Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 28

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 28
2G TÓNLISTIN Um leið og 12. öldin gengur í garð, má segja, að nýtt og framfarasælt tímabil hefjist í tónlistarsögunni; þá fer fjölraddaður söngur að breiðast út, og öll þróun tónlistarinnar beinist að honum. Fjölröddunin verður að ganga í gegn um margskonar þrautir og þræða krókótla refilstigu áður en henni auðnast að verða að fullmót- aðri iist. Fjölröddun hefir að öllum líkindum byrjað sem ósjálfróð til- hneiging til þess að styðja laglínuna með annarri einfaldri og sviplikri, og máske hefir innst í eðli þjóðanna bú- ið hljómrænn vitundarvilji, sem sóttisl eftir fjölraddaðri liljómandi og frumorku hennar. Þesskonar „frummúsík“ getur aldrei lotið list- rænum lögmálum nema af einskærri tilviljun, og það er því undantekning ef bægt er að telja liana í flokki sannr- ar listar. Hún getur aðeins skipað þann flokk, sem kalla má natúral- istíska fjölröddun. Natúralistísk fjöl- röddun er til orðin eflir eðlisávísun og meðfæddri hljómskynjun án fræði- legrar fullvissu um réttmæti tilraun- arinnar; það mætti kalla það upp- runalega rödd náttúrunnar í frum- stæðum tengslum við blóðrunna brjóströdd mannsins. En til þess að létta nú liindrunum ófullkomleikans af framsóknarþrá mannsins kemur fræðigreinin honum lil hjálpar, því að um þessar mundir er fyrst farið að kerfisbinda tónlistina og setja benni fræðilegar skorður. Hún síast í gegn um hinar ströngn reglur fræðigrein- ar þeirrar, er nefnist „músikteóríu"; og við verðum að viðurkenna, að það hefir í fyrstu vei-ið grettin og grá fræðigrein,sem eltkivar þess fljótlega um komin að blása frjóum lífsanda inn í liálfvisinn líkama þeirra tíma tónmenntar. „Lífsnautnin frjóa“ birt- ist fyrst 400 árum síðar í hinni blóm- legu kontrapúnktísku list 16. aldarinn- ar. En það er einmitt þessari fræði- grein tónlistarinnar að þakka, að f ram- farirnar verða nú svo örar, sem raun ber vitni, því að auk hinnar full- komnari fjölröddunar, er nú bvrjað að ákveða lengdargildi tónanna, „mensúr“, og nótnaletrið greinist í kóralnótu og mensúralnótu; liin sið- arnefnda segir bæði lil um tónbæð og nótugildi (varanleik hvers einstaks tóns). Fjölröddun sú, sem befst um 1100, nefnist „diskantus“ (fr. déchant), og þýðir bókstaflega tvísöngur. Diskan- tus tekur organum fram að marg- breytilegum tónbilum og fjölskrúð- ugri raddfærslu; Á tímum Guidos frá Arezzo bafði bið einhæfa „parallel- organum“, sem lireyfðist í samstíg- um ferundum og fimmundum, þegar verið aukið með fleiri tónbilum, en í diskantus er að finna binn fyrsta vísi að sjálfstæðum röddum. I samhljómi raddanna eru nú ýmist notuð óm- stríð eða ómblíð tónbil, og af því leiðir, að raddhreyfingin verður bæði samstíg, skástíg og gagnstíg; og að lokum kemur nú ekki einlægt einn tónn á móti hverjum einum (punct- um contra punctum), eins og í org- anum, heldur koma ofl margir tón- ar í annarri röddinni á móti einum í hinni. Þessi fjölbreytni olli því, að óhjákvæmilegt var að ákvarða vissa tímalengd tónanna, þegar sungið var saman. Þessvegna var fjölröddun og „mensúr“ óaðskiljanleg, og disk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.