Harpan - 01.02.1937, Síða 13
H A R P A N
Síðasta uppfyndingin
Konungurinn elskaði uppfinn-
ingar; pess vegna var svo mikið
af vélum í höllinni, að varla var
hægt að hreyfa sig.
„Sjáið pið nú bara hvað það
sparar mér mikið“, sagði kon-
ungurinn, pegar hann sýndi gest-
um sínum pær. „Hér er vél, sem
opnar fyrir mér dyrnar. Sjáið!
ég ýti bara á þennan hnapp, pá
opnast dyrnar, svo að ég þarf
engan dyravörð".
,.Það er bara svo óheppilegt,
að hinar pungu dyr lokast stund-
um svo fljóft, að þeir, sem ganga
um, klemmast á milli“, hvíslaði
einn af gestunum, sem hafði
við þennan heilaga bæ, sem sé sú,
að snúa ætíð andlitinu að Mekka
meðan peir biðjast fyrir, hvar i
heimi sem þeir eru stáddir. Ábreið-
urnar, sem »teningurinn« er klædd-
ur með, eru sóttar á hverju ári til
Egyptalands, pví að þar eru pær
búnar til. Pær eru bornar í hátíð-
legri skrúðgöngu frá Kairo til Mekka.
Áður en lagt er af stað eru margs-
konar helgisiðir hafðir um hönd, og
— pótt ótrúlegt sé — er »vantrú-
uðum« einnig leyfður aðgangur að
peim.
Þar sem spakur föðurlandsvinur situr
á veldisstólnum, par á föðurlandsástin
jafn mörg ölturu, eins og hjörtun eru
mörg. (Tyge Rothe).
heyrt hvernig fór, þegar prins-
ínn á Vikklandi kom í heimsókn.
Konungur hélt áfram: „Og peg-
ar ég vil borða, pó sný ég þess-
ari sveií“. Svo greip hann sveif-
ina og sneri. „Urrrrr“ kvað við,
og í sama bili heyrðist hátt óp-
Allir gestirnir urðu dauðhræddir
og konungurinn varð skömm-
ustulegur.
Á miðju gólfi stóð borð, og
átti pað að vera hlaðið kökum
og kaffí handa gestunum, en nú
sat matsveinninn á pví miðju og
nuddaði aðra hönd sína, sem
klemmzt hafði á milli, pegar vél-
in dró fram borðið.
Sannar skríllur.
Einu sinni var lítill drengur — á
priðja ári — á gangi með mömmu
sinni meðfram Reykjavíkurtjörn.
Hún bað hann að ganga ekki mjög
tæpt á brúninni, pví að hann gæti
dottið í tjörnina og drukknað. Hann
svaraði; »Uss! Heldurðu að ég geti
drukknað í svona litlu vatni, sem
nær ekki litiu fuglunum nema upp
í rass.« — Endur voru að synda á
tjörnmni.
Smali var að telja ærnar, en kunni
vist illa að telja og taldi svona; »Ein,
önnur, hin, hin, hin og hin, pessi,
pessi, hin, hin«.
11