Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 3

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 3
2. árg. 1943 I. —4. hefti Tónlistiii Tímarit Félaps islenzkra tónlisiarinanna Hallgrímur Helgason: Hljómandi I Þegar litið er yfir bókmenntasögu- lega fortíð okkar, er illt að verjast þeirri hugsun, að jafnan hafi lítils samræmis gætt milli ritaðs orðs og sungins. Ekki her þó að skilja það svo, sem löngun til söngs hafi verið hér hverfandi lítil móts við skáld- skaparlmeigðina. Menn liafa reynt að notfæra sér þau lög, sem lil hafa ver- ið, í margvíslegum myndum. Sálma- lögin liafa verið sungin við veraldleg kvæði og lausavisur, þegar engin önnur lög hafa verið handhær, — jafnvel sem, vikjvakar voru þessi langdregnu lög notuð við vixlsöng og hópdans. En ávallt liefir tilfinnanleg vöntun gert vart við sig, er hátt liefir átt að hefja söngmerki Islendinga: skortur á hljóðfærum. Frásagnir um liljóð- færanotkun landsmanna eru flestar mjög dreifðar og ónákvæmar og sýna, að tiltölulega lítil álierzla hefir verið lögð á stuðning frá liljóðfær- um, þar sem söngur liefir verið stundaður. En eins og titt er um fjallaþjóðir, hefir sönghneigðin verið fósturmold mjög sterk hjá olckur frá fornu fari. En leiðbeiningar hafa ekki verið gefnar í þessum efnum svo teljandi sé. Söngurinn hefir sproltið af með- fæddri þörf til sjálfstjáningar, án til- lits til listrænnar framþróunar. Nátt- úran hefir látið okkur tónana í té, hrjúfa og óslípaða, og það höfum við látið okkur nægja. Listrærm metnaður eða löngun til endurskoð- unar virðist ekki hafa gert vart við sig almennt, og málaleitun einstakra manna um endurbætur sýnisl ekki hafa fengið neina fyrirgreiðslu hjá dönsku yfirvöldunum, meðan þau í’éðu öllum okkar menningarmálum. Gott dæmi þessa er skýrsla Gísla Magnússonar sýslumanns (Vísa- Gísta) á Hlíðarenda frá 1647, Relatio de Islandia, sem hann sendir Dana- konungi. Gísli vildi fá hingað ullar- vefara, skóara og meðalafræðing; líánn vildi og beita sér fyrir hygg- ingu sjúkrahúsa, sem einnig áttu að vera fræðsluslofnanir, og á Þingvötl- um vildi hann láta reisa aðalskóla landsmanna. Stórfróðlegur er þáttur Gísla, sem snýr að söngmenntinni í LAKDSb'óivnC/.r?’1- .Vs 1530 i ' t e r a T' o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.