Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 76

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 76
74 TÓNLISTIN Heilbrlgður alþýöusöngur. Mörg-um hrýs hugur viö, er þeir veröa þes' áskynja, aö allfjölmennur hópur yngri kynslóöarinnar islenzku kyrjar viö raust í tíma og ótíma meira og minna afbakaöar dægur- og danslaga ómyndir, oft meö erlendum textaþvættingi, sem sjaldnast mun eig’a skylt viö tungu mann- aöra þjóöa. Þess munu dæmi ekki svo fá, aö þessi sami flokkur manna kann ekki, svo aö nokkur mynd sé á, fjöl- sungnustu og fegurstu söngva íslend- inga, hvorki lag né ljóö. En megum viö ekki aö einhverju leyti sjálfum okkur um kenna, aö til skuli vera meöal þjóö- ar okkar vanmenningar ástand af þessu tagi Höfunj viö gjört allt, sem skyldan bauö, til þess aö þroska fólkiö og veita því farsælt uppeldi á sviöi söngsins? Er ekki einn þátturinn í þeirri óutfylltu eyöu í uppfræÖslu æskunnar hörgull hag'- nýtra og aðgengilegra bóka? íslenzk al- þýöa er í innsta eðli söngelsk og ljóö- elsk. Þar sem ég þekki bezt til, og henni eru búin skilyröi til söngiökunar á mannaöan hátt, er ríkjandi þekkingar- þrá, sönggleði, lífsfjör og áhugi, að vísu mismikill. Tónbó'kmenntir viö alþýðu- hæfi eru viðurkenndar af öllum dóm- bærum mönnum sem meginskilyröi þest, að sönglíf blómgist og dafni meö eÖlt- legum hætti. Þ ó r ö u n Kristleifsson (útdráttur úr formála aö II. hefti Ljóöa og laga, 1942). Skemmtitónlist. Herra ritstjóri. Mér hefir stundum dottiö þaö í hug í seinni tiö, aö hjá okkur viröist jazz vera eina músíkin, sem er leikin á opinberum stööum, fólki til dægrastyttingar. Jazz- in dunar frá hátölurum, hvar sem fólk er samankomiö, hvort sem þaö er á kaffihúsum, á skautasvellinu á Tjörn- inni eöa á íþróttavellinum —- jaínvel á Skeiöveilinum, þegar kappreiöar -eru haldnar. Hvort sem jazztrumburnar eru látnar þruma yfir okkur seint og snemma af eintómu hugsunarleysi þeirra, setn leggja plöturnar á grammófóninn, eða þeir eru aö boöa okkur trú sína á þessa tegund hávaða með takti —• er árangur- inn hinn sami: Smekkur fólks hneigist eðlilega aö því, sem ætíö berst þvi til eyrna, enda þótt það sé músí'k, sem er eins fjarskyld okkar eigin þjóðlegu mús- ík og frekast má verða. Mér finnst engin furöa þótt kjósendum jazzins hafi fjölg- að, þar sem hann er boöaður öllu fólki í tíma og ótíma. Hitt finnst mér miklu fremur undravert, hve margir þeir eru — ennþá — sem þrá aöra músík. — En er virkilega engin leið til þess að fá aö hlusta á góöa músík á opinberum stöð- um og‘ losna viö einræöi orkestranna frá Harlem ? Viröingarfyllst Amatör. oCe.á.a>LO-hb. Um leið og T ó n 1 i s t i n þakkar öll- um þeim, sem heitið hafa ritinu fulltingi í upphafi göngu sinnar, skal ekki látiö hjá líða að vikja nokkrum orðum að verkefnum þeim, sem í náinni framtíð eiga aö skipa höfuösæti á vettvangi þess. íslenzk nútíðartónlist á sér skamma forsögu. Ferill hennar er enn ekki auð- ugur aö sinærandi orkulindum þjóð- runninnar nýsköpunar. Rödd hennar birtist í forneskjulega frumrænum tví- söng, seiðkenndum og hreyfingartregum rímnakveðskap, mergmiklum en oft og tíðum sérkennilegum sálmalögum og lagþrungnum en nokkuð sundurleitum alþýöusöng. Rit þetta mun gera sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.