Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 51

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 51
TÓNLISTIN 49 ans eins, heldur af innstu nauðsyn. Sí- felld samkvæmni, stööugleiki og skír- leiki eru æSstu boSorS hans. Hann þekk- ir hvorki hik né undanhald ; þroskabrnut hans liggur bein og óslitin frá sárustu fátækt og algjöru umkomuleysi til heimsspannandi vegsömunar. I röska fjórSungsöld dvelur hann einangraSur i furstaþjónustu sem hinn tryggasti og samvizkusamasti þegnskaparmaSur og nýtur þess í ríkum mæli, aS kynnast handtökum sveitafólksins, ekki sízt þar sem hann sjálfur var kominn af brjóst- sterkum bændaættum. Ekkert tónskáld hefir veriS svo nátengt náttúrunni sem Haydn, og því er þaS engin tilviljun, aS tvö veraldleg óratóríum, sem bæSi lof- syngja mátt og dýrS náttúrunnar, Sköp- unin og ÁrstíSirnar, kóróna ævistarf hans. Hljómsveit Rej'kjavíkur og söngfélag- iS Harpa hafa nú kynnt síSara verkiS. Uppfærslan var þó ekki fullkomin, þar sem lýsinguna á vetrinum vantaSi S'm lokaþátt meS fyrirheitinu um paradís. En þann endi kaus textahöfundur Haydns, tónskáldiS og bókmennta- fræSingurinn Gottfried van Swieten barón, í staSinn fyrir hin dapurlegu endalok enska frumtextans hjá Thom- son frá árinu 1726, þar sem ferSamaS- urinn verSur úti í veSurhörku vetrar- byljanna. — van Swieten hefir veitt Haydn mikilsverSa aSstoS meS marg- vislegum leiSbeiningum um ýmsa mögu- leika viS lagsetningu textans. Haydu sjálfur hefir tekiS öllu slíku mjög vel og meira aS segja beinlínis mælzt til þess, aS ljóSskáldiS eSa þýSandinn léti sér ekki nægja aS rita og ríma orSin ein, heldur skyldi hann einnig gefa tónskáld- inu ákveSnar bendingar um notkunar- liátt hins bundna máls innan heildar tónverksins. Þannig hefir Haydn tek- izt aS hylja hinar barnalegu veilur text- ans og brúa biliS milli hlutlausrar nátt- úrúskoSunar og mannshjartans meS tónkynngi sinni. — HvaS viSvíkur hinni ísl. mynd lýsingarinnar i þýS:ngu hins mæta íslenzkufræSings Jak. Jóh. Smára, þá virSist hún gefa fullkomiS tile '"ni til þeirar spurningar, hvort þaS sé ekki bjarnargreiSi gagnvart íslenzkri mál- vöndun aS leysa slíkt verk af hendi inn- an svo harSstjórnarlegrar takmörkunar, sem tónbálkurinn útheimtir. Einsöngvarar, kór og hljómsveit standa andspænis gífurlega örSugu verkefni viS flutning tónsmiSar af þessu tagi. — Og þegar tekiS er tillit til þeirra sérstöku aSstæSna hérlendis, aS flestir uppfærendur eru aS eins áhugamenn, verSur tæplega annaS sagt en aS heild- arútkoman hafi veriS góS. En rnatiS hlýtur þó alltaf aS verSa staSbundiS og kröfurnar miSaSar viS tæknilegar kring- umstæSur og hlutfallslega möguleika. Stjórnanda þessarar uppfærslu „ÁrstíS- anna“, Robert Abraham, hefir láSzt aS gefa gaum þessu veigamikla atriSi í ís- lenzku tónlistarlifi; og hann virSist bresta skilning og skilyrSi til aS laga sig eftir því, aS taka afleiSingunum af því, enn sem komiS er. Af þessu hl 'zt iraunskökk tilætlunarsemi gagnvart tón- listarflytjendunum, sem á engan rétt á sér á þessu stigi. Sumir tilburSir söng- stjórans eru og meS þeim hætti, aS hæpiS má teljast, hvort þeir eru eftir- breytniverSir á konsert-palli. Éinsöngshlutverkin voru í höndum GuSrúnar Ágústsdóttur, Daníels Þor- kelssonar og GuSmundar Jónssonar. Hinn síSarnefndi hefir mótunargáfu til aS bera, og gefur hann augsýnilega góS- ar vonir um uppvaxandi söngvaraefni, þótt finna megi aS tónmyndun hans sumsstaSar (nasal). Óvenjulega mikil taugaró hans gerSi honum kleift aS forSast truflun viS óviSráSanleg smá- mistök og hlíta óvæntu boSi án nokk- urrar tafar, svo aS þessi fyrsta opinbera framkoma hans var verS fyllstu athygli. GuSrún leysti sinn þátt af hendi meS góSri innlífun, en Daníel gætti ekki nógsamlega aS aSgreina hlutlaust söng- les frá lýrískum söng þótt vart yrSi viS viSleitni hans til sjálfstæSrar meSferS- ar, sem þó getur orkaS tvímælis, eins og of eindregin portato-framsetning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.