Harpan - 01.02.1937, Page 12
H
R
A
N
A
legir á þann hátt, að á f>ví eru 7
turnar, þar sem öll önnur musteri
eru látin komast af með færri. Á
stóru myndinni, sem hér er sýnd,
sést nokkur hluti musterisgarðsins
troðfullur af pílagrímum. Hægra
megin sést bygging sú, sem heitir
«Kaaba«' (teningur) og er hún aðal-
helgidómur Múhameðsmanna. Bygg-
Gröf Múhameðs í Merlína.
ing pessi er tjölduð hinum heilögu
ábreiðum, sem eru úr pykku, svörtu
silki, og prýdd breiðum borða, ofnr
um úr gullvír, sem lagður er um
tjaldið pvert. Pessí heilaga bygging
er gerð úr illa höggnu grjóti, og
óvönduð að öllum frágangi. Hún er
12 m á lengd, 10 á breidd og 15 m.
á hæð. I einni hlið hennar er hinn
frægi svarti steinn. Að líkindum er
pað loftsteinn, og var hann, eins og
kunnugt er, dýrkaður löngu fyrir
10
p
daga Múhameðs. Múhameð var svo
hygginn að taka hann með í trúar-
kenning sína, af pví að hann vissi,
hve Arabar höfðu miklar mætur á
honum. Sérhver pílagrímur skal
ganga 7 sinnum hringinn í kring-
um Kaaba-bygginguna, og að pvt
loknu skal hann kyssa »hinn svarta
stein. IJá hefir hann fullnægt boðum
spámannsins. Munnmælin segja, að
Gabríel engill hafi fært Ismael (syni
Abrahams og forföður Arabanna)
pennan heilaga stein af himnum of-
an, og hafi hann upphaflega verið
hvítur að lit, en orðið svartur af
syndum mannanna. Múhameðstrúar-
ntenn segja, að Adam hafi fyrst
byggt »hinn heilaga tening« (Kaaba)
og að Abraham hafi reist hann að
nýju eftir syndaflóðið. Annars er
Kaaba- eða tenings-dýrkunin komin
úr heiðni, eins og áður er sagt.
Teningsdýrkunin var í mörgum trú-
arbrögðum ímynd fullkomlegleikans,
einkum hins guðlega fullkomlegleika.
— Turnbyggingin lága við hliðina
á teningnum er kölluð Abrahams-
staðurinn, og við hana eru tengd
mörg munnmæli um Abraham.
Næst henni er bogi, sem byggður
var á tíma Múhameðs, og sýnir hin
pröngu takmörk musterisins. Yzt til
vinstri handar er brunnur, og í hon-
um er heilagt — en mjög slæmt —
vatn, sém pílagrímarnir verða að
kaupa dýrum dómum. —
Þess er áður getið, að allir Mú-
hameðstrúarmenn væru skyidaðir til
áð fara einusinni á æfinni til Mekka,
en á peim hvílir og önnur skylda