Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 45

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 45
TÓNLTSTIN 43 >• : 4 I II rit ^ —1—> • II! rit. ^ 1=1 >— <&* * p " ir~ 1 hrein 9; " i- : hæst-um vaf- in blóm • • a! -Vt J - ) • rós • - • a! , *> * hrein 1K J g Lr=r— J í 1 J. -*%==*=: r I —| 1=FB j '1 -5- a 5 3-r3 1- A án' —=r 1 1 - 1> v_' —1—1 rit. 1 1 V rit. ' -i—J— —1—m •—wi—d— - mi ! * =s| pd Á 1 ^ 3 3 3 3.3 3 ? * i 3 3 ''ac. 3 Einsöngur: Blcssun meðal manna, matróna englanna, fæddir frelsarann sanna, fríð gemma pólórum') gloria sanctórum?) Einsöngur: Maria, móðir skæra, meyja blóm og æra, mestu mærð skal stæra, mater gloriósa,‘) drottning allra drósa. Kór: : |: Þú ert blóm, blóm, blóm, : |: þú ert blóm með blíðan dpm og björgin miserórum!3) Kór: : |: Fannstu náð, náð, náð, : |: fannstu náð fyrir lög og láð, lifandi drottins rósa! T) Gimsteinn himinsins. 3) Bágstaddra. *) Sómi dýrðlinga. 4) Móðirin dj'rðlega. Staöastað 1891—92 og siðar 1922—30 Búöakirkju 1892—1906 og síðar 1915—22 Hellnakirkju 1906—12 og siðar 1914—15 Ingjaldshólskirkju 1913, er ég dvaldi eitt ár á Sandi. Starfstimi minn viö kirkjurnar miðast við dvalarstaði mína á Snæfellsnesi. Þess má geta, að ég lánaði Hellnakirkju og Búðakirkju hljóðfæri allan þann tíma, er ég starfaði við þær; og mundi ég hafa byrjað jafn- skjótt, er ég var búinn að læra 1885, ef hljóðfæri hefði verið til. Ég lék á langspil og lítilsháttar á fiðlu, píanó, harmóniku og bar dálítið við að blása i lúður. Orgelspil kenndi ég tíu nemendum. Þegar ég var á Borg, heyrði ég lang- spils fyrst getið hjá Finnboga Kristó- ferssyni á Stóra-Fjalli í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Hafði hann sjálfur smíðað það og iðkaði langspilsleik. Þegar ég fluttist út á Snæfellsnes árið 1875, vissi ég af engu langspili þar um slóðir. En skömmu eftir að ég fluttist vestur, smíð- aði ég mér eitt eftir minni. Sá eini, sem ég vissi til að hér vestra kynni að spila á langspil, var Þórður Gíslason í Háa- garði. Mun hann hafa lært hjá Jóni — mig minnir — Jónssyni bónda í Kálfár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.