Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 40

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 40
38 TÓNLISTIN fræðsla og vinátta félaga, sem var fús til þess að 'miðla öðrum. í þá daga var högum hér svo liáttað, að góð tónlist var fáséður og dýrmætur hlut- ur, sem allir sýndu virðingu, líka þeir sem fáfróðir voru um liana og voru ef til vill ekki á hatti við Bach. Al- þýðufræðslan var ekki komin jafn liátt og nú, þegar allir kannast við Bach, og hver heimilisfaðir stendur bölvandi upp úr legubekknum og skrúfar fyrir tækið, ef liann heyrir nafnið Bach. Heimkoma Páls þetta sumar var því merkari og minnis- stæðari viðhurður en heimsóknir flestra hinna erlendu heimssnillinga nú síðari árin. Árin líða enn, og fingrasjónhverf- ingarnar verða ekki lengur æðsta mark listarinnar, þegar aldur færist yfir og þroslci. Ævibraut virtúóssins, hversu ginnandi sem hún virðist vera á yfirborðinu, gat aldrei orðið keppi- kefli manns með eðlisfari Páls ísólfs- sonar. Hann sá það fljótl, hve liin upprennandi íslenzka tónlist var í nauðum stödd, hversu menntunar- skortur sjálfra tónlistarmannanna og skilningsleysi fólksins háði þróun hennar. Hér heima var þörf allra þeirra manna, sem eitthvað kunnu og gátu í þessum efnum. Þetta var ástæðan til þess að Páll settist að hér heima en ekki erlendis, þar sem hon- um huðust þó góðar stöður. Og ár- angurinn af starfi hans hér er lýðum kunnari en svo, að hér þurfi að segja frá né telja upp1 það, sem, hann hefir afrekað. Verður því öllum slikum reikningsskilum sleppt að sinni. Einn þáttur er það þó í fari Páls ísólfssonar, sem sá, er þetta ritar, getur ekki leitt alveg hjá sér. Það er kýmni hans og hermikrákuhæfileik- ar. Það er auðvitað ákaflega „takt- laust“ að flagga með sliku, þegar menn eru að stíga hið virðulega spor yfir í síðara helming aldarinnar, enda dregur Páll elcki sjálfur þennan fána að hún nema í nánasta vinahópi. En þjóð veit, þá þrír vita, og engum er nákunnugra um það en þeim, sem þetta ritar, að Páli hafa þráfaldlega verið hoðin hlutverk í revýum, gleði- leikjum og þessháttar óæðri dægra- styttingum. Vegna þess að Páll má ekki vamm sitt vita, hefir liann jafn- an hafnað svo óvirðulegum tilboð- um, en þvi skal þó ljóslrað upp hér, að það hefir jafnframt ávallt komið í ljós, að hann rennir hýru auga til leiktjaldanna og langar til þess að vera með í skrípalátunum. Þegar slíkt kemur fyrir, bregður sem sé fyrir glampa í öðru auga hans, sem lýsir því gjörr en orð, að honum finnst hann vera á rangri hillu. En hvað sem Páli sjálfum kann að finnast um þetta, þá vitum við öll hin, að hann er einmitt réttur maður á réttum stað. Það er gert alltof mik- ið af þvi að guma af mönnum, þegar þeir fylla áratugi. Sérílagi eru slík fyrirfram-eftirmæli óhæf, þegar um svona kornunga fimmtuga menn er að ræða. En þessir dagar bjóða mönn- um hinsvegar gott tækifæri til þess að staldra við og íhuga, hvort við- komandi fylli rúm sitt í þjóðfélaginu, stórt eða lítið, eða sé bara einhver ut- anveltubísefi. Ég lield, að við séum ÖII sammála um, að rúm það, er Páll Isólfsson fyllir i islenzku þjóðfélagi, sé eigi alllítið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.