald á næstu blaðsíðu. Grétar Már Sigurðsson.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.