Harpan - 01.02.1937, Page 33

Harpan - 01.02.1937, Page 33
H R P A N A Þjálfun huga og handar Geturðu hugsað? Þú færð daglega spurningar, sem höfða að mestu til minnis pins. En undir jjessari fyrirsögn færðu spurningar, sem krefjast fremur skilnings píns, skerpu og athygli. Þær eiga líka að proska hugsun pína og skilning. En ég get hugsað, að allt of lítið sé að pví gert, pví að fátt er okkur jafn dýrmætt og skörp hugsun, athygli og ályktunargáfa. Sumar spurningarnar eru létt- ar, aðrar eru pyngri. En vitan- lega dettur pér ekki í hug að gefast upp að óreyndu. Reyndu, og reyndu aftur. Þá proskar pú polinmæði pína og prautseigju og sigrast oft á pví, sem pér í fyrstu virtist ómögulegt. — At- hugaðu fyrst vel, hvað spurt er um, gakktu síðan ákveðið að verki og reyndu að leysa spurn- inguna. Taktu spurningarnar eftir röð, en eyddu ekki tíma í að leita peirra léttustu — og leitaðu ekki hjálpar, fyr en pú ert búinn að prautreyna. Gerðu hugsun pina skjóta og skýra og athyglina vakandi og vissa. Reyndu að leysa eftirfarandi verk- efni á 16 mínútum. 1. rugelgud arev ða altæ gÉ 2. Skrifaðu 7. staf stafrófsins (...) 3. Hvaða stafur kemur eftir q? (...) 4- Finndu stafina, sem vanta í dæmin og skrifaðu pá innan sviganna við dæmin. 78..4 8741 45.52 (....) 452.. l.J 3342 4216 5. Dragðu strik yfir pá stafi eft- irfarandi orða, sem koma fyrir tvisvar og strikaðu undir pá stafi, sem koma fyrir oftar en tvisvar. a) Jvonstantiriópel. b) Mississippi. 6. Tölusettu pessi dýr eftir stærð pannig — að setja töluna 1 við stærsta dýrið o. s. frv.: (..) mús, (. ..) [tófa, ( ) fíll, (..) ljón, (..) úlfur. 7. Ef pú sagar pennan sívalning um línuna x....y eftir lengdinni til helminga, hvaða lögun hefir hvor helmingur í sárið? Strikaðu undir rétta svarið. Hringur. Ferningur. Aílangt. Sporbaugur. 8. Skrifaðu pessi orð afturábak: ísland (*...) Amraj() Fyrstur ....) Sítróna (....) 9. Ef orðin, sem saman standa hafa samskonar eða líka merk- ingu, pá Skrifaðu S, en ef 31

x

Harpan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.