Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 64

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 64
62 TÓNLISTIN hvaö mætti hafa upp úr því þegar is- lenzk söngsaga yrSi samin. Á niSurlægingartímabili sönglistar- innar hér á landi, fyrir og um miðja 19. öld, var viðhöfnin, ringirnir og smekk- leysi'S orSiö aS þjóSarvansæmi. Róman- tíska stefnan bætti þetta 0g fágaSi meS sinni ljóSrænu meSferS í sköpun laga og flutningi. En fátt stendur lengi. Ný alda kom yfir hafiS, er greip furSu fljótt um sig. Jazzinn hélt innreið sína í landið og náði hljómgrunni þekkingarsnauðrar æsku. Er hann, sem kunnugt er, byggS- ur upp af allt öSru kerfi, i algerSum reyfarastíl. EfniviSurinn í honum er trylltur negrasöngur og lífsskoSun GyS- inga. í jazzinum fer saman efni og meS- ferS, allt á sömu sveif, aS æsa og trylla. Einmitt hér á landi varS menntunar- skortur þjóSarinnar í sönglegum fræS- um honum aS bráS. Nú heyrist vart flutt lag. svo aS þaS sé ekki sungiS meS titr- andi jazzröddu, og er gengiS svo langt í því, aS fullur vafi er á hvort afskræm- iS er verra, viShöfnin frá Grallara-t!ma- bilinu eSa smpkkleysan í látæSi viS rödd- ina nú. En þaS eitt er víst, aS þ',nnig lögnS meSferS er meira en húsav°g frá sannri list, og mætti því sennil°ga hvort- tveggja meS réttu kalla gervilist. Þorstsinn Konráðsson (Vísir 19. 9. 1943). HVAR Á FÓLKIÐ í DREIFBÝLINU AÐ LÆRA AÐ LEIKA Á HLJÓÐFÆRI? íslendingar eru söngelsk þjóS og söngþjóS. Þeir unna lagi og ljóSi, ef ekki umfram aSrar þjóSir, þá a. m. k. fyllilega á borS viS þær. Hin forna merka heimilismenning þeirra, sem sá um aS þjóSin væri læs og skrifandi, vissi þó nokkur deili á öSrum þjóSum og löndum, á tölvísi, náttúrufræSi, jafnvel stjörnufræSi, kunni glögg skil sögu sinnar og fortíSar, skap- aSi furSulegan jarSveg fyrir frjálsa skapandi hugsun og lét heldur ekki tón- mennt framhjá sér fara. Hér var þjóS- leg tónmenning, þjóSleg hljóSfæri. Og þegar hún vék fyrir annarri nýiTÍ, nýjum tima nýrra ljóSa og laga um og eftir 1874, var sú nýja tónmennt borin furSu vitt og hátt um hinar dreifSu byggSir landsins. Hin sterka þjóSernis- lega hrifningaralda í sambandi viS sig- ur í sjálfstæSismálinu lét engan mann ósnortinn, og sú hrifning var fyrst og fremst sungin inn í þjóðina. BrautrySjendastarf Péturs GuSjohn- sens, Jónasar Helgasonar og annarra slíkra manna var í senn myndarlegt og heilladrjúgt. Hin fyrstu sönlagahefti, „Jónasar Helgasonar heftin“ eins og þau eru oftast nefnd, báru vitni gáfum, smekkvísi og stórhug. Þeim var tekiS meS fögnuSi. Þá voru lærS IjóS og lög um allt ísland viS litla þekkingu og enn minni aSstöSu, en lærS samt. Hin nýja tónmennt varð nýr, merkur þáttur í ann- ars furðulega fjölbreyttu heimilis'íri. Nú hafa tímarnir brevtzt. Verulegir þættir úr heimilislífi þjóðarinnar eru þaSan horfnir. UppfræSsla mikils hluta hennar hefir flutzt i herdur skólanna. Jafnvel kennslan í undirstöSu allrar þekkingar — lestri og skrift — hafa heimilin af höndum látiS. PólksfæS heimilanna, annríki og ný tízkutæki hafa útrýmt rökkursetunum og kvöld- vökunum, sem löngum voru í þ'ón ’stu þeirra fræSa, sem ekki urSu í askana látin, og þeirra mannlegu eSlisþátta, sem ekki lifa af einu saman brauSi. Þau heimili, sem enn reyna aS halda í horf- inu um forna siSi hvaS þetta snertir, eru undantekningar. Ég efa ekki, aS hinn skjóti flutningur á liinni almennu uppfræðslu mikils hluta þjóSarinnar úr höndum fjölmargra ágætra heimila i hendur skólanna, hafi tekizt furSu vel og í ýmsum ti'.fellum ágætlega. En ég held, aS mat þjóSar- innar á þvi hvaS teljast skuli almenn fræSsla sé of lágt, og stórhug og dirfsku hafi vantaS í gerSir hennar í skóla- málum hvaS snertir sumar þær sér- greinar, sem hún þó vissulega er hneigS fyrir og vill og verSur aS lifa og hrær- ast i, ef hún hyggst aS halda stöSu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.