Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 68

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 68
TÓNLISTIN G6 ist nokkur bót á hinum helztu skipu- lagsgöllum íslenzkra tónlistarmála, og jafnframt fengist trygging fyrir nær- tæ'kum og sjálfsögöum liS í skemmtana- og menningarlífi Reykjavíkur. IV. Hér á landi eru starfandi margskonar félög og sambönd félaga, sem oft heyja þing sin í höfuSstaS landsins og víSar til þess aS gera upp reikningana viS for- tíSina og marka stefnu sína fyrir fram- tíSina. Um leiS og hafin yrSi nýskipan íslenzkra tónlistarmála, væri máske heppilegt, aS upp risu samtök allra þeirra karla og kvenna, sem á einhvern hátt vinna aS tónlist, hvar sem er á landinu: stofnaS yrSi Landssamband ís- lenzkra tónlistariSkenda, sem næSi til söngkennara, kirkjuorganista, söng- stjóra, söngvara, hljóSfæraleikara, tón- skáída og allra áhugamanna og kvenna í tónlist. Landssamlxmd þetta ætti aS efna til Tónlistarmóts Islands annaS hvort ár eSa oftar eftir atvikum, þar sem flutt yrSu ýmis tónver’k allra tegunda (hljómsveit, blandaSur kór, karlakór, einleikarar, einsöngvarar, kammermúsík osf.). Slikt tónlistarmót þyrftu aS sækja sem flestir íulltrúar utan af landi og sem víSast aS. Gæti þá svo fariS, aS flutningur utan Reykjavíkur ætti sér einnig staS; og meS því næSu mótin tilgangi sínum bezt: aS auka þekkingu manna á hinni verklegu og menningar- legu liliS þessarar listgreinar. Á þessum mótum gætu skipzt á hljómleikar, fræSsluerindi og sýningar, og í sambandi viS þau mætti stofna til námskeiSa fyrir þátttakendur og annaS áhugafólk. ís- lenzk verkefni til flutnings ætti ekki aS skorta, til dæmis voru aS minnsta kosti samdar sex kantötur í tilefni af AlþingishátíSinni 1930, og hafa fæstar þeirra nokkru sinni veriS fluttar í heilu lagi. V. Hverskonar tónlistarstarsfemi sem er byggist á skráSri tónlist, tónbók- menntum. Allir, sem tónlist stunda, þurfa því á einhverjum nótnakosti aS halda til þess aS byggja á starf sitt og hlutverk, bæSi tónbókmenntir til fræSslu og flutnings. BókamaSurinn verSur aS afla sér nýrra bóka til aS geta fylgzt meS þróun samtiSar sinnar, og tónlistar- maSurinn og allir þeir, sem söng og liljóSfæraleik stunda, verSa aS eiga kost á nýjum nótum listþroska sínum til efl- ingar. Töluvert mun vera til af óprent- uSum tónverkum islenzkra höfunda í handritum, sem flokka þarf og gefa út; en hér má svo heita. aS ekkert nótna- forlag fyrirfinnist, svo aS öll aSstaSa til nótnaútgáfu er alveg sérstæS. Hér biSur annaS mikiS og knýjandi vandamál skjótrar úrlausnar, uppeldislega og menningarlega séS. Útgáfa á j)essu sviSi verSur aS komast í fast horf undir eftir- liti fagmanna, þvi aS þörfin er aSsteSj- andi. ViS þurfum aS eignast Tónbók- menntafélag Islands, sem sér um útgáfu á verkum íslenzkra tónskálda, jafnt eldri sem yngri. Útgáfustarfsemi sem j^essa væri tiltækilegt aS reka í náinni samvinnu viS Landssamband íslenzkra tónlistariSkenda, J^annig, aS hver sam- bandsfélagi eignaSist allar útgáfur „Edition Islandia",*) sem svo mætti ef til vill nefna, jafnóSum og þær kæmu út. enda jiótt útgáfufyrirtækiS væri aS sjálfsögSu ekki einskorSaS viS Lands- samliandiS eitt. Hlýtur þaS aS liggja í augum uppi, hve hróplegt ósamræmi rik- ir hér á landi milli bókaútgáfu og nótna- útgáfu, þó aS hér sé í rauninni um aS ræSa tvær jafnréttháar greinar bók- mennta. VI. Nú er mikil áherzla lögS á þýSingu J)jóSlegra verSmæta fyrir framtíS ís- lenzkrar ménningar. Veigamikill þáttur hennar er tónmenntin. LagiS og ljóSiS hafa löngum fylg'zt aS, og án lagsins hefSu mörg af okkar beztu ljóSum aldr- ei öSlazt útbrei'Sslu né fengiS itök í *) „íslands-útgáfa.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.