Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 22

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 22
20 TÓNLISTIN náms. Fjölskyldan flultist þá til Vín- arborgar, og varð Czerny kennari Liszts. Þegar drengurinn var 12 ára gamall, hélt hann hljómleika í borg- inni, og var Beethoven þar á meðal áheyrenda. Aðui1 bafði Czerny komið með nemandann til Beethovens. Bettlioven tók fremur þurrlega á móti þeim. Hann var niðursokkinn í störf sín. En Czerny þekkti vel kenn- ara sinn og kenjar bans. Hann sagði því við Liszt: „Seztu við hljóðfærið, og farðu að spila!“ Liszt spilaði þá lag eftir Ries, en Beetboven lét sér fátt um finnast og spurði, bvort bann gæti spilað fúgu eftir Baeb. Liszl spilaði þá c-moll fúguna úr „Das wobltemperierte Klavier". Þá spurði Beetboven, hvort liann gæti flutt bana í aði’a tóntegund (transpónerað) og spilað hana þannig. Þetla gerði dreng- urinn viðslöðulaust. Þá varð Beet- lioven ljóst, að hér var á ferðinni gáf- aður piltur. Eftir þetta fluttist fjölskyldan til Parisar. Ætlunin var, að Liszt yrði nemandi við Parísartónlistarskól- ann. En Cherubini, sem þá var skóla- stjóri, bar fyrir sig reglugerð skól- ans, en samkvæmt henni fékk útlend- ingur ekki aðgang að skólanum. Hann vildi ekki einu sinni blusta á drenginn spila, þvi að honum var ekkert um undrabörn gefið; svo mikla lotningu bar hann fyrir tón- listinni. Liszt varð samt áfram í Par- ís og lærði bjá óperulónskáldinu Paér og síðan bjá Reicba. Árið 1827 missti Liszt föður sinn, og varð bann þá að sjá einn fyrir sér og móður sinni. Hann auglýsti kennslu í píanóspili, og streymdu nemendurnir janfskjótt til h'ans, að- allega úr höfðingjastétt Parísar. Ilugur bans var þó á reiki. Honum fannst lífið lómlegt. Til afþreyingar sökkti bann sér niður í trúarrit. Iiann vildi gerast munkur eða prestur. Móðir hans gat með naumindum fengið bann ofan af því. „Þú tillieyr- ir listinni en ekki kirkjunni,” sagði bún. Þessi heimsflóttatilfinning bans ágerðist mjög við ástarvonbrigði. Júlíbyltingin i Frakklandi 1830 vakti bann aftur til lífsins. Hann breifst með af liugsjónum liennar. Rómnn- tíska stefnan ruddi sér þá til rúms, og skipaði Liszt sér strax undir merki bennar. Engu minni áhrif á hann hafði fiðlusnillingurinn Paganini ári síðar. Annan eins fiðluleik liöfðu menn aldrei heyrt. Liszt sá nú, að svipaðri fullkomnun ætti píanóleik- arinn að geta náð á sitt bljóðfæri. Hann dró sig i hlé nokkur ár til þess að vinna að því marki. Og þegar liann kom aftur opinberlega fram, Iiafði lionum lekizt þetta. Paganini var skuggalegur maður og eigingjarn. Orðrómurinn sagði, að hann hefði selt sál sína djöflinum til þess að öðlast liina undraverðu leikni. Eng- um vildi liann kenna galdurinn. Liszt aftur á móti áleit það sjálfsagða skyldu sína við lislina og mennina að miðla af þekkingu sinni öllum ]>eim, sem gáfur böfðu til að veita henni viðtöku. Veturinn 1831 hélt Liszl síðan hljómleika í París eftir langa þögn. Hann gerði menn for- viða með tvennu: píanóleikur hans var með meira kynngikrafti en áður bafði þekkzt, og allar tónsmíðarnar voru nýjar, eftir tónskáld rómantísku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.